Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14 maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 MEILDVEBZLU NlN 1HEKLA hf Lougavégi 770 /72. Ödýr Surlseyjarfe/ð á vegum Æ.F.R. verður um hvítasunnuna. — Flogið verður til Vestmannaeyja á laugardag og aftur til Reykjavíkur á mánudag. — Ferð í Surtsey og um eyjarnar. — Verð aðeins krónur 980,00, innifalið allar ferðir og gisting í Vestmannaeyjum. Nánari uppiýsingar í síma 17513. — — Öllum er heimil þátttaka. — Vorhugur MiðstöÖvarofnar 130/500 0,25 liitaafl. 200/300 0,18 hitáafl. Stálofnar 150/500 0.19 hitaafl. IVIiðstöðvardælur. — Kranar allskonar, pípur og fittmgs. * A- Ezinarsson Höfðatúni 2. — & Funk hf, Sími 13982. SAMVINNUTRYGGINGAR sími 20500 FERÐIST í VOLKSWAGEN Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn. JorSin HeSgadalur í IHosfellsveil Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. Kvöldsímar 18546 og 35658. Þeir sem bvggja luis eða kaupa íbúðir í smíðum er skvlt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vegna slíkra framkvæmda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur hefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar sem hagkvæmast er. VOLKSWAGEN ER ÆTÍÐ UNGUR „BREYTINGAK“ til þess eins ,,AÐ BREYTA TIL“ hefir aldrei verið stefna VOLKSWAGEN og þess vegna getur Volkswagen elzt að árum en þó haldist í háu cndursöluverði. — Engu að síður er Volkswagen í fremstu röð tækni- lega, því síðan 1948 hafa ekki færri en 900 gagnlegar endurbætur farið fram á honum og nú síðast nýtt hitunarkerfi. ★ Gjörið svo vel að líta inn og okkur er ánægja að sýna yður Volkswagen og afgreiða hann strax. er til sölu og laus til ábúðar. 25 ha. tún, $0 gripa fjós. 1200 hesta hlaða. 85 ferm. íbúðarhús á tveim hæðum. Stór bíla- og búvélageymsla. — Állar byggingar í fyrirmyndar ásigkomulagi. Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. VARMA VERKSMIÐJAN PLASTEINANGRUN i reggi og ptpor. ARMA PLAST Söluumboð: Þ. ÞORGRlMSSON & CO. - Suðurlandsbraut 6 ■ Sími 222S9. Afgreiðsla á plasti úr vörugeymslunni Suðurlandsbraut C. Verzlunarhúsnæði Vil talta á leigu verzlunarhúsnæði 60—80 ferm. í einhverju íbúðarhverfi Reykjavíkur, undir mjög þrifalegan rekstur. — Það þarf ekki að vera til- þúið til notkunar fyrr en í ágúst eða september. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m., merkt: „Nýjung ’64 — 9721“. ® ® ® ® ® ® ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWA6EN VOLKSWAGEN ER 5 MANNA BÍLL VOLKSWAGEN ER fjölskyldu bíll Framhald af bls. 15 og sumri. Það er líka eins með Siglfirðinga og kýrnar — það þarf að hleypa þeim út svo að þeir geti leikið sér — og skveti upp afturenda bílanna á óslétt- um vegi okkar — það hefir raun- ar sést að þeir fara á 2 hjólum í vondri beygju við kaupfélagið á Hofsósi — en meðan slys verða ekki af er ekkert sagt, því að við skiljum vini okkar þar ytra. — Það er leikur í þeim eftir vetr arlanga innilokun. Karlakórarnir 3 hér í firðin- um hafa allir verið á ferðinni með söngskemmtanir innan og utan sýslu. Erum við söngunnend ur ánægðir með þessa starfserm þeirra sem er þeim og okkur öll- um Skagfirðingum til sóma. Skuggi hvílir hér yfir eins og víðar á Norðurlandi, að fiskimið- in virðast þurr að mestu, er þvi atvinnulítið í þorpunum sem að mestu byggja afkomu sína á afla bröðum. Fjöldi manns er þó enn þá í góðri atvinnu á Suðurlandi. 29. f.m. var Jón Jónsson odd- viti á Hofi 70 ára. Heimsótti hann fjöimenni sem sat i góðum veizlufagnaði langt fram á nótt. Læknar segja að frekar sé kvillasamt í héraðinu, en þó ekki neinar alvarlegar pestir á ferð- inni. Það er nú komið sumar eftir dásamlegan vetur. — Vorfuglar eru farnir að syngja — og þar sem við Skagfirðingar eruro söngelskir og léttlyndir þá tök- um við undir. Gleðilegt og gott sumar til okkar allra. — Björn. JOHANN RAGNARSSON heraðsdomslöginaður Vonarstræti 4. — Suni 1902.7 Huseigendafélag ReykjaviKur Skrifstofa a Grundarstit; 2A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla HDSI SMÍDUM I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.