Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudaeur 14 mai 1964 MORGUNBLÁÚIÐ 7 7 jöld alls konar með föstum botni og málmsuiuiu. Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Gassuðutæki Ferbaprimusar Sprittöflur Ferbatöskur Sportfatnabur alls konar. Sólsfólar Gar&stólar Vandaöar vörur. GEYSIR H.F. Teppa og dregladeildin. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Miklu- braut er til sölu. Verð 5'0 þús. Útborgun 300 þús. kr. íbúðin er að Miklubraut 44 og er til sýnis í dag kl. 18—21. i Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstraeti 9. Símar 14400 og 20480. íbúði;■ óskast Höfum m. a. kaupendur að: 5 h.erb. hæð. Þart ekki að vera laus til íbúðar fyrr en 1. okt. Útborgun 700 þús. kr. 3—4 herb. íbúð í austurhluta bæjarins. Útborgun allt að 600 þús. kr. 5—6 herb. íbúð tilbúinni und- ir tréverk. Nýlegu og vönduðu einbýlis- húsi. Útboxgun allt að 1.500 þús. kr. 3— 4 herb. íbúð, hæð eða jarð- hæð, má vera í Kópavogi. Útborgun 400 þús. kr. 4— 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum eða Austurbæn- um. Fuli útborgun kemur til greina, sé verð sann- gjarnt. 2—3 herb. íbúðum í Kópa- vogi, fokiheldum eða til- búnuim undir tréverk. Út- borganir 150—250 þús. kr. Einbýlishúsi í Kópavogi. —. Skipti á nýtízku 4ra herb. íbúð í háhýsi möguleg. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jonssonar ®g Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Simar L4400 og 20480. n - Hefi til sö!u 3ja herb. íbúð tilbúna undir tréverk. Útborgun kr. 320 þús. 5 herb. ibúð við Skipasund. Sérinngangur. Sérhiti. Útborg un kr. 330 þús”. 6 herb. íbúð mjög skemmtileg í fjölbýlish'úsi. Útborgun kr. 600 þús. Einbýlishús á eignarlóð í Þing holtum. Baldvin Jónsson. hrl Simi 15545 — Kirkjutorgi 6 Til sölu m.m. Húseign með tveim íbúðum. Laus til íbúðar. Hagkvæm lán áhvílandi. Stór bílskúr 4ra herb. hæð með öllu sér og þvottaherbergi á hæð- inni. 3ja herb. íbúð í Skerjafirði. 2ja herb. ibúð við Freyjugötu. Einbýlishús í Silfurtúni á einni hæð. Iðnaðarhús í byggingu. Verzlunarpláss i Vesturbæm- um. Nýtt raðhús í Hvassaleiti. Hæð og ris við Hagamel. Endaibúð í sambýlishúsi, — 5 herbergi. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu Risíbúð við Skipasund — 5 hetb., eldihús, bað. Risíbúð við Sigtún, 4 herb., eldihús, bað. Mjög falleg 5 herb. íbúðarhæð við Eskihlíð. Fallegt einbýlishús í Kópa- vogi. í húsinu eru 8 herb. og eldhús, bað, vinnuherb. í kjallara kæliklefi, smíða- herbergi og sjónvarpssalur. Stór og falleg íbúðarhæð við Stigaihlið . Lóð undir 3ja ibúða hús á Sel- tjarnarnesi. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. FASTEIGNAVAL Skolavorðustig 3 A, U. næð. Simar 22911 og 19255. Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð í háhýsi. Höfum kaupanda að 2—3 herb. íbúð í Heimahverfinu. Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð í Hvassaleiti eða Gerðunum. Höfum kaupanda að góðri 4 herb. íbúðarhæð. Bílskúr fylgir. Höfum kaupanda að 5—6 herb. nýlegri lúxusíbúð. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. rbúðum, s-vo og einbýlisihúsum í Rvik og nágrenni. Fjaðrir, fjaðrablöö, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Til sölu og sýnis 14. ?.ja herfa. íbóðarhæð um 60 ferm. við Blómvalla- götu. 2 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Langholtsveg. Nýjar 2 herb. kjallaraíbúðir sér, í KópaVogskaupstað. 3 herb. nýleg íbúðarhæð með svölum við Njálsgötu. 3 herb. nýleg íbúðarhæð í Vesturborginni. 3 herb. risíbúðir við Sigtún og Ásvallagötu. 3 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Karfavog. 3 herb. jarðhæð við Skipa- sund. 3—4 herb. íbúðarhæð með sér inngangi, sérhita og bílskúr við Skipasund. 3—4herb. portbyggð rishæð með sérhita og stórum bil- skúr við Skipasund. 4 herb. risíbúð um 108 ferm. með svölum við Kirkjuteig. Nýtízku 4 herb. íbúðarhæð um 100 ferm. við Störa- gerði. Bílskúrsréttindi. Ný 4 herb. íbúð á 3. hæð við Ásbraut. 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitj} svæði í Vesturborginni. — Laus til íbúðar. 5 herb. portbyggð rishæð með sérinngangi og sérhitaveitu við Lindargötu. Hæð og ris alls 6 herb. Og 2 eldhús m. m. í steinhúsi á hitaveitusvæði í Vesturborg inni. 6 og 7 herb. íbúðir í borginni. l^okkrar húseignir i smíðum i Kópavogokaupstað. Teikn- ingar í skrifstofunni. Einbýlishús 2ja íbúða hús og stærri húseignir, m. a. verzlunarhús í borginni og margt fleira. Athugið — á skrifstofu okkar eru til sýnis myndir af flest- um þeim fasteignum sem við höfum í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari lilýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 kl. 7,30—8,30. Sími 18546 7/7 sölu 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig, sérhiti. Laus strax. 3 herb. góð risíbúð við Ránar- götu, sérhitaveita. 4—5 herb. 2. hæð við Freyju- götu. Sérþvottáhús á hæð- i.nni. Ibúðin er í góðu standi. Útb. 350 þús. Stór hálf húseign með 4 herb. risíbúð sem er um 120 ferm. og hæðin er uim 165 ferm. Bílskúr. Góð eigin. Tvibýlishús með 3 og 4 herb. íbúðum í. Vandað einbýlishús 6 herb. við Heiðargerði. Gæti verið laust strax. Vandaðar 5 herb. hæðir við Ásgarð, Rauðalæk, Kambs- veg. 4 herb. 4. hæð, endaibúð, við Ljósheima. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Fokheld jarðhæð við Tómasar haga, 4 herbergi. Grunnur á góðum stað í Háa- leitishverfi, undir raðhús. Höfum kaupendur að ibúðum af öllum stærðum. Góðar útb. lastcignðr til sölu Hæð og ris í Austurbænum. Eignarlóð. Sérhitaveita. — Laus strax. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Stóragerði. Laus strax. Bilskúrsréttur. Inn- byggðar svalir. 3ja herb. íbúðarhæð við Hlið- arveg. Bílskúrsréttur. Höfum kaupendui að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um í smíðum eða fullbún- . um. Höfum kaupanda að 7—9 herb. íbúð eða ein- býlishúsi á hitaveitusvæð- inu. Mikil útborgun. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Til ^sölu m. a. 2ja herb. íbúð við Ljósheima, hentug fyrir einhleypinga.-- Tilbúin undir tréverk, satn- eign fullfrágéngin. 3ja herb. íbúð við Vallargerðf tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Lindar- braut, selst fokheld. 3ja herb. íbúðir við Fellsmúla, tilbúnar undir tréverk. Sam eign frágengin. 3ja herb. íbúð við Rauðagerði, selst einangruð, með gleri og miðstöð. Sameign frá- gengin. Tvær 4ra herb. íbúðir í tví- býlishúsi, á fallegum stað í Hafnarfirði. Seljast fokheld- ar. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut, seljast tilbúnar undir ti'éverk. Sameign frágengin. 5 herb. efri hæð við Holta- gerði, allt sér. Raðhús með bílskúr á falleg- um stað í Kópavogi. 5 herb. íbúðir við Nýbýlaveg, seljast fokheldar með upp- steyptum bílskúr. 5 herb. íbúð við Vallarbraut, selst fokheld. Tvíbýlishús á fallegum stað við Þing'hólsbraut. Selst fok helt. Einbýlishús við Sunnubraut og Faxatún. Seljast fokheld. Höfum einnig mikið úrval af ibúðum og einbýlishúsum af öllum stærðum víðsvegar í borginni og nágrenni. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofuúma 35455 og 33267. Nýjar kápur Kjólar Dragtir Hagstætt verð. íbúðir i smiðum 125 ferm. 4ra herb. íbúð við Holtagerði. Selst fokiheld. Allt sér. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg seljast fokheldar, tvíbýli. 5 herb. íbúö'r viö Háaleitis- braut seljast tilbúnar undir tréverk. öll sameign full- frágengin. Sér hitaveita. — Tvöfalt verksmiðjugler. 5 herb. íbúðir í Fellsmúla seljast tilbúnar undir tré- verk. 6 herb. íbúðir við Há.aleitis- braut seljast tilbúnar undir tréverk. Óll sameign full- frágengin. Sérhitaveita. — Tvennar svaiir. 6 herb. íbúðir við Asbraut seljast fokheldar með mið- stöð og tvöföldu gleri. Öll sameign fullfrágengin. Sér hiti. 6 herb. hæð við Rorgargerði selst tilbúin undir tréverk. Allt sér. 6 herb. raðhús við Hraun- tungu seljast fokheld. 5—6 herb. einbýlishús við Vallarbraut selst fokhelt með miðstöð og uppsteypt- urn bílskúr. Tilbúið til af- hendingar í júlí. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna fullbúnum nýjum sem gömium. EIGNASALAN hhkja v i k Þóróur ctyallclóróóott l&gqltu* la.tUfntuali Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sínu 20446. 7/7 sölu 28 rúmlesta fiskibátur 3% árs gamall. TJtborgun, samkomu lag. Engar tryggingar. ★ 82 rúmlesta fiskibátur, byggð- ur 1957 með nýjustu síldar- leitartækjum, ásamt síldar- nót, tilbúinn á síldveiðar. ★ 64 rúinlesta fiskibátur, byggð- ur 1957, með öllusm full- komnustu fiskileitartækj- um. ★ 54 rúmlesta fiskibátur, endur- byggður fyrir einu ári. Vél frá 1956, öll endumýjuð. Gálgar og rúllur til tog- veiða fylgja. ★ 36 rúmlesta fiskibátur í fyrsta flokks ásigkömuiagi, með togveiðaútbúnaði, tilbúinn á veiðar. ★ 75 rúmlesta bátur. Þarf breyt inga við. Fyrir liggja kostn- aðaráætlanir um breyting- una, ásamt undirskrifuðusn tilboðum i verkið. SKIPA. SALA OG__ SKIPA- LEIGA VESTURGdTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sínú 13339. Ráðskona Bílavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Suni 24180. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasími kl. 7—8: 35993 Notað og Nýtt Veatmgotu 16. óskast í sveit á lámennt heknili. Má hafa með sér 1 til 2 börn. Upplýsingar I síma 22966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.