Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 20
2 C MORGUNB' O Fímmtudagur 14. maí 1964 Ódýrt! Ódýrt! S&KEnarjakkar nr. 6-12 kr. 195.— Smásala — Laugavegi 81. Nýlegur 15 tonna bátur Til sölu með góðri vél. Hvortveggja í góðu lagi. ___ Upplýslngar á Hótel Vík. — Herbergi 19, í dag og á morgun. ATHUGIÐ að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Keflavík Til sölu einbýlishús 120 ferm. á einni hæð með bíl- skúr og stórri afgirtri lóð í Ytri-Njarðvík. Einbýlishús á fallegum stað í Vogum á Vatnsleysu strönd. Hagstæðir skilmálar. Einbýlishús í Sandgerði við Aðalgötu. Upplýsingar gefur: EIGNA- & VERÐBRÉFASALAN, Keflavík. Símar 1430 og 2094. Tómas Tómasson. — Valtýr Guðjónsson. Trésmiðir < Trésmiðir óskast. — Uppmælingavinna. v ’ ERLINGUR REYNDAL, sími 38252. 2ja til 3ja herbergja POSTSEIMDIJM UM ALLT LAIMD SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 íbúð óskast má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. — Góð umgengni, — fyrirframgreiðsla. Hf. Hamar - s'imi 22123 2 herb. íbúð Óvenjulega glæsileg 2ja herb. íbúð í einu af beztu hverfum borgarinnar. — TVöfalt gler. — Harð- \ viðarinnrettingar, sér inngangur, ræktuð og girt lóð, ailar nánari uppl. gefurí SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjhvoli. — Símar 14916 og 13842. Afgreiðslustúlka helzt vön> óskast í matvöruverzlun og söluturn. Upplýsingar í síma 20748 í dag kl. 2—6 e.h. Atvinna Stúlka með háskólapróf og góða þekkingu á tungu- málum óskar eftir atvinnu. — Tilboð, merkt: „Áhuga söm — 9731“ skilist á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Saumakonur Konur, dielzt vanar herrafrakkasaumi óskast. — Upplýsingar í síma 20744 frá kl. 1—6 eh. i dag og á morgun. ^fUKXþl Klæðagerð, Bolholti 4, 3. haeð B E Z T opnar í dflg í stækkuðu og breyttu húsnæðL — Bjóðum yður úrval af enskum og hollenzkum kjólum valið samkvæmt nýjustu tízku. — Hollenzkar dragtir með skinni. Jakkar og úlpur fyrir konur og börn í sumarlitum. Klapparstíg 44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.