Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ 31 ;j Fimmtudagur 14. maí 1964 Verðlagsráð ákveð- ur humarverðið Á FUNDI Verðlagsráðs sjávar- vegsins, er stóð fram eftir s.l. nóttu, varð samkomulag um eftirtalin lágmarksverð á hum- ar, er gildi fyrir humarvertíð 1964. 1. flokkur (ferskur og heill, sem gefur 30 gr. hala og yfir) pr. kr. kr. 12.70. 1. Flokkur, slitinn pr. kg. kr. 51.00. 2. flokkur (smaerri, þó ekki undir 7 cm hala og brotinn stór) pr kg. kr, 4.25. 2. flokkur, slitinn pr. kg. kr. 22.00. Sé humarinn flokkaður af kaupendum, þá lækkar hver flokkur um kr. 0.30 hvert kg. Verðflokkun samkvaemt fram- anrituðu byggist á gæðaflokkun ferskfiskeftirlitsins. Verðið er miðað við, að selj- endur afhendi humarinn á flutn- ingstæki við veiðiskipshlið. Reykjavík, 13. maí 1964. VERÐLAGSRÁÐ SJ ÁVARÚTVEGSINS. Talið að Rússar vilji kaupa meira hveiti frá Kanada Moskvu, 13. maí (NTB). HAFT var eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu í dag, að Sovétríkin hefðu áhuga á að kaupa 500 þús. lestir af hveiti á ári frá Kanada. Fulltrúi í kanadískri sendi- nefnd, sem um þessar mundir dvelst í Sovétríkjunum segir, að sovézkur embættismaður hafi skýrt frá þessu við óformlegar umræður. Bankastjóri „The Royal Bank of Canada“, Charles Neapole, hefur skýrt frá því að hafnar séu viðræður um hveith kaupin í Ottawa og hugsast geti að á tveimur árum kaupi Sovét- ríkin kanadískt hveiti fyrir 1000 milljónir dollara. - NATO Framh. af bls. 1 breytingar sem orðið hefðu frá því að bandalagið var stofnað fyrir 15 árum. • Erkin utanríkisráðherra Tyrklands, kvað stjórn sína fúsa að fallast á að NATO miðlaði málum i deilu þjóðarbrotanna á Kýpur, ef Grikkir samþykktu það einnig. Dean Rusk, utanrikis ráðherra Bandaríkjanna tók einn ig til máls og skoraði hann á Grikki og Tyrki að koma í veg fyrir að til alvarlegra átaka kæmi vegna Kýpurmáísins og kvaðst vilja benda á bá miklu hættu, sem slikt gæti haft í för með sér. • Halvard Lange, utanríkis- ráðherra Noregs, lagði til að rædd yrðu hreinskilnislega þau vandamál, sem bandalagið ætti við að etja og vegnar og metnar ástæðurnar til öryggisleysisins, sem virtist gæta, sérstaklega í blaðaskrifum um málefni banda lagsins. Lange kvaðst ekiki telja ástæðu til þess að gera breytin-gar á upp byggingu bandalagsins að svo stöddu. Það hefði aldrei verið tak mark bandalagsins að samræma sjónarmið bandalagsríkjanna á ölum sviðum, en að sjálfsögðu yrði að koma í veg fyrir að ósam komulag meðal þeirra leiddi til upplausnar. Hann benti á, að vandamálin væru ekki þau sömu í dag og 1949, þegar bandalagið var stofnað. Hin efnahagslega og stiórnmálalega uppbygging Ev- rópu gerði löndum álfunnar kleift að krefjast stærra hlut- verks innan bandalagsins. Ráðherrann sagði, að hið breytta ástand í heiminum ylli því, að eitt mikilvaegasta verk- efni Atlantshafsbandalagsins væri nú að stuðla að friðsam- legri sambúð við Sovétrikin og leysa vandamálin, sem orsökuð ust af skiptingu Evrópu. Hörmu legt væri, ef upplausn innan NATO gæfi Sovétríkjunum tæki- færi til þess að ala á úlfúð milli bandalagsrikjanna og etja þeim út í deilur og fjandskap. Banda- lagið hefði til þessa sýnt mikla hæfni til þess að laga sig eftir breytum aðstæðum og því yrði það að halda áfram. Að lokum ræddi Lange stjóm málalega og efnahagslega sam- vinnu á breiðum grundvelli inn- an takmarka Atlantshafsbanda- lagsins. Poul Henri Spaak, utanríkisráð herra Belgiu, tok fimm dæmi um þær breytingar, sem orðið hafa frá því Atlantshafsbandalagið var stoifnað: 1) Jaínvægi hefði skapazt milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á sviði kjarnorku vopna og það tengdi varnir V- Evrópu óleysanlega vömum Bandaríkjanna. 2) Nýlendurnar hefðu fengið sjálfstæði og þörf þeirra fyrir aðstoð væri svo mik il, að ekkert riki gæti borið þær birðar eitt síns liðs. Atlants- hafsbandalagslöndunum væri því nauðsynlegt að samræma stefnu sína á þessu sviði. 3) Styrkur Evrópu hefði aukizt, en það fæli þó á engan hátt í sér, að hún þyrfti að fjarlægjast Bandarík- in. 4) Mikil breyting hefði á orð ið í sambúðinhi við kommúnista ríkin á s.l. fimm árum, og hana yrði að nota til að reyna að ná samkomulagi við Sovétríkin t.d. um Berlín og Þýzikaland. — 5) Áhugi Sovétríkjanna á Evrópu hefði minnkað og beinist nú fyrst og fremst að nýfrjólsu lönd unum í Afríku og Asíu. Spaak skoraði á ríki Vestur- Evrópu að sýna Asíu og Afríku sama veglyndi og Bandaríkin sýndu Evrópu á árunum eftir heimsstyrjöldina. Couve de Murville, utanríkis- ráðherra Frakka, kvað ljóst að Frakkar sættu nú gagnrýni en hún væri býggð á grundvallar- misskilningi, Kvað hann nauð- Synlegt að gera glöggan greinar mun á stjórnmálalegum og hem aðarl. vandamálum bandalags- ins. Frakkar hefðu ekkert við st.iórnmálastefnu bandalágsins að athuga, en þeir teldu nauðsyn- legt að gera breytingu á stefn- unni í hermálum. Hann sagði Frakka vera mótfallna aukinni sameiningu hermála og bæði þeir og Bretar teldu kjarnorkuvarnir vera varnir hverrar þjóðar fyrir sig. og Fakkar væm þeirrar skoð unar að sameiginlegur kjarn- orkufloti NATO gæti ekki kom- ið í stað þeírra. Á stjórnmála- sviðinu teldu Frakkar hins vegar nauðsynlega nánari samstöðu og samræmingu hagsmuna hvers lands og hagsmuna NATO. — Minnti hann á «ð Frakkar hefðu fyrstir lagt til að fleiri fundir, þar sem fulltrúar landanna gætu ráðfært sig hver við annan, yrðu haldnir. Hann sagði, að Frakkar hefðu æskt meiri stuðnings bandalagsríkjanna varðandi Indó kina og Alsír, en þeir hefðu feng ið. Félagar Frakka í NATO hefðu ekki staðið sameinaðir varðandi Suez-deiluna og enginn gæti sagt, að Hollendingar hefðu fengið stuðning í Indónesíu, Belg ar í Kongó eða Portúgalar í Afríku. Nú væri Kúbum.lið, mál efni Vietnam, Malaysiu og Aden efs^ á baugi, en i þessum málum hefði hvert NATO-land sínar eig in skyldui' og hagsmutu. imtiHmwmtMinMkmMmMr llimmilHIIIIIIIIIIIMIMKIHimtHIMimHIMMUIHIW >:i9limilHIIIHlMal'fKi(IIIIIIIIIHIHIIIIHIIHIIIIIIIIMMIIIIMIIIIIIIIItllUHIHHMHIHIIIini Breytingar á forustu ( 1 franskra kommúnista 1 Waldeck Rochet tekur við af Thorez = I DAG, fimmtudag, hefst í | Paris 17. ársþing franskra = kommúnistaflokksins. Búizt = er við að þar verði tekin á- = kvörðun um breytingar á for- | ustunni, þannig að Maurice | Thorez, sem verið hefur fram I kvæmdastjóri flokksins frá | 1939, verði útnefndur heiðurs | formaður, en við framkvæmda |j stjórastarfinu taki Waldeck 1 Rochet, formaður þingfiokks- § ins og aðstoðar framkvæmda- = stjóri flokksins. = Haft er eftir áreiðanlegum = heimildum í París að breyt- = ingar þessar komi til fi am- H kvæmda í lok ársþingsins, M sennilega á sunnudag. Ekki er M talið að þær hafi neinar breyt M ingar í för með sér á stefnu = flokksins. Að undanförnu hafa = franskir kommúnistar látið i H veðri vaka að aukið lýðræði = og frelsi ríki innan flokksins, 1 og á ársþinginu verða = lagaðar fram tillögur um M breytingar á flokksreglun- S um, sem virðast, á yfirborð- S inu a.m.k., ganga í lýðræðis- S átt. Er þecta gert til að auka S möguleika á samstöðu með frönskum sósíalistum. Thorez hefur jafnan fylgt Moskvu að málum, og var hann kallaður „bezti nemandi Stalíns". Hann dvaldi í Sovét Mauice Thorez rikjunum f'.est heimsstyrjald- = aránn siðari, en þangað fór = hann árið 1939. Var hann einn = þeirra frónsku kommúnista = sem töldu að með samningum = Hitlers og Stalíns væri ástæðu = laust að verjast lengur innrás = nazista. Thores er nú 64 ára, f§ og hefur áu við vanheilsu að M stríða alit frá 1950 þegar hann ff fékk slag. Dvaldi hann þá M þrjú ár í Sovétríkjunum sér M til heilsubélar. Roctiet er einnig eindreg- ij inn fylgismaður Moskvu-lín- = unnar, þótt ekki hafi hanm = komið jafn mikið við sögu H og Thorez. Hann gekk 18 ára = í æskulýðssamtök kommún- = ista, og hlaut þar skjótan = frama. Var hann við „nám“ í H Moskvu árín 1931—34. Á stríðs M árunum var hann í Englandi M og kom fram sem milligöngu- H maður milli Frjálsra Frakka M de Gaulles og skæruliða komm M únista í Frakklandi. Hann M varð aðstoðar framkvæmda- s stjóri flokksins ^rið 1961, og j§ hefur unnið að því að koma § á samvinnu við vinstri flokk- = ana í Frakkiandi. IlllllllliHllllllltlHllllllilllllllllMlltflllllllllHltltilllllllllltlllllilllit'-illlllllllllltllllílliillllllllllHilHIIIIIIIIIIIIMIIMIIIItlHlllllllllilllllllllMIIIIIIIIIIIIIMlilil llllllllllltMHHHilíIt — Steirm Steinarr Kínverjar vilja Genf- arráðstefnu um Laos Peking 13. maí (NTB) Pekingstjórnin lagöi í dag til, HJIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHMIIIIIIII 1 Sprengingoi | í Mndrid Madrid 13. maí (NTB). ý ||í DAG sprakk sprengja ná- |j Elægt stjórnarskrifstofu í miðri = =Madrid. Er það 12. smá- = gsprengjan, sem sprengd hefur = Hverið í borginni frá því á = =sunnudag. Sprengjur þessar = phafa valdið litlu tjóni, en ein = §=þeirra sprakk á fjölfarinni M j|götu á mánudaginn og særði M =tvo vegfarendur. að Genfarráðstefnan, sent fjall- aði um málefni Laos, yrði kölluð sarnan að nýju til þess að ræða ástandið, sem skapaðist í land- inu við byltingu hscprisinnaðra herforingja á dögunum. Sem kunnugt er kvað Genfarráð- stefnan upp úrskurð um að Laos skyldi vera hlutlaust ríki. Kínverska fréttastofan „Nýja Kína“ skýrði frá því í dag, að utanríkisráðherra Pekingstjórn- arinnar Chen Yi hefði borið fram tillöguna um nýjan fund Genfarráðstefnunnar í boðskab til ríkisstjóma Sovétríkjanna og Bretlands, en þau ríki voru í for sæti á rásðtefnunni. Chen Yi kveður 3andaríkin bera ábirgð á hinu alvarlega ástandi í Laos. UiimiiimiMiiiiiMiiiiiiiiimiiiMiiiiiiMiiMiiiiiiiiiiiimim Þ jófur staðinn að verki í FYRRINÓTT varð lögreglan í Hafnarfirði vör þess að mað- ur var kominn inn í Bifreiða- verkstæði Hafnarfjárðar. Þótti ekki allt með felldu og sá lög- reglan að gluggi hafði verið spenntur upp á verkstæðinu. Beið hún við gluggann og greip þjófinn er hann kom út. Þetta var ungur maður, og reyndist hann hafa verið ódrukkinn við iðju sina. Hann hlaut að launum gistingu í fangageymslu staðar- ins, og verður nú að standa fyrir máli sínu. Kröfu<ranga Róm 13. maí (NTB) ÞÚSUNDIR manna, sem ekki eru vinnufærir vegna veikinda og ör kumla, fóru í dag kröfugöngu í Róm til þess að krefjast aukins stuðnings ríkisins. Áður en gang an hófst héldu leiðtogar sam- taka öryrkjanna ræður og síðai^ var gengið til þingihússins nieð spjöld .Öryrkjarnir segja, að stuðningurinn, sem þeir njóta, sé ekki nægilegur til þess að þeir geti lifað mannsæmandi lifi. — Stúlkan Framh. af bls. 32 vagninum á Granda og hringdi þaðan til lögreglunnar og sagði hver hann værí og hvar staddur. Kom hún þegar á staðinn og handtók piltinn, sem þá var mjög miður sín og blautur allur. Varð læknir að gefa honum róandi sprautur. Um áverka á stúlkunni er það að segja, að þeir töldust átta. Er það talið ganga kraftaverki næst, að .hnífurinn olli ekki frekari skemmdum á meirihátt- ar líffærum, en tvisvar gekk h£)nn á hol. í annað skiptið nam oddurinn við magavegginn. og skar þar sundur æðar þannig að nokkur innvortis blæðing varð af, en i hitt skiptið lenti hann í vinstra nýra eins og áður geíur. Þá hafði hnífnum verið lagt i brjóstholið, og var í fyrstu ótt- azt um að lunga hefði skaddazt, en svo reyndist ekki. Hin hnifs- lögin lentu á handleggjum stúlk- unnar. Auk þess gekk hún úr axlarliði í sviptingunum.' Mbl. fékk þær upplýsingar í gæý, að líðan Erlu væri eftir at- vikum góð, þótt ekki væri hún með öllú úr hættu, eins og fyrr greinir. — Árásarmaðurinn situr í gæzluvarðhaldi, og heldur rann sókn málsins áfram. Framhald af Ws. 32. dönsku og ferigið frábæra dóma fyrir. Pedersen hefur ennfremur skrifað mikið í norræn blöð, m.a. „Berlingske Aftenavis“, þar sem birzt hefur eftir hann fjöldi greina um íslenzkar bókmennt- ir, menningarmál og einstaka höfunda. Fyrir einum fimm ár- um hóf Pedersen að þýða ís- lenzk Ijóð, bæði á dönsku og sænsku. og hafa einstakar þýð- ingar hans birzt bæði í sænsk- um og dönskum blöðum. Enn- fremur sendi hann frá sér sýnis- bók íslenzkrar nútímaljóðlistar, „Fra hav til jökel“, sem kom út hjá Munksgaard í Kaupmanna- höfn haustið 1961. Birtust þar Ijóð eftir níu nútímaskáld ásamt stuttum inngangi um íslenzka Ijóðlist. Enn má geta þess, að haustið 1961 hafði danska út- varpið fastan þátt annan hvern 'sunnudag í fjóra mánuði, þar sem danskir leikarar lásu þýð- ingar Pedersens á íslenzkum ljóð- um. Munu fáir einstaklingar hafa lagt sig jafnötullega fram um að kynna íslenzka ljóðlist erlendis og hann. Poul P. M. Pedersen hefur oft gist ísland síðan hann hóf starf sitt við þýðingarnar og m.a. kynnzt flestum núlifandi ljóð- skáldum íslendinga persónulega. Einnig' hefur hánn ferðazt nokk- uð um landið. Þegar Ragnar Jónsson frétti um þýðingar hans fyrir fjórum árum, kom hann að máli við hann, bauð honum til íslands og bauðst til að standa að útgáfu þýðinganna ásamt danska forleggjaranum. Það er mál þeirra, sem gerst þekkja, að þýðingar Pedersens séu með sérstökum snilldarbrag, bæði um nákvæmni og kliðmjúkt tungutak, enda hefur hann feng- ið mjög góða dóma í heimalandi sínu. Á blaðamannafundinum í gær upplýsti Ragnar Jónsson, að í haust væri von á heildarútgáfu á verkum Steins Steinars í þremur bindum. og verður þar birt allt sem eftir hann liggur, bund- ið mál og óbundið, sumt af þvl áður óprentað. Kristján Karlsson skrifar inngang um Stein og skáldskap hans, en hann mun jafnframt sjá um útgáfuna ásamt ekkju skáldsins, frú Ásthildi Björnsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.