Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 8
M O 9 r. »f M » » AA?Ð Fímmfudagttr 14 maí 1964 % í —— i » >- fnnnmimHitimmntiumiimiiuHimmiiiiimiiiiitiiiiim S GEYSIIÆGT fjölmenni sótti = forsetasetriö á Bessastöðum = heim í gær, til þess að fiytja 5 þjóðhöfðing:janum, herra Ás- S geiri Ásgeirssyni, heillaóskir H á sjötugsafmæli hans. Látlaus |É straumur gesta var frá því = kl. tvö um daginn til kl. að = verða sex. Bárust forsetan- = um fjölmargar gjafir, og blóm S og heiliakveðjur. mmiMm WmM'y. : Þingmenn og fleiri gestir heimsækja forseta til Bessastaða í gær. (Ljosm. Mbl. Ól. K. M.) |Fcrs°tinn hylltur iá sjötugsafmæli | Fjölmenni á Bessastöðum I gær §Frá móttöku gesta á Ressastöðum í gær. A myndinni sjást m.a.með forsetanum: Bjarnveig Bjarnadottir, Birgir Kjaran, hag Ifræðingur, Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, Þorleifur Thorlacius, forsetaritari, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, ÍEriingur Pálsson, yfirlögregluþjónn, Eðvarð Sigurðsson, þingmaður, Ólafur Heigason, læknir, Gunnlaugur Halldórssou, arkitekt. Laust fyrir kl. hálfþrjú gengu sendiherrar erlendra ríkja á íslandi á fund forseta, fluttu honum kveðjur sínar ag afhentu honum að gjöf tin- fat og kertastjaka. Bongarstjóri og borgarráðs- menn fluttu forseta afmælis- kveðjur. Borgarráð gaf for- seta ljósastjaka úr silfri. Um kl. fjögur komu þing- menn til Bessastaða. Forseti Sameinaðs Alþingis, BirgLr Finnsson, fiutti forseta ávarp. Bar hann fram þá ósk af Framh. á bls. 12 Forsetinn þakkar Lilju Björnsdóttur, skáldkonu fyrir kvæði, sem hún flutti honum í gær. Tii liægri cr Snorri Sigfússon. J Henry Hálfdánarson, frú Gróa Pétursdóttir og Árni Árnason koma til Bessastaða. Blómasendingar og heilla- óskaskeyti tóku að berast þegar um morguninn, og streymdu síðan að allan dag- inn. Kveðjurnar voru víðs vegar að af landinu svo og margar erlendis frá, þeirra á meðal frá ýmsum þjóðhöfð- ingjum. Kl. tvö geiigu ráðherrar all- ir á fund íorseta, til þess að flytja honum árnaðaróskir sínar. Forsæiisráðherra, Bjarni Benediktsspn, ávarp- aði forseta. Árnaði hann hon- um og frú Dóru Þórhallsdótt- ur allra heilla og lýsti ánægju ríkisstýornarinnar yfir sam- starfinu við forsetann. Færði forsætisráðherra honum síðan að gjóf frá ríkisstjórninni á- ietraðan silfurbakká. Enn fremur tilkynnti for- sætisráðherra fyrir hönd rík- isstjórnarinnar, að ríkisstjórn in hefði ákveðið að bjóða for- setahjónunum í utaníandsferð. Væri það gert með samþykki stjórnarandstóðunnar og þing- forseta. i = UUUIIIHHMIIHIIHIIHIHIIHHHHIIHIHIHIHIHIIHIHHimHmUIHillHHIHIIIIIIHIHIHIlHtllHIIHHIHimiUIHIIIIIHHHHIHIIHIIUHIIHIHHtHUIIIIHHHIIHIIIIIiniHIIIHílllflHmilllHlllHlHlUIHIHIHIIHIIIIHIHIHIHIHIHIIHIHHHIimmHHIIHHIHIHIUHIHHHIHHHHililllMHHHmllHmiUHlliUHlHIHll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.