Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 32
107. tbl. — Fimmtudag'ur 14. maí 1964 Stúlkan hlaut 8 hnífsstungur Liðan hennar nú eftir vonum í GÆR hélt áfram rannsókn á atburði þeim er varð í Reykjavík í fyrrakvöld, er ungur maður réðist með hnífi á kunningjastúlku sína, og stakk hana. Stúlkan, sem heitir Erla Kjartansdóttir, 18 ára, Hraunteig 18, liggur nú í Landakotsspítala og var líðan hennar sögð eftir atvikum í gær. og góðar vonir væru um bata. þótt hún væri að vísu ekki úr hættu ennþá. Alls hlaut hún átta hnífsstungur, þar af jvær alvarlegar. Nam hnífsoddurinn við magavegg- inn í annað skiptið, en skadd- aði vinstra nýrað í hitt skiptið. Ekki hefur verið urint að taka skýrslu af Erlu enn, enda þótt hún hafi haft fulla meðvitund allan tímann. Hinsvegar voru yf- irheyrð í gær árásarmaðurinn, sem er 21 árs að aldri, svo og vin- stúlka Erlu, sem gestkomandi var hjá henni ásamt piltinum um rætt kvöld. Við yfirheyrslur kom fram, að pilturinn hafði neytt einhvers á- fengis áður en hann fór heim til Erlu. Var vinstúlka hennar þar fyrir er hann kom, en hún brá sér frá um stundarsakir, er pilt- urinn hafði dvalig þarna um stund. Urðu þá orðaskipti ein- hver milli Erlu og piltsins, sem lauk svo, að hann dró upp sjálf- skeiðung, og stakk hana hvað eftir annað; eins og kom fram í fréttum í gær. Sjálfur gerir hann sér ekki grein fyrir því hversu oft hann beitti hnífnum. Að þessu verki loknu hljóp pilturinn út, enda komu foreldr- ar stúlkunnar á vettvang er þau heyrðu neyðaróp hennar. Missti hann hnífinn á útleiðinni og fann lögregla hann þar. Á leiðinni út mætti pilturinn vinstúlkunni, sem þá var að koma inn í húsið aftur. Sló hann til hennar á hlaupunum og hvarf síðan. í nágrenninu náði hann síððn í leigubíl, og lét hann aka sér út á Grandagarð. Er þangað kom kastaði hann sér í sjóinn. Ekki eru vitni að því svo kunnugt sé. — Komst hann í síma í Kaffi- Framhald á bls. 31. Ekið á tvo drengi á Suðurlandsbraut skipuíeggja ísrannsóknir — á Þjórsár- og Hvítársvæðinti LAUST eftir kl. 2 í gærdag varí það slys á Suðurlandsbraut við Nesti að stór steypuhræri- bill ók á tvo drengi með þeim afleiðingum að þeir liggja báðir i sjúkrahúsi með höfuðmeiðsli. Drengjunum leið eftir atvikum í gær Nánari atvik voru þau, að drengirnir tveir, Herbert Hauks son, 5 ára, Bankastræti 3, og Pét u,r Ormslev, 4 ára, Skólastræfti 6, höfðu farið ásamt fleiri drengj um inn að Elliðaám. Landakotsspítala, en þar fékk Mbl. þær upplýsingar i gær að þeim liði vel eftir atvikum. UM þessar mundir dvelja á ís- landi tveir norskir vísindamenn, sem hingað eru komnir á vegum einna af sérstofnunum Samein- uðu þjóðanna, hins svonefnda „Special Fund“, en það er sjóður, sem veitir margskonar styrki og aðstoð við ýmsar undirbúnings rannsóknir vegna framkvæmda. Vísindamennirnir heita E. Kana vin, lettneskur að uppruna, en hefur búið í Norégi í mörg ár, og Dr. O. Devik. Báðir eru þeir kunnir visindamenn á sviði rann sókna á vatnaísum, og eru þeir hingað komnir til þess að að- stoða við skipulagningu slíkra almennra rannsókna hér. Umræddur sjóður S. Þ. veitti í fyrra fjáx-hagsaðstoð til ýmissa virkjunarrannsókna á Þjórsár- og Hvítársvæðinu, þar á meðal til rannsókna á vatnaísum og þeim vandamálum sem þeir skapa við virkjunarframkvæmd- ir. Exindi vísindamannanna tveggja er að aðstoða við skipu- lagningu slíkra almennra rann- sókna hér. Vatnaísrannsókmr hafa að vísu verið framkvæmdar hér ásamt vatnamælingunum frá upphafi, en nú er í ráði að auka þær. Búizt er við að norsku vísinda mennirnir verði hér til næstu mánaðamóta, en í ráði er að þeir komi hingað aftur í haust. Kanavin er forstöðumaður Iskontoret við Noregs Vassdrags og Elektrisitetsvesen, og Dr. Devik er mjög kunnur fyrir rannsóknir sínar á sviði vatna- ísa. Ökumaður steypubílsins segir, að hann hafi verið að mæta bíl, og hefði ha-nn þá skyndi- lega séð drengina tvo hlaupa út á götuna fyrir aftan þann bíl. Urðu þeir báðir fyrir framenda •ieypubílsin.s, en það mun hafa oröið þeim til lífs að þei-r köstuð ust frá honum. Drerxgirnir tveir vo-ru fluttir f slysavarðstofuna og síðan í Kagnar Jonsson og Poul P. M. Pedersen á blaðamannafundin- um í gær. Norski síldarstofn- inn fer vaxandi — kann að hafa áhrif á sildargöng- ur í sumar, segir Jakob Jokobsson 2 norskir vísindamenn Hvalbátarnir, sem bráðlega | munu halda til veiða, Jágu allir fánum prýddir í Reykja víkurhöfn í gær í tilefni af-' mælis forseta íslands. Mynd- I ina tók ljósm. Mbl. Sv. 1». Þinglausnir í dag ÞINGLAUSNIR fara fram í Sam einuðu Alþingi í dag. Fundur hefur verið boðaður kl. 15,30, og er það 80. fundur Sameinaös þings í vetur. Aður en sá fundur hefst, er 79. fundur S.Þ. Verður þá kosin nefnd sjö alþingismanna, sem á að rannsaka ástandið í áfengis- málum þjóðarinnar. Er Ttefndin kosin samkvæmt þingsályktun sem afgreidd var frá Alþingi i gæx-. Slys á Akranesi Akranesi, 13. maí. í FYRRAKVÖLD gerðist það I Bíóhöllinni að kona, sem annast þar sælgætissölu, ætlaði niður til að selja í hléinu. Leið þá yiir hana efst í stiganum svo hún féll fram yfir sig og kinnbeins- brotnaði og brákaðist á viðbeiní. Hún er á sjúkrahúsinu en líður vel eftir atvikum. — Oddur. Ljóö Steins Steinars á dönsku Fyrsta bindi i „Moderne islandsk lyrikbibliotek" komið út RAGNAR JÓNSSON forstjóri Heigafeils boðaði blaðamenn a einn fund í gær í tilefni þess, að í d»g koma á markaðinn þýð- ingar á ijóðum Steins Steinars, teœ danska skáldið og þýðand- inn Poul P. M. Pedersen hefur gert. Bókin er tæpar 200 blað- riður og nefnist „Rejse uden )öfte“. Hún er gefin út aí Helga- feUi í samvinnu við Gyldendal í Kaupmannahöfn, og prentuð í Vikingsprenti. Upplagið er 2500 eintök, og vexða 1500 eintök seia í Danmörku, en 1000 hér heima. „Rejse uden löfte“ er fyrsta bindið í svonefndu „Moderne is- landsk lyrikbibliotek“, bóka- flokki sem ætlunin er að gefa út á næstu árum í allmörgum bind- um. Mun þýðandinn senn hafa lokið við að þýða ijóð eftir Davið Stefánsson og Tómas Guðmunds- son, sem fylii tvö bindi. í þessu fyrsta bindi eru 81 ijóð auk ijóða- flokksins „Tíminn og vatnið“, sem skiptist í 21 kafla, þannig að alls eru ljóðin yfir 100. í bókar- iok er alilöng ritgerð um Stein Steinarr og skáldskap hans eftir þýðandann. Poul P. M. Pedersen er kunn- ur rithöfundur og þýðandi í Danmörku. Hefur hann bæði gefið út frumort ljóð og ýmis safnrit, m.a. „Levende dansk iyrik" (1963), sem hefur að geyma úrval úr danskri ijóðlist frá 14. öld fiam á þessa öld, alls tæpar 600 blaðsíður. Einnig hef- ur hann þýtt færeyska ijóðiist á Fiamihald á bl«. 31. Mbl. sneri sér í gær tií Jakobe Jakotossonar, fiskifiæð- in-gs, og innti hann eítir áliti hans á ástandinu á síldarmið- unu-m nyrðra á sumri komanda. Jakob sa-gði að nors<ki síldar- stofnin-n fæ-ri vaxandi en hann kæmi hér meira og minna á sumrin. Um veiðarnar sjálfar væru engu hægt að spá, þar sem sá leiðan-gur, sem rannsaka s-kal aðstæðua- i sjónum, hefur enn ekki verið farinn. Ægir mundi fara í þennan leiðan-gur fyiir lok þessa mánaðar, fyrst vestur fyrir land en siðan norður og austur. Jakob sagði, að rannsóknir sýndu, að síldarstofninn norski færi nú vaxandi, og mætti því búaet við meiri sild í sjómnm í spumar *£ hann gen-gi á miðin, en um það atriði væri að sjáif- sögðu eríitt að spá eins og nú standa sakir. Þess mætti geta að í fyrra komu þeir árgangar, serr mestar vonir vom þá tound-nar við, ekki á miðin fyrr en síðast í ágúst. Fiskifræðingar hefðu þ« gert allt, sem í þeirra valdi stóð, ti) þess að koma í veg fyrir að bátarnir hættu þá veiðum á miðju swmri vegna síldarleysis r Arekstur LAUST eftir W. hálf níu 1 gærkvöldi varð harður á-rekstur á Kópavogsbraut. Rákust þaf saman Volkswagen og Moekvits- bill. Tvær konur í Volkswagen- bi 1 mtm meiddust litiiega og voru fluitta.r í slysavarðstoíuna, Báðír bílai nir skemmduet mikið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.