Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLADIO Fimmtudagur 14. maí 1964 Herbergi ós.„ast Tveir ungir mean sem búa ! í tjaldi, óska eftir 1—2 her bergjum strax. Tilboð send ist afgr. blaðsins, merkt: „Herbergi óskast — 9652“. Blý Kaupi blý hæsta verði. — 1 Málmsteypa Amunda Sig- j urðssonar, Skiphulti 23, 1 Sími 16812. Stúlkur óskast Duglegar og ábyggilegar 1 stúlkur óskast til afgreiðslu | í veitingasal og til eldhús- 1 starfa. Upplýsinigar í Hótel 1 Xryggvaskála, Selfossi. Vön skrifstofustúlka óskar eftir vel launuðu 1 skrifstofustarfi. Tilb. legg- 1 ist inn á afgr. Mbl. fyrir 1 17. þ.m., merkt: „Vön — 1 9722“. y Okukennsla Upplýsingar í síma 19893. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passa- myndir, skírteimsmyndir, eftirtökumyndir. Skuldabréf Hefi tiil sölu fasteigna- tryggt skuldabréf til nokk urra ára, með bankavöxt- um. Brófið er nokkuð hátt. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 17. maí, merkt: „Vextir 9725“. Keflavík — Suðurnes Titl söli} De Soto bíll, ár- gerð ’48, í þokkalegu ástandi með útvarpi og miðstöð, á góðum dektojum. Uppl. í síma 1916. Keflavík — Suðurnes Kjólefni, blússuefnv g'lugga tjaldaefni. Nýjar sendingar Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Atvinna Starfsstúlkur óskast strax. Vaktavinna. Uppl. í síma 51889. Framrúðuslípingar Slípum upp framrúður, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantanir og upp lýsingar í :íma 12050 Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. á lægsta verði. Vörubílstjórafél. Þróttur Sími 11471. Presto Offset fjölritun, vélritun, kopiering og prentun. / PRESTO Klapparstíg 16. Sími 21990. Smiðir óskast Smiðir óskast til að slá upp fyrir einbýlishúsi. Uppl. í sima 15622. Þórður Guðjónsson, húsasmiðameistari. Skyggnishúfur úr leðurlíki og taui. Verð kr. 195,- og 175,-. Verzlunin Valfell Sóliheimum 29. AFMÆLI IIESTSIMS Trcystið Drottni æ og ætíð, því að Drottinn er eililt bjarg (Jes. 26, 4). í dag er fimmtudaguf 14. maí og'^r það 135. dagur ársins 1964. Eftir lifa 231 dagur. Vinnuhjúaskildagi. 4. vika sumars hefst. Árdegishá- flæði kl. 7.57. Biianatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 9. mai — 16. maí. Sunnudagsvörður 3. maí er í . Austurbæjarapóteki. Slysavarðstotan i lleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 14. —15. maí Bragi Guðmundss. 15. — 16. maí Jósef Ólafsson 16. — 18. maí Kristján Jóhannes son (sunnudagur). 18. — 19. mai Ólafur Einarsson (helgidagur). 19. — 20. maí Eiríkur Björnsson I.O.O.F. 5 = 1465218(4 = OrS Kifsins svara i stma 100M. staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð árkróks, Húsavikur, ísafjarðar Fagur- hólsmyrar og Hornafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum. Esj? r á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þynll er vaentanlegur til Reykjavíkur i dag frá Norðurlands- höfnum. Skjaldbreið fer frá Vest- mannaeyjum i dag til Hornafjarðar. Herðutfreið er á Austfjörðum á norð- urleið. Hafskip h.f.: I,axá £ór frá Ve.st- mannaeyjum 13. þm. til Hamborgar. Rangá fór frá Gautaborg 11. þm. til Norðfjarðar. Selá er í HuU. Hedvig Sonne er væntanlegur til Rvíkur í dag. Finnlith fór frá Riga 12 þm. til Vestmannaeyja. Effy lestar í Ham- borg 20. þm. til Austur og Norður- landshafna. Axel Sif er í Leningrad. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1 Lyskil, fer þaðan væntanlega i dag tii Leningrad. Jökulfell er væntan- legt til Norrköptng á morgun, fer þaðan tii Pietersary org Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Djúpavgí til Cork, Londón og Gdynia. Litlafell er í Þoriákshöfn. Helgafell er i Rends burg. Hamrafeli fór 8. þm. frá Aruba til Reykj'avíkur. Stapafell er vænt- anlegt til Vestmannaeyja á morgun. Mælifell fór 9. þm. frá Chatham tU Saint Louis du Rhone. 80 ára er í dag Jóhanna. Helga dóttir Bergi Eyrarbakka. Hún er að heiman í dag. í dag er He’ga Margrét Jónsá dóttir frá Vífilsm.ýrum í Önundar firði 70 ára. Helga Margrét bjó með manni smum Einari Eyjólfs syni, fyrrv. fiskimatsmanni, á ísa firði um 35 ára skeið. Nú búa þau hjón að Kölduk,inn 1 Hafnar- firði Blcð og tímarit HEIMILISBLADIÐ SAMTÍÐIN —' maíblaðið er komið út, mjög fjölbreitt að vanda. Efni: Þrjár orsakir til laus- ungar æskulýðsins? eftir Arnór Guð- brandsson. Kvennaþættir eftir Feyju. Bekkjarbræður h.Htast (saga). Aldurs munur hjóna er stundum ískyggilegur. Bófi tók hús af okkur hjónunum (saga) Cornelia (kvæði) eftir Oddnýju Guð- mui>dsdóttur. Þæitir úr sögu DDT eft ir Ingólf Davíðsson. Andlátsorð frægra manna. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Ný 13 ára kvikmyndadís. Stjörnuspá fyrir alla daga í maí. Furður sálarlífstns (bókarfregn). Auk þess eru í blaðipu skopsögur, skemmti’ getraunir o.m.fl. Ritstjóri er Sigurður H.f. Skallagrímur: Akraborg fer í dag frá Rvík kl. 7.45, frá Akranesi kl. 9, frá Rvík kl. 18 og frá Akranesi kl. 19.30. H.f. Jöklar: Drangajökull er í | Leningrad fer þaðan til Helsingfors, i Hamborgar og Rvíkur. Langjökull fór frá Camdeii í gærkvöldi áleiðis til Rvíkur. Vatnajökull lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Katla er væntanleg til Cagliari í dag. Askja er á leið tii Eyjafjarðahafna frá Cagliari. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Þórshöfn í morgun 13. 5. til Norðfjarð^r, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og Hornafjarðar. Brúarfoss fór frá NY 9. 5. til Rvíkur Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 7. 5. til Glouceater og NY Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 13. 5. til Gauta borgaf og Kristiansand. Goðafoss fór frá Helsingfors 11. 5. til Rvíkur Gull- foss fór frá Leith í gær 12. 5. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gravarna í gær 12. 5. tii ^Rostock, Riga Venstpils og Kotka. Mánafoss fer frá Rvík kl. 05:00 1 fyrramálið 14. 5. til Borgarness, Ólafsvikur og Stykkis- hóirns. Reykjafos^ er í Rvík. Selfoss fór frá Rotterdarn í morgun 13. 5. til Hamborgar og Rvikur. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 06.00 í fyrramálið 14. 5. til Gufuness. Tungufoss fer frá Leith 14. 5. til Rvíkur. Flugfélag Islánds h.f. MUlilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 05:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Sólfaxi fer til Lohdon í fyrra málið kl. 10:00. Iiínanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga tU Akureyiar (3 ferðir), Egiis- CAMALT »g GOTI Víða liggja vegamót, vel má þess gæta: ekki veit, hvar manni kann að mæta. Hesturinn heíur löngum vtrið nefndur þarfasti þjónninn hér á íslandi. Þessi mynd er tekin hér í borginni 22. marz í 9 stiga hita og sólskini. Litla stúlkan a myndinni heitir Helga Guðmundsdóttir Hraundal og vinur henuar fyrir handan girðinguna heitir Léttir og varð 25. vetra í vor. Hann er ekki lengur notaður tii reiðar, en það er látið fara vel um hann i ellinni. Litla vinkona hans er að hygla honum með brauð- bita, og einhverntíma var sagt, að þegar skorið var rúbrauð í þykk ar sneiðar þá ætti „hesturinn” afmæli. Máski að þetta sé nú rétt- nefni, og að Léttir gamli sé þarna að halda upp á 25 ára afmæli sitt? Farfuglar Nú verður kynnt Mariuerl- an. Hún heitir á latínu Motacilla Alba. Hún er auðþekkt á svört- um, hvítum og gráum lit, grönnum fótum og löngu stéli. Karlfuglinn af deiliteg- undinni M.a.alba, sem er varp.1 fugl á íslandi og meginlandi Evrópu er á sumrin ljósgrár að ofan, svartur á kolli, hnakka framhálsi og bringu, en hvítur á enni, höfuð- og hálsliðum og kviði. Stélið er svart með hvítum útjöðrum. Kvenf. er ekki eins svartur á FRETTIR Mæðrafélagskonur: Munið fundínn að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 í kvöld* Rædd verða félagsinál og sýnd kvik- mynd. Kvenfélagið í Njarðvík. Abhugi® fundinn á föstud&g 15. maí kl. 8.30 KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma á Hvítasunnudag kl. 8.3® Benedikt ArnkeJsson cand. theol talar Frá Styrktarfélagí vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fundi að Lyngási fimmtudaginn 14. maí kL. ^.30. Fundarefni: Kvikmyndasýning. Önnur mál. Ásprestakall: Verð fjarverandi 2—3 vikur. Sér« Sigurður Haukur Guðjónsson, Safa- mýri 52 sími 380U þjónar fyrir mig á meðan. Reykjavfk, 4. þm. 1964. Séra Grímur Grímsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félag* konur eru góðfúslega minntar á bazar inn sem verður í enduðum maí. Aðalfundur Kvenfélags Lágafells- sóknar verður haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 14. maí n.k. kl. 2,30. Félagskonur! Vinsamlega mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur verður haldinn í Háagerðisskóla fimmtudaginn 14. maí kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason ræðir um kirkju- byggingarmál. i höfði og bringu. Á veturna eru bæði kyn hvít á framhálsi með svartan hálfmánalaga kraga. Mariuerlan hefur fall- ega rödd. Fjörlegt „tsjísíku, skelkhljóðið er snöggt „tsjik“. Söngurinn er fólginn í Þvaðr- andi endurtekningu kvakhljóð anna. Maríuerlan velur sér oftast að kjörlendi bersvæði, sveita- býli, bæi og borgir. Oft, en ekki alltaf í grennd við vatn. Verpir í holum í eða utan á húsdm, undir brúm, í árbökk- um, sjávarhömrum o.s.frv. Skuttogari Þskklæti gamals manns Ég er 76 ára, er að verða blind ur og þurfti að leita til Kristjána Sveinssonar augnlæknis. Hann veitti mér þá hjálp, sem guð einn getur launað, og bið ég hon- um allrar blessunar í starfi. Einnig þakka ég börnum mínura ómetanleg hjálp og umhyggju. Gúðni Þórarinsson, Hofsósi. Spakmœli dagsins Konur hafa aldrei neitt að segja, en þær segja það fallega. Oscar Wilde Þessa m.vnd tók Ól. K. Magnússon niður við höfn á lokadagiwn síðasta, sem var víst enginn loka- dagur hjá flestum. Þarna liggur þýzkur skuttogari við Sprengisand. Togarinn vaf frá Bremenhaven og hét éarl Oskar Kámp, og má marka stærð hans á þvi, að bak við hann liggur strandferðaskipi* Hekla og hverfur alveg, í skugga þessa stóra skips. * l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.