Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.05.1964, Blaðsíða 27
r Fimmtudagur 14. maí 1954 MORCU NBLAÐIÐ 27 ^æjarbIP Simi Í018A Ævintýrið (L’aventura) l'tölsk verölaunamynd eftir kvikmyndasni llingmn Mickelangclo Antonioni Monica Vitti Gabriele Ferzetti Sýnd kl. 9. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára Einn meðal óvina Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. ypoocseíó Sími 41985. Jack Risabani (Jack bhe Giant Killer) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk ævintýramynd í litum, tekin með hmm nýtju tækni „FantáScope”. Myndin er byggð á hmni heimskunnu þjóðsögu um Jack risabana. Kerwin Mathews Judi Meridith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Berthu Biering. Njótið kvöldsins í klúbhrsum VerkakvennaféL Framsókn Fundur í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 14. maí kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Rætt um uppsögn samninga. 2. Önnur mál. Konur fjölmennið, sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. i// Studenterorkesferet' Oslo Sinfóníuhljómsveit 60 manna TÓNLEIKAR í Háskólabíói annað kvöld kl. 9. Stjórnandi: HARALD BRAGER NIELSEN. Einsöngvari: EVA PRYTZ, óperusöngkona við Stokkhólmsóperuna. Einleikari: IVAR JOHNSEN, píanóleikari, Osló. Viðfangsefni eftir: Groven, Johan Svendsen, Geirr Tveitt, Harald Sæverud og óperuaríur eftir MoZart. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og í Háskólabíói. Til sölu Lítið og sérstaklega falegt einbýlishús, með bíl- skúr og ræktaðri lóð á góðum stað í bænum. — Húsið er á einni hæð. — Laust strax. — Fokhelt einbýlishús í Kópavogi, á einni hæð. — Húsið er múrhúðað og málað að utan, með bílskúr. ia' a . . a ..aáa. á " TEY66ING&R TASTEIGNIR —ii , ■ i ■ — i lÉiiiW rt* Símar 24850 og 13428 Sími 60249. Fyrirmyndar fjölskyldan et danshe lystspii Ný bráðskemmtileg dönsk Utmynd. Aðalhlutverk: Forsætisráðherrafrú Dana, Helle Virkner. Einn vinsælasti leikari Norð urlanda, Svímn Jarl Kulle. Ghita Nörby Ebbe Langberg Leikstjóri: Erik Balling. Sýnd kl. 6.45 og 9. Gómlu dansarnir kl. 22 ÓhsccJLó Hljómsveít Magnúsar Randrup. Söngvarar: Sigga Maggý og Björn borgeirsson. Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON. LÍJDÓ-SEXTETT leikur fyrir dansi annað kvöld. Einn eftirsóttasti skemmtikraftur Bretlands, sjónvarpsstjarnan Sian Hopkins ’skemmtir í allra síðasta sinn á íslandi í kvöld. ÓLAFUR GAUKUR og hljómsveit ásamt SVANHILDI leika fyrir dansi. GL AUMBÆR simi 11777 ANGLI S K Y R T A M sem ekki þarf að strauja ATHUGIÐ að borið samah við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BREIOFIRÐINCABÚÐ Dansleikar í kvöld kl. 9 Hinir vinsælu SOLO leika nýjustu og vinsælustu BEATLES og SHADOWS lögin MÝJD DANSARNIR nppi J. J. og EINAR leika og syngja Sala aðgönginniða hefst kl. 8. Simar 17985 og 16540. SILFURTUNGLIÐ Garðar & Gosar leika og syngja nýjustu „Dave Clark“-lögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.