Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. Á kortinu er díúp lægð, vindstiga fárviðri. sem veldur ólátaveðri á haf- Hér á landi var vindur inu vestur af írlandi. >ar hægur og hiti yfirleilt yfir voru yíða 8 vindstig, og 1 skip frostmarki um hádaginn, en tilkynnti um 65 hnúta vind næturfrost 2—6 stig mjög, af norðvestri, en þ: 5 eru 12 víða. --------------------------------------------------------------------* Kvenstúdentar selfa kaffi og sýna tízkufatnað NÆSTKOMANDI sunnudag, 7. maí, mun Kvenstúdentafélag ís- lands hafa kaffisölu í Súlnasal Hótel Sögu, og jafnframt sýna tízkufatnað. Allur ágóði af kaffisölunni rennur í styrkveitingasjóð félags ins. Á undanförnum árum hefur félagið styrkt kvenstúdenta til náms bæði við erlenda háskóla og sömuleiðis við Háskóla ís- lands, eftir því sem fjárhagur félagsins hefur leyft. Á siðastliðnu hausti veitti fé- lagið 60.000.00 kr., og var styrk- upphæðinni skipt í fjóra 15.000.00 kr. styrki. Félagið vonast til að geta haldið þessum styrkveitingum áfram, þar sem þeirra virðist vera full þörf, eins og umsókn- irnar bera með sér. Kvenstúdentar annast að sjálf sögðu sjálfar kaffisöluna, baka kökurnar, ganga um beina, sýna tizkufatnaðinn, og annast hljóm- Kópavogur KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf stæöisflokksins er í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Símar 40708, 42576 og 42577. Skrifstofan er opin frá kl. 9-22. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma á skrifstofuna og gefa upplýsingar varðandi kosn ingarnar. list, meðan á veitingum stend- ur. Að þessu sinni kom fram 4 efnilegar systur, þær Inga Rós, Unnur María, Vilborg og Þor- gerður Ingólfsdætur. Þorgerður leggur stund á tón smíði við Ríkisháskólann í Illi- nois, í Bandaríkjunum. Forsala aðgöngumiða verður í anddyri Súlnasals Hótel Sögu laugardaginn 6. mai kl. 15—17 síðdegis. (Frá Kvenstúdentafélaginu) flkureyri KONUR, AKUREVRI Munið kökubazarinn í Sjálf- stæðishúsinu, litla salnum, kL 15.00. — Sjálfstæðiskvennafélag ið VÖRN. Sjálfstæðisfélögin á Akur- eyri efna til almenns fundar á Akureyri miðvikudaginn 10. maí n.k. kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu. — Jóhann Hafstein, iðn- aðarmálaráðherra, talar um: Iðnþróun á Islandi. Öllum heim ill aðgangur. Vörður FUS á Akureyri efnir til kvöldverðarfundar n.k. föstu dagskvöld í litla salnum í Sjálf- stæðishúsinu og hefst fundurinn kl. 19.30. Knútur Otterstedt raf- véitustjori flytur erindi um ný- virkjun Laxár. Myndin er tekin út í Orfirisey í gær, og þar sjást bifreiðarnar, sem eru vinningar í happ- drættinu, ásamt yngismeyjunum, sem selja miða Landshappðdrættisins í bifreiðunum við Austurvöll 1. Bifreiðarnar verða þar til sýnis í dag. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) SufSumes Guðrún Guðlaugsdóttir Fyrírlestur í Háskólanum PRÓFESSOR Marco Scovazzi frá háskólanum í Milano mun flytja fyrirlestur í I. kennslu stofu Háskólans föstudag 5. maí n.k. kl. 17.30. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður í sænsku nefnist: ísland og ítalía. Prófessor Scovazzi hefur áður komið ti.1 fslands og haldið fyrir- lestur í Háskóla íslands. Öllum er heimill anðgangur að fyrirlestrinum. Guðiún Guðluugsdóttir fyrrvei- undi bæjurlulltrúi lútin Vestlirðingu- félcgið heldur skemmtun VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ held ur skemmtun í kvöld 4. maí kl. 8.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Til skemmtunar verður upp- lestur og þjóðdansasýning og gamanþáttur Ómars Ragnarsson ar. Aðgöngumiðar að skemmtun- inni verða seldir við inngang- inn frá kl. 6.30 sama daga. Þeir sem vilja fá sér að borða geta pantað að Hótel Sögu en matur verður framreiddur frá kl. 7. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til aðstandenda þeirra er misstu ástvini sína í sjóslysum út af Vestfjörðum í vetur. Guðrún Guðlaúgsdóttir átti um langt skeið sæti í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Hún var fyrst kjörin varabæjarfulltrúi árið 1938 og átti þar sæti í tvö kjörtímabil eða til 1946. Við bæjarstjórnarkosningarnar árið 1950 yar hún svo aftur kjörin og átti þar sæti út kjörtíma- bilið. Guðrún starfaði mikið á veg- um bæjarins og átti sæti í fjöl- mörgum nefndum, m. a. barna- verndarnefnd, skólanefnd Aust- urbæjarskóla, fræðsluráði og framfærslunefnd. Einnig átti hún frumkvæði að stofnun fjöl- margra félaga Sjálfstæðiskvenna víða um land. Þá vann hún einnig mikið að kirkjumálum, fyrst í Dómkirkjusöfnuðinum, en síðar í Hallgrímssöfnuði. VökuMaðið ÚT er komið 2. tbl. VökublaSs- ins 1967. Eru þar birtar ályktan- ir n. þjóðmálaráðstefnu Vöku, sem haldin var 4. og 5. marz sl. Ályktanirnar eru fimm, almenn þjóðmálaályktun, ályktun um stjórnarskrármálefni, ályktun um málefni stúdenta, ályktun um Háskóla fslands og ályktun um utanríkismál. Þá er sagt frá stofnfundi „Hinnar íslenzku Víetnamnefndar" og ræða full- trúa Vöku á ráðstefnunni birt. Meðal annars efnis má nefna greinina „í vetrarlok" eftir Frið- rik Sophusson og fjallar hún um félagsmál. Fyrsta tbl. Vökublaðsins kom út í ársbyrjun, 48 síður að stærð með fjölbreyttu efni. Fyrri hluta vetrar gegndi Leifur Dungal, stud. med., ritstjóra- störfum, en núverandi ritstjóri er Júlíus Sæberg Ólafsson, stud. oecon. Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, er Friðrik Sophusson, stud. jur, KOSNTNGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisfélaganna er að Hafnar- götu 46, Keflavík, sámi 2021. Skrifstofan er opin kl. 2-6 og 8-10 síðd., alla daga. S.iálfstæðisfólk, vinsamlega gefið skrifstofunni upplýsingar varðandi kosningarnar. Keflvíkingar, vinsamlega ger- ið skil í Landshappdrættinu. Guðrún Guðlaugsdóttir fyrr- verandi bæjarfulltrúi lézt í Borgarsjúkrahúsinu í fyrradag eftir langa og erfiða sjúkdóms- legu. Guðrún var fædd á Melum á Skarðsströnd árið 1893. Hún giftist árið 1919 Einari Björgvin Kristjánssyni og eignuðust þau sjö börn. Einar lézt sl. sumar. Vestmonnaeyjar KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisflokksins í Vestmanna- eyjum er í Samkomuhúsinu, simi 1344. Afgreiðsla Landsihappdrættis- tns er á sama stað. GSæsilegir bílar fyrir aðeins 100 kr. Stuðningsmenn hvattir til oð gera sem fyrst ski! í happ- drœtti Sjálfstœðisflokksins NÚ eru aðeins liðlega þrjár vikur þar til dregið verður í Landshappdrætti Sjálfstæðis- flokksins. Aldrei hefur Sjálf- stæðisflokkurinn efnt til glæsi legra happdrættis, en vinn- ingarnir eru fimm evrópskar bifreiðir, árgerð 1967, og er samanlagt verðmæti þeirra 1100 hundruð þúsund. Vinningarnir eru: Fiat 1500, Hillman Hunter, Renault 16, Volkswagen 1600 og Volvo Amason. Verð happdrættis- miðans er aðeins 100 krónur. Miðar hafa þegar verið sendir stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins um land allt. Er þeim tilmælum beint til þeirra að gera skil sem allra fyrst, því að mikið ríður á. Skrifstofa Landshappdrætt- isins er í Sjálfstæðishúsinu við Auaturvöll, sími 17100. Skrifstofan er opin frá kl. 9-19 daglega. REYKJANESKJORDÆMI LaYBdbúnaðarfundui'ínn 18. maí Landbúnaðarfundurinn verðnr fimmtudaginn 18. maí kl. 9. Svæðafundir atvinnustéttanna í Reykjaneskjördæmi standa nú yfir og eru mjög vel sóttir og mikill áhugi ríkjandi fyrir málefn- um þeim sem til umræðu eru hverju sinni. Fundir verða um verzlunanmál í Hafnarfirði n.k. mánudags- kvöld, 8. maí og daginn eftir í Keflavík. Siðan verður fundur um Iðnaðarmál í Njarðvíkum, þriðju- daginn 16. maí, en þessum svæðafundum atvinnustéttanna lýkur svo með landbúnaðanfundi í Hlégarði fimmtudagskvöldið 18. mal kl. 9. Að þessum svæðafundum atvinnustéttanna loknum, tekur við ýmis önnur starfsemi kosningabaráttunnar, og vill framkvæmda- stjórn kosninganna, hvetja allt Sjálfstæðisfólk og annað stuðnings- fólk D-listans, til þess að hafa samband við kosningaskrifstofu og trúnaðarmenn D-listans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.