Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. 7 Sauðburður að hefjasf „Lyst er að horfa á lömbin smá í fagurblómguðum fjallahlíðum fyrst á dagsmorgni lilfsins hlíðum leika sér mæðra hjörðum hjá“. Bólu-IIjálmar. Um þessar mundir fer sauð- burðurinn að hefjast, svo að það væri ekki úr vegi að bregða hér upp mynd af þeim viðfourði árstíðarinnar, því að frá alda öðli hefur flestum börnum þótt gaman að sjá litlu lömbin leika sér ljóst um grœna haga. Öllum börn- uim er það eiginlegt að þykja vænt um dýrin hvort esm þau eru í borg eða á bæjum, en vissulega fara þó borgarbörn- in mikils á mis, að geta ekki umgengist dýrin að staðaldri. Þessvegna er það skiljanlegt að sauðburðurinn veki meiri tilhlökkun hjá sveitafoörnun- um, sem geta verið viðstödd við fæðingu ungviðsins, þegar kindurnar bera og jafnframt verða þau stundum áhorfend- ur að móðurumhyggju sauð- kindarinnar, er hún veitir af- kvæmi sínu fyrstu umönnun, sem hefst á því, að ærin byrjar að karra hið nýborna lamb eða lömlb, sem hún hetfur alið, að því búnu fer lambið að leita sér sjálft að lífsnæringu með því að sjúga mjólkina úr spenum móður sinnar, og er það eðlishvöt lambsins, sem stjórnar gerð- um þess, en stundium þurfa litlu iömbin á aðstoð manns • handarinnar á að halda, og er það í sveitinni kallað að koma því á spenann. — I.G. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 1 og sunnudögum kl. 9. Skipautgerð ríkisins: Esja fór frá Rvík kl. 19:00 í gærkvöld austur ura land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 annað kvöld tU Vestmannaeyja. Blikur var á Vopna- firði í gær á norðurleið Herðubreið fór frá Akureyri 1 gær á vesturleið. Hafskip h.f.: Langá er í Keflavík Laxá er í Hamborg. Rangá er á leið til Hamborgar. Selá er í Rvík. Dina er í Hafnarfirði. Flora S. er í Cork. Pan American þota kom í morgun kl. 06:20 frá NY. Þotan fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Hún er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20, og fer til NY í kvöld kl. 19:00. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason jfv. til 22. júní Btaðg. Bjarni Bjarnason. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Erlingur Þorsteinsson læknir verð- lir fjarverandi til 18. mai. Jónas Sveinsson fjv. óákveðið Stg. Þórhallur Ólafsson. Kristinn Björnsson fjv .um óákveð- tnn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domus Medica. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. apríl til 1. júní. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. sá NÆST bezti VÍSUKORIM Eftir að uppvíst varð um símanjósnirnar í sambandi við óleyfi- lega vínsölu, hringdi maður á bílastöð. Hann skýrði bílstjóra, Veldur stríði vetfurinn, vekur kvíða sporið. Ég vil bíða, unz ég finn, yndisþýða vorið. Mig langar að heyra, lifa og sjá lindarkliðinn bjarta, sólarvakin sumarþrá, sækir að mínu hjarta. Hjálmar frá Hofi. FRÉTTIR Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Munið Mæðradaginn á TJppstigningardag. Foreldrar leyfið börnum ykk- ar að selja mæðrablómið, sem verður afgreitt í öllum barna- skólum borgarinnar, ísaksskóla og skrifstofu nefndarinnar, Njáls götu 3. Opið frá kl. 9—12. sem hann þekkti, frá því að hann ætlaði á ball, og bað bílstjórann að sækja fyrir sig svarta sokka, sem væru geymdir í kommóð- unni hennar ömmu. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til 5 e.h. Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utan- lands (s. 16434). Sumarbústaður Nýr sumarbústaður til sölu. Uppl. í sima 21668 eftir kL 7. Ung hjón með tvö börn vantar hús- næði í Reykjavík eða ná- ■grenni. Tilb. merkt „Örugg greiðsla 2438“ sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld. Reglusamur piltur sem lýkur gagnfræðaprófi í ár, óskar eftir vinnu. Sími 35926. Bogaskemma til sölu og niðurrifs. Uppl. lí síma 19431. tÞvottavél Til sölu heimilis þvotavél, lítið notuð, sem sýður og vindur og dælir úr sér. lUppl. í síma 30163. Vinna IKona óskast á prjónastofu Ihálfan daginn. Uppl. í síma 10636. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125. Skrúðgarðaeigendur Höfum útlærða fagmenn til hvers konar skrúðgarða vinnu. Símar 14149 og 17730. Skrúðgarða- og lóða skipulag. Flugfreyja óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. Vinsamlega hringið í síma 14092. Atvinna óskast fyrir skólastúlku á 16. ári. Uppl. í síma 30834. Til sölu vel með farin Hoover þvottavél. Uppl. í sima 33066. Til leigu Sólrík 4ra herb. íbúð til leigu í Miðborginni fyrir reglusamt fólk. Tilb. merkt „Hitaveita 2443“ sendist Mbl. Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 81457 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Bremsuborðaálíming. Fljót afgreiðsla. Hafsteinn Eyjólfsson, Þverholti 2, sími 2457. Keflavík. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Til sölu £ ólafsvík er til sölu lítið einbýlishús í góðu standi, með þægindum. UppL 1 síma „Grund“ ólatfsvík. íbúð til leigu Sólrík 3ja til 4ra herb. íbúð á Laugarnesvegi er til leigu í 3 mánuði. Tilboð merkt „2339“ sendist afgr. Mbl. Grár kjóll tapaðist af snúru við Tún- götu síðastliðinn föstudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36791. Keflavík — Suðurnes Chevrolet station ’48 í gangfæru standi til sölu. Fyrir slikk. Var áður J-131. Uppl. í síma 2466. Hjón með 3 uppkomin börn óska eftir 3—4 herb. íbúð. Góð umgengni. Uppl. í síma 14503 frá 2—6 og 18960 milli 7—8. Hjól óskast Vel með farið drengjahjól óskast fyrir 6—7 ára. Á sama stað er til sölu þvotta vél með bilaða vindu. Uppl. í síma 10184. Dralon gluggatjaldaefni eldihús gluggatjaldaefni falleg og ódýr. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Kefavík. íbúð til leigu 3—4ra herb. fbúð til leigu, inýtízku, sérhiti, hálfsárs tfyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Vesturbærinn 2487“ sendist afgr. Mbl. 4ra berb. íbúð til leigu með húsgögnum í 3—4 mánuði. Tilboð send ist Mbl. fyrir 10. maí merkt „717“. Bíll óskast keyptur, Chevrolet eða Ford sendibíll árg. 1955 tU ’60. Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 1. þús. kr. Uppl. eftir kL 7 að Bræðraborgastíg 4. Austin Gipsy diesel ’62 til sölu. Uppl 1 síma 1533 Keflavík. íbúð til leigu Nýleg 3ja herb. fbúð til leigu í Austurborginni. Til boð, sem greini fjölskyldu- stærð og mánaðarleigu sendist afgr. Mbl. merkt „2442“. Willys ’46 Til sölu Willys ’46. Verð 24 þús. Sama stað barna- vagn, verð 2500 kr. Uppl. I síma 16095. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. Brautarnesti Hringbraut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.