Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967, Kaffisalan er í dag uppstigningardag í Laugarnesskóla. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR. Framtíðarstarf Röskur karlmaður eða kona óskast til verzlunar- og skrifstofustarfa. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Verziunarstjórn — 2440“ sendist Mbl. fyrir 12/5. Matsveiim óskast á 110 lesta togbát. — Uppl. í síma 50865. JÓN GÍSLASON S.F., HafnarfirSi. Uppl»oð Eftir kröfu Sakadóms Reykjavíkur, fer fram opin- bert uppboð að Borgartúni 7, hér í borg laugar- daginn 6. maí 1967 og hefst kl. iy2 síðdegis, og verða þar seldir ýmsir óskilamunir, svo sem reið- hjól, úr, lindarpennar, fatnaður, töskur o. fl. Borgarfógetaemhættið í Rcykjavík. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (helzt vön). SÆLA-CAFÉ, Brautarholti 22. Ung hjón með lítið barn, óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð fvrir 15. maí. — Reglusemi. — Upplýsingar í síma 22338 milli klukkan 6—8 í kvöld og annað kvöld. NÝKOMIÐ Á TÁNINGA Buxnadragtir dragtir — kjólar Á TELPUR — dragtir — kjólar — kápur fallegt úrvaL KOTRA KOTRA, Skólavörðustíg 22, sími 19970. Húsbyggjendur Hraunið er bezta fyllingarefnið. Látið okkur gera tilboð i gröft og fyllingar á grunnum ykkar. Höfum einnig jarðýtu til leigu í minni og stærri verk. Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6, 3. hæð. Simi 36454, 42176, 30422. Þeir ungu settu svip á íslandsm'ótið Þetta eru ungu mennirnir se m settu sinn svip á íslandsmót ið í badminton um helgina. Taldir frá vinstri: Finnbjörn Finnbjörnsson, Haraldur Korn elíusson, Þór Geirsson (en nafn hans sem sigurvegara i tvilíðaleik drengjaflokks misritaðist í gær), Jóhann Guðjónsson, Helgi Benediktsson og Jón Gíslason. Með þeim er Guðjón Einarsson, varaforseti ÍSl sem afhenti verðlaun. Öskaferð danskra handknatt- leiksmanna til íslands og USA — í apríl nsBsta ár „Ævintýraferð danska lands- liðsins í handknattleik til Islands og Bandaríkjanna“ kalla danskir blaðamenn för landa sinna næsta f DAG kl. 2 er næsti leikur „Litlu bikarkeppninnar" og fer fram í Kópavogi og mætast Breiðablik og lið Keflvíkinga. Nái Keflvíkingar jafntefli í þess um leik — sem líklegt verður að teljast — hafa þeir þegar tryggt sér sigur í keppninni í ár, sem ráðgert er að ljúki í þessum mánuði. Um sl. helgi fóru fram tveir leikir keppninnar. Keflavík vann Hafnarfjörð með marki sem skorað var 15 mín fyrir leikslok, eftir að Kefivíkingar höfðu misnotað fjölmörg mark- tækifæri. Þá skildu Akurnesing Þór, Norður- landsmeistari Akureyri, 22. apríL NÝLOKIÐ er á Akureyri Melst- aramóti Norðurlands i hand- knattleik, með þátttöku frá KA, Þór, ÍMA og Völsungi á Húsa- vik. Úrslit voru sem hér segir: Meistaraflokkur karla: Þór hlaut 3 stig, ÍMA 2 stig, KA 1 stig. Meistaraflokkur kvenna: Þór 2 stig KA 0 stig. 2. flokkur karla: KA 4 stig, Þór 2 stig, ÍMA 0 stig. 3. flokkur karla: Þór 4 stig, KA 2 stig, Volsungur 0 stig. 4. flókkur karla: KA 4 stig, Völsungur 2 stig, Þór 0 stig. — Sv. P. vor, en endanlega var ákveðið á norrænum fundi handknattleiks- leiðtoga að Danir lékju í Reykja- vík 6. og 7. april næsta ár, ar og Kópavogsbúar jafnir 2-2. Staðan í keppninni er nú þessi: Keflavík 4 4 0 0 8-1 8 Akranes 4 12 1 7-7 4 Kópavogur .4 0 2 2 6-9 2 Hafnarfj. 4 1 0 3 7-11 2 STEINÞÓRSMÓTIÐ sem er 6 manna sveitakeppni í svigi verð ur haldið í Jósepsdal í dag, fimmtudag og hefst kl. 2 e.h. Fer keppnin franr, í svonefndu SuðurgilL Skiðafæri er nú mjög héldu síðan til Bandaríkjanna tll tveggja landsleikja og lykju för- inni með tveim landsleikjum i Kanada. Tæki ferðin hálfan mánuð. Samkvæmt fregnum danskra hlaða hefur Asbjörn Sigurjóns- son s«tið fund norrænu leiðtog- anna og unnið að því, að danska „silfurliðið" kæmi til Islands næsta vor. Nú mun það ákveðið og Politiken segir: „Ferð dönsku landsliðsmannanna er fjárhags- lega tryggð, því Islendingar buð- ust til að greiða ferðakostnað til og frá Reykjavík". Um nánari landsleiki innbyrð- is á Norðurlöndum getur ekki að því er Island varðar. gott efra og verður dráttar- braut í gangi i Ólafsskarði og 1 skála félagsins verða seldar veit ingar. Ferð verður frá Umiferðar miðstöðinni kL 10. Keílvíkingar þuría 1 stíff tíl siffurs Suðurgil þar sem keppnin fer fram. Myndin tekin 1. maí. A.K. Steinþórsmótið ter tram í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.