Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. Hý efnalaug í Grundaifirði NÝLEGA tók tll starfa í Grund- arfirði efnalaug sú hin fyrsta á Snæfellsnesi Aðalhvatamenn •g eigendur þessa nýja fyrirtæk- ts, sem heitir Dógg h.f. eru þeir Tómas Óskarsson og Óskar Ás- geirson, Grundarfirði. Þessi nýja efnalaug sem bæði hreinsar fatn að og þvær þvotta veitir þjón- ustu ekks aðeins Grundfirðing- um, heidur og nærliggjandi byggðariogum hér í sýslu og nær tiggjandi sýslum. Hún er búin mjög fullkomnum og góðum vélakosti og hyggja menn gott til þessarar nýju þjónustu. Fyrir tækið hefur þegar starfað í nokkra daga og sýnist mönnum að hreinsun takizt mjög vel. Kona mín og móðir okkar, Sigríður Frímannsdóttir, Njörvasundi 11, Reykjavík, lézt í Landakotsspítala að morgni 2. maí. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskjrkju mánudag 8 maí kl. 3 e.h. Svavar Þórhallsson og börn. IViissti af Amer- íkufarinu - fór I Verzlunarskóla í FRAMHALDI af viðtali við Grím Jónsson frá Súðavík, sem birtist í Mbl. síðastliðinn sunnu dag hefur hann farið þess á leit að eftirfarandi verði birt til frekari skýringar: Auk sýsiumannsembættisins var Skúli Thoroddsen mikill framkvæmdamaður meðal ann- ars stofnaði hann af mikilli fra~nsýni kaupfélag. Hann var kaupfélagsstjórinn; það starfaði í deildum. Hann annaðist fyrst vörukaup félags- manna, ennfremur beitti hann sér fyrir sölu saltfisks til Barce lona, sem likaði með ágætum og fékk goðanafnið libro en að- eins fyrir vestfirzkar saltfisk. Labrafiskur var óþekktur, sem íslenzk markaðsvara hér á landi á þessum tíma. Fyrsti labradorfiskurinn sem verkaður hér á landi, var hinn svokallaði Wardfiskur, sem Mr. Ward keypti hér fyrir gull, en hann flutti hann út með eigin skipum til Exeter í Eng- landi. Alkunnugt er, að Skúli Thor- oddsen flutti með fjölskyldu sinni frá ísafirði 1890 til Bessa- staða, sem hann þá hafði keypt. Haustið 1905 dvaldi hann á ísa- firði, því hann átti þar verzl- unarfyrirtæki, auk þess var hann alþingismaður kjördæmis- ins. Ég endurtek það, að ég hefi Vinum min-um öllum, sem neð hlýj-um kveðjum og mörgum rausnargjöfum sýndu mér vináttu og heiður í til- efni af sextugsafmæli mínu, sendi ég mínar beztu þakkir og kveðjur. Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Guðlaugsdóttir, Utför Bjarna Júníussonar, Syðra-Seli, Stokkseyri, fer fram frá Stokkseyrar- kirkju laugardaginn 6. maí kl. 1.30 e.h. Vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda t Hjartanlega þökkum við samúð við andlát og jarðar- auðsýndan vinarhug og hlut- för eiginmanns míns, föður tekningu við andlát og jarð- okkar, sonar og bróður, arför systur okkar og frænku, Adolfs Sveinssonar, Guðrúnar Níelsdóttur, Birkiteig 10, Keflavík. Gunnarssundi 1, Hulda Randrup og börn, Hafnarfirði. Louise Ludvigsdóttir, Torfhildnr Níelsdóttir, Sveinn Ásmundsson Borghildur Níelsdóttir og systkin. og systkinabörn. Freyjugötu 37, lézt þann 2. maí sl. í Borgar- spítalanum. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hannes Júlíusson, Laugalæk 1, andaðist á Landakotsspitala 3. maí. Börn, tengdahöm, barnabörn, baraabamabörn. t Útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ommu, Sigþrúðar Guðnadóttur, Gýgjarhólskoti, Biskupstungum, er lézt 29. apríl, fer fram að Haukadal laugardaginn 6. maí kL 14. Bílferð verður frá Umferð- armiðstöðinni kl. 11. Karl Jónsson, börn, tengdabörr og barnabörn. t Maðurinn minn, Pétur Ásmundsson, Höfn í Garði, sem lézt á Sjúkrahúsi Kefla- víkur 1. maí, verður jarð- sunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 6. maí kl. 2 e.-h. Guðmunda Eggertsdóttir og fjölskylda. t Útför eiginmanns mins, Haralds Sigurðssonar, múrarameistara, Njálsgötu 90, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. maí kl. 1,30 e.h. 31óm vinsamlega afþökkuð. Herdís Guðjónsdóttir. t Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristínar Sigurðardóttur, Borgarfelli, fer fram frá Grafarkirkju laugardaginn 6. maí kl. 2 e.h. Fyrir hönd ættingja og vina, Gunnar Sæmundsson. t Alúðarþakkir tjl allra er á einn eða annan hátt sýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför föður okkar, Sigurjóns Jónssonar frá Vatnsleysu. Sérlega viljum vér þakka yfirlæknishjónunum á Vífils- stöðum, einnig hjúkrunarkon- um, starfsstúlkum og með- sjúklingum hans. Jóna Heiðar, Guðrún Signrjónsdóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur hluttekn- ingu og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ingibjargar Friðriksdóttur frá Gantsdal. Margrét Helgadóttir, Bjarai Pálsson, Helga Guðmundsdóttir, Helgi Helgason, Ólafíu Guðjónsdóttlr, Ingólfur Helgason, Ásta Sighvatsdóttir, Karl Helgason, Ólöf Ingimundardóttir, Ólafur Helgason og barnabörn. t Þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinanhug við frá- fall og jarðarför sonar okkar og bróður, Reynis Pálmasonar, Bergsstöðum. Foreldrar og systkin. t Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Ásbjörns Ó. Jónssonar, málarameistara, frá Innri Njarðvík. Jórunn Jónsdóttir, Alma Ásbjarnardóttir, Sveinbjöra Sveinbjörnsson, Bragi Ásbjörnsson, Magnea Þórðardóttir, Þorbjörg Á. Ásbjarnard., Sveinn Ágústsson, Gyða Ásbjarnardóttir, Ásgeir Pétnrsson, Helga J. Ásbjaraardóttir, Egill Gunnlaugsson og barnaböm. t Móðurbróðir okkar, Gunnar Runólfsson, hreppstjóri, Syðri-Rauðalæk, verður jarðsunginn frá Ár- sæjarkirkju föstudaginn 5. þ. m. kl. 2 e.h. Blóm og transar afbeðnir en þeim sem /ildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Bil- :erð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 11 f.h. sama dag Lára Pálsdóttir, Haraldur Halldórsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Björn Jónsson, kaupmaður, sem andaðist 30. apríl verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 laugardaginn 6. maí. Blórn vinsamlegast af- þökkuð. Sigríður Gísladóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Helga Bogasonar, frá Brúarfossi. Ingibjörg Helgadóttir, Steinunn Helgadóttir, Guðbjörg Helgadóttir, Valgeir Helgason, Jón Helgason, Bogi Helgason, tengdaböra, barna- börn og systkin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fnáfall og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Halldórs Ólasonar, Merkigerði 12, Akranesi. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Sjúkra húss Akraness. Lára Jóhannesdóttir, börn, tengdaböra, barnabörn og barna- barnabörn. alltaf álitið, að það hafi veri# mikið áfall fyrir héraðið, að Skúli var hrakinn saklaus frá embætti sínu, og uppbyggingar- starfi. Þökk fyrir birtinguna. Grímur Jónsson. frá Súðavík. Ég þakka innilega alla vinsemd mér sýnda á 75 ára afmælisdaginn 27/4 með heimsóknum, skeytum, blóm- um og öðrum gjöfum. Guð blessi ykkur ölL Ásmundur Jónsson, DaL BorgarnesL t Innilega þökkum við ðllum þeim mörgu er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elskaðs eiginmanns og föður, Hannesar ÞórÖarsonar, Galtarnesi. Guð blessi ykkur öll. Jósefína Björnsdóttir og börn. t Þökkum innilega öllum nær og fjær auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför, Kristrúnar Þorvarðardóttur frá Skjaldartröð. Böra, tengdabörn, barnabörn og aðrir ættingjar. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar-för, Ingibjargar Jónsdóttur. Andrés Jónsson, Björg Pálsdóttir, Þórhallur Björgvínsson, Þórlaug B. Sörensen, Dagnr Brynjúlfsson, Sigríður Brynjúlfsdóttir. t Hjartans þakkir sendi ég öllum ættingjum, fóstursyst- kinum hans og vinum okkar, sem auðsýndu mér hluttekn- ingu og aðstoð á allan hátt við fráfall og útför mannsins míns elskulegs, Jóns Jónssonar frá Árdal. Halldóra Hjartardóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vin-áttu við andlát )g jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Braga Kristjánssonar, Ártúni. Sólveig Árdís Bjarnadóttir, Kristján Bragason, Sjgnrður Bragason, Sigurborg Bragadóttir, Sigurþór Ellertsson, Árdis Bragadóttir, Ólafur Júníusson og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.