Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 25
MORGXJKBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. 25 > : l teEM IIM i kvöld kl. 9.30 Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur ítölsk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Kl. 10.30 LIONETT fjölskyldan sýnir frá- bært fjöllistaatriði og glæsilega danssýningu, sem enginn má missa af. sextett ólals gauks Kvöldverður frá 1. 7. Borðpantanir i síma 35936. DANSAÐ TIL KL. 11.30. ITALSKIiR HATIDAMATSEÐILL BCAMBI FRITTI Djúpsteiktir humarhalar MINESTRONE ALLA CASALINGA ítölsk grænm'etissúpa FEGUDO NELL VINO BIANCHO Nýru í hvítvini POLLO ALLA DIAVALO Glóðarsteikur kjúklingur me8 djöflasósu PESCHE SPEZLATT Kryd-duð ferskja SPAGHETTI ALLA BOLOCNESE SPAGHETTI ALFREDO DI ROMA Vöruskipta- jöínuður óhugstæður um 327 millj. SAMKVÆMT bráðabirgðayfirliti um innflutning og útflutning fyrstu mánuði ársins, sem blað- inu hefur borizt frá Hagstofu ís- lands, hefur vöruskiptajöfnuður verið óhagstæður um 327.892.000 krónur. Á sama tímabili í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 15.214.000 krónur. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs nam innflutningur 1.293.264.000 krónum, en útflutningur nam kr. 965.372.000. Frá stjorn M.M.F.R. STJÓRN M.M.F.R. vill taka fram, að vegna misskilnings milli eftirlitsmannsins við bygg- ingu Rannsóknarstofnunar land- búnaðarins á Keldnaholti og mælingamanns félagsins, var ranglega haft eftir eftirlitsmann inum að mála ætti rör undir borðum í rannsóknarstofum, en hins vegar stóð í útboðslýsingu að mála ætti öll sýnileg rör í lýs ingu á málningu ofna. En hins vegar þótti rétt að taka tillit til tafa sem af því væri að mála veggina bak við rörin, eftir að þau væru kom- in upp. Ennfremur skal tekið fram að þar sem segir „ýmsir ósýnilegir hlutir ættu að vera innifaldir í tilboði" að þeirra var getið í út- boðslýsingunni þótt þeir væru ósýnilegir á teikningu. Fimm gerfi- hnettir með einni eldflaug Kennedyhöfða, 28. apríL — (AP-NTB) — BANDARÍSKIR vísindamenn skutu í dag fimm gervihnöttum á braut umhverfis jörðu. Þrir hnattanna eiga að safna ýmsum upplýsingum í geimnum, aðal- lega um geislun. Hinum hnött- unum tveimur er ætlað að fylgjast með kjarnorkuspreng- ingum í gufuhvolfinu og himin- geimnum. Það var eldflaug af gerðinni „Titan 30“, sem flutti hnettina út í geiminn, og gekk geimskot- ið mjög veL Fara gervihnettirn- ir hver á sína braut umhverfis jörðu í 8.500 til 111.000 kílómetra hæð. Vísindahnettirnir þrír eru litl- ir, vega aðeins um níu kffló hver, en eftirlitshnettirnir tveir vega hvor um sig um 330 kíló. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu lidó ÍB Mffl ÍTÖLSK MATARKYINIMIMG Vegna ítölsku vikunnar verður matarkynning í LÍDÓ-KJÖRI mánudaginn 8. maí. Kynnt verða SPAGHETTI ALLA BOLOGNESE SPAGHETTI ALFREDO DI ROMA. LIDO-kjör Skaftahlíð 24 Sími 36374. Blóma skrey tingar Skreyttar skálar, körfur, brúðarvendir, kransar, krossar, kistu og kirkjuskreytingar. símar 22822 19775. SÚLNASALUR HdT«i.5A«iA Munið skemmtunina til ágóða fyrir sjó- slysasafnanimar á Vestfjörðum I kvold kl. 8.30 Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Skemmtiatriði: Upplestur, Guðbjörg Þorbjamardóttir, þjóðdansar, Ómar Ragnarsson, gamanvísnasöngur. FYLLIÐ HÚSIÐ. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukur Murthens Al Bishop OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SÖNGVARI xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld og annað kvöld. La linea Italiana ítalskt gullsmíði ,JFagur gripur er æ ti! yndis" BUDIN - DÁTAR - BUDIN STANZLAUST FJÖR Dansað föstudagskvöld frá kl. 8.30 — 11.30 Allir í Búðina í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.