Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAf 1967. 15 Skrifstofnstúlka Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Skrifstofustörf — 2490". Góð 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 11948 í dag og 11390 kl. 9—5 næstu daga. Ölger&ín Egill Skallagrimsson Laugavegi 172 sími 11390. Framreiðslumenn SAMKOMUR Samkoma verður haldin i húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg á uppstigningardag kl. 20,30. Einsöngur. Benedikt Arnkelsson cand theol talar. Biblíuskólasamtökin. Sumarbústaður óskast Sumarbústaður helzt í ná- grenni Reykjavíkur, óskast til leigu, í lengri eða skemmri tíma, yfir sumarmánuðina. Tilb. merkt „Sumarbústað- ur 2492“ sendist MbL fyrir 9. þ.m. Loflpressa hentug fyrir hjólbarðaverkstæði óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 10755 næstu daga. Skemmtikvöld Skemmtikvöld verður í Lindarbæ föstu- daginn 5. maí kl. 8,30. — Allir velkomnir. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Óskum að ráða framreiðslumann nú þegar. Upplýsingar hjá yfirþjóni, ekki í síma. Okumenn - Okumenn Gatnamálastjórinn beinir þeim tilmælum til ökumanna, að aka ekki lengur á negld- um hjólbörðum og stuðla með því að minni gatnaskemmdum í borginni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Wisapan - Verðlækky n Vér getum nú boðið WISAPAIM spóna- plötur allar þykktir á STÓRLÆKIÍUÐU VERÐI ef pantað er strax Allar upplýsingar gefur Einkaumboðið Hannes Þorsfesnsson, Hallveigarstíg 10 Sími 24455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.