Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. Golíklúbburiiin Keilir INNANHÚSÆFINGAR f GOLFI HEFJAST í DAG KL. 3 E.H. FÉLAGAR MÆTIÐ í SMURSTÖÐ ESSO, REYKJAVÍKURVEGI 54, HAFNARFIRÐI. NÁNARI UPPLÝSINGAR f SÍMA 52121. Dug'egan nngan mnnn Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. vantar vinnu þar sem hús- næði fylgir. A konu og tvö börn. Vanur alls konar vinnu við byggingar, landbúnað o.fl. Hefur bílpróf. Tilboð sendist Mbl. merkt „957“. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Tilkynning Bi&ir Ms Esja frá yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis. Akveðið er að aðsetnr yfirkjörstjómar verði á ísafirði. Framboðslistum við kosn- ingar til alþingis, sem fram eiga að fara 11. júní 1967, skal skilað til formanns yfirkjörstjómar, Guðmundar Karlssonar, Urðarvegi 8, ísafirði, fyrir miðnætti 10. maí 1967. Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis. fer vestur um land til Isa- fjarðar 9. þ.m Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laug- ardag til Patreksfjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. Herðubreið fer vestur um haf f hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Sveinseyrar, Bolungarvík- ur, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarð ar, Djúpavíkur, Hólmavíkur, Skagastrandar, Sauðárkróks, Hofsóss, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, AkureyTar, Kópa- skers, Bakkafjarðar og Borg- arfjarðar. Italskar töskur Italskar leðurvörur ítalskir kvenskór Kvenskór — kvenstrinsskór Mjög fallegt nýtt úrval SKÖVERZLVN fötu/bs /fnd%é4'Sö*uvi Kaupfélag norðanlands vill ráða ungan, röskan og ábyggilegan mann til gjaldkerastarfa jafnhliða öðrum ábyrgðarstörfum á skrifstofu. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. Gluggatj öldin eru kynning yðar út á við! Gerið glugga yðar fallegri og stofur yðar smekklegri með Gardisette gluggatjöldum. Hin látlausu og snötru Gardisette gluggatjöld fara vel viö hvaöa húsgagnastíi sem er. Blýþráöurinn, sem myndar tU- búna sauminn að neðan, gerir að þau fara betur og hið létta, gagnsæa efhi gefur stofum yðar nýja, mýkri birtu og aukna fegurð. Lítið stofur yöar i nýju ljósl — byrjið 4 þvi að kynna yður, hve faUeg hin nýju Gardisette gluggatjöld eru... i Gardisette- bókinni getiö þér aóð margar nýjungar í uppsetningu glugga- tjalda. það er sérþekking á bak við leiðbeiningar okkar. .1 ^ardínubúöin Ingótf jstræti — Sími 16259 DUETT Rúmgóð ferðabifreið með 15 ára reynslu að baki Vélastarð; 85 hö. Verð kr. 248 þús, Fcest einnig án bliðarglugga Verð: kr. 211 þús. 500 AMAZON STATION Fjölskyldubifreið Jafnt > borg og sveit Vélastœrð: 85 hö. Verð: kr. 275 þús. 500 AMAZON Með 10 ára reynslu að baki Ávallt nýtízkulegur í útliti Vélastcerð: 85, 100 og 115 hö. Verð: frá kr. 228 þús. VOLVO 144 Bifreið ársins Rúmgóður, með fjölda nýjunga Vélastcerð: 85 og 115 hö. Verð: frá kr. 276 þús. VOLVO GÆDI - VOLVO ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.