Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. 21 Minjagripaverzlun óskar eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Málakunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Framtíð — 2491“ sendist afgr. blaðsins fyrir 6. þ. m. Nýkomnir íbúð óskast Einhleyp miðaldra hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu nú þegar eða 15. maí n.k. Upplýsingar í síma 22816. Frá Verzlunarskóla íslands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt á vori komanda að loknum prófum gagnfræðaskólanna. Prófað verður skriflega í eftirfarandi námsgreinum: íslenzku, dönsku, stærð- fræði og lesgreinum (þ.e. sameiginlegt próf í landafærði, náttúrufræði og sögu). Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 10. maí. Skólastjóri. Frd morgni til kvölds © biðja börnin únt ! HEILDSÖLUBIRGÐIR í i '*cz ECHOS'-0 Strigaskór lágir og uppreimaðir. Kvengötuskór Kvenmokkasínur Kvenskór með breiðum hæl, mjög þægilegir. Barnaskór lágir og uppreimaðir, afar vandaðir og góðir. ^TFrxmn&SLhe^i FL L0EWE@0PTA Sjónvnrpstæki Mikið úrval Lágt verð. Hagstæð kjör. RAFSÝN H.F. Njálsgötu 22. Simi 21766 Barnorólur með stólum sem einnig má nota í bílum. (S£|naust kf Til sölu vegna brottflutnings svefnherbergissett, hrærivél (Master Mixer) eldhúsborð og 4 stólar, bóka- skápur, standlampi, Rafha þvottapottur og hefil- bekkur (2 y2 metri) til sýnis Klapparstíg 11 1. hæð. Upplýsingar í síma 12926. Husgögnin fáið þér hjá Valbjörk ...og hvergi er úrvalið meira! Petta stílhreina hjónarúm er smíðað úr palisandervið og er ó heilum sökkli. Verð með dýnum kr. 18.500,-— en allt svefnherbergissettið kostar kr. 26.890,— „67" sófasettið er f senn fallegt og vandað. Stólfæt- ur undir sófa og stólum, sem snúa mó að vild. Velja nió um ýmsar gerðir of innlendum og erlendum 6- klæðum. „67" sófasettið er tízkan í ór. Borðstofusettið hér 6 myndinni kostar kr. 28.125,— þ. e. borðið, sex stólar og borðstofuskópur. Borðið og stólarnir kosta kr. 17.625,— en skópurinn kr. 10.500,—. Borðstofusettið er úr teak. Sjón er sðgu ríkuri- lítið inn á nœstunni! • 9 Verzlunin VALBJÖRK Laugavegi 103, Simi 16414 Reykjavik og Glerárgötu 28, Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.