Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAl 1967. Við Háaieitisbraut Til sölu er 5 herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Bílskúrsréttur. Miklar og góðar innréttingar. Teppi á gólfum. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kaupmenn og Kaupfélög Reykt ýsuflök í plastumbúðum fyrir- liggjandi. Einnig ópökkuð. Sendum um allt land. Reykhús Halldórs Grlmssonar Akranesi — Sími 1740. VALE ER ALLTAF Á IJiMDAIM Hvort sem lyfta þarf hátt eða lágt léttu eða þungu, er verkið unnið af öryggi og nákvæmni, með aðstoð VALE lyftara Veljið VIALE vegna þess, að hann er framleiddur úr fyrsta flokks efni, af reyndustu lyftitækja- verksmiðjum heims, undir forustu manna, sem leggja mesta áherzlu á framleiðslu tækis, sem er í senn hag- kvæmt fyrir eigandann, og öruggt og þægilegt fyrir stjórnandann. VALE fæst rafdrifinn, með lyftiorku frá 600 — 5000 kg., og drifinn benzín- eða diesel hreyfli, með lyftiorku 1000—1100 kg. Lyftihæð veljið þér eftir þörfum yðar, og einnig hvert gálgi skal vera einfaldur, tvöfaldur, þrefaldur eða jafnvel fjór- faldur. Kynnið yður ótvíræða kosti VALE' G. MRSIEINSSON S JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Nýja Bíó: VfKINGAR í VÍGAHAM (I Normanni) ftölsk mynd. IiCÍkstjóri: Giuseppe. Nú sem Laxness hefur kveðið niður þá grillu með nýjustu bók sinni, að íslendingar séu komnir frt af norrænum víkingum, þá ættum við að fara að geta lagt hlutlægara mat á athafnir og fornan orðstír þessara horfnu at- vinnustéttar. Hér gefur Nóbels- skáldið okkur einnig að nokkru línuna, er hann segir: , íif grant væri skoðað er sennilaga láng- algeingast í fornsögum yfirleitt að „víkingur og illgjörðarmað- Ungnr lögfræðingur óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi n.k. laugardag 6. þ.m. merkt: „Ungur lögfræðingur — 2489". Hinir óviðjafnanlegu hvíldarskór fyrir þreytta fætur. SKÓSALAN, Laugavegi 1. KWÓ - Rafmagnssteinborvélar —- Eru mjög hentugar við hvers konar bygginga- vinnu. — Eru léttar í meðförum. — Áratuga reynsla hér á landi. — VARAHLUTIR fyrir- Komið og skoðið nýjasta KANGO-borinn. . STQRR, Einkaumboð Laugavegi 15 sími 1-33-33. Hinir sænsku CRESCENT ufanborðsmótorar eru viðurkenndir að vera í flokkí beztu utanborðsmótora á markaðinum. Þeir eru mjög léttir og liprir og sérlega gangvissir. Verðið er mjög hag- stætt og er það sem hér segir: CRESCENT 4 kr. 6.841.00. CRESCENT 7 kr. 11.930.00. CRESCENT 9 kr. 17.929.00. CRESCENT 18 kr. 22.606.00. CRESCENT 25 kr. 24.944.00. CRESCENT 50 kr. 34.298.00. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Góðfúslega hafið samband við oss, ef þér óskið frekari upplýsinga. &isli c7. <3ofinsen i/ UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 ■ 16647 VESTURCÖTU 45 ur“ sé samheiti“. — Skáldið leg'g ur þannig líkn með þraut: Þótt við séum svo óuppdregnir að gera ekki mun á leig.ibílstjóra og ráðherra og framleiðum lök- ustu osta í heimi, þá er þó ekki hægt að sanna, að við séum komnir út af glæpamönr.um. Ofannefnd mynd á að gerast & 9. öld eftir Krist og greinir frá skiptum norrænna víkínga við kóngafólk og stríðsmeno þess á Entglandi. Þar er kynntur kóng- ur Engla, Dagobert að nafni. Drottning hans er væn kona og trygglynd, en ekki úr hófi fram skarpskyggn, að því er virðist. Enda er ekki langt i, að þeim manni skjóti upp, sem er reiðu- búinn að notfæra sér þann veik leika, en það er metorðagjara og tiginn frændi konungs, Wil- fred að nafni. Lætur hanr. .iðs- menn sína ræna konungi og varpa honum í leynilega dýfl- issu, en kemur sökinni á Oiiver greifa, drenglyndan msnn og vopndjarfan, og lætur drottning leiða Oliver að gálganum í refs- ingarskynL Wilfred reynir að telja drottn ingu trú um, að kónguv sé dauð- ur og tjáir henni ást sína, en reynir jafnhliða að pynta kóng til sagna um fjársjóð einn mik- inn, sem einhvers staðar er fal- inn. Ekki veit ég, hvort hann elskar drottningu yfirmátaheitt, en ríkinu vill nann ná undir sig. Oliver greifi var vinveittur hinum norrænu vikingum, enda verða þeir naumast nefndir Hl— gjörðamenn í þessari mynd, ef kíkt er í gegnum litgler þess siðgæðisviðhorfs, sem þar er ríkj andi. Svo mikið er vist, að það er ung stúlka úr þeirra hópi, raunar konungborin, sem verður til að frelsa líf Olivers. — Nenni ekki að rekja efnisþráðinn. en bardagar eru ferlegir, áður en yfir lýkur, og eigast þar við góðir menn annarsvegar, en vondir hins vegar. Og getið þið nú* hvorir fara með sigur af hólmi. Talsvert hefur verið í mynd þessa borið, en ekki verður sagt, að þarna gæti neinnar nýs'ár- legrar efnismeðferðar, stuðzt er við hefðbundnar hugmyndir um samskipti manna á þessum tím- um, einkum bardagamanna til sjós og lands. Ánægjan, sem menn hafa af myndinni, ræðsT meslan part af því, hve gairsn þeir hafa af íburðarmiklum bar- dagasenum. En þar sem myndia er bönnum börnum, þá er hætt við, að áhugasamast' áho’-fenda- hópurinn sé þegar í byrjun úti- lokaður, að undanteknum þeim fáu, sem tekst að leika á dyra- vörðinn. Raðgjaforþing Evrópuróðsins SKIPUN fulltrúa íslands á ráð- gjafarþingi Evrópuráðsins i Strasbourg hefur nýlega farið fram. Aðalfulltrúar eru nú Ey. steinn Jónsson, Friðjón Skarp- héðinsson og Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson, en varamenn þeirra Helgi Bergs, Jón Þor- steinsson og Pétur Sigurðsson. Ráðgjafarþingið heldur fundi 1 Strasbourg 24.—28. apríl. Aðeins einn íslenzku fulltrúanna gat komið því við að fara til þings- ins að þessu sinni. Er það Frið- jón Skarphéðinsson, fyrrver- andi dómsmálaráðherra. Tónleikar á Húsavík Húsavík, 29. apríl. ENSKI píanósnillingurinn Phil- ip Jenkins hélt tónleika í Húsa víkurkirkju í gærkvöldi og lék þar fjögur verk eftir Mozart, Chopin, Rawsthorne og Ravel. Kirkjan var þéttsetin og fögn uðu menn píanósnillingnum ágætlega . — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.