Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. 29 FIMMTUDAGUR Fimmtudagur 4. mal. Uppstigningardagur. 8:00 Létt morgunlög: Enoch Light og hljómsveit hans leika lagasyrpu. 8Æ6 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag blaSanna. 8:10 Morguntónleikar. (10:10 Veður- fregnir). 11:00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur J6no- son. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. X2:16 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veS- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kyninir óska- lög sjómanna. 14:00 Miödegistónleikar 16:30 EndurtekiS efni a) Dr. Einar ÓI. Sveinsson pró- fessor flytur frumort kvæSi. (ÁSur útv. á síðustu Jóium). b) Dr. med Halldór Hansen rifj ar upp ýmislegt i viStali viS Matthías Johannessen (ÁSur útv. 2. febr. 1065), 18:30 VeSurfregnir. LúSrasveit Akureyrar leikur I hálfa klukkustund Stjórnendur: Jakob Tryggvason og Jan Kisa. 11:00 Barnatími: Baldur Pálmason kynnir. a) SinfóniUhlJómsveit íslands leikur fyrir börn í Háskólabiói. (Hljóðritun frá 1«. febr.). Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á sembal: Giinther Brees. Kynnir: Þorkell Sigur- björnsson. 1: „Fuglamir*. tónverk eftir italska tónskáldiS Respighi. a: ..Karneval dýranna', tónverk eftir franska tónskáldið Saint Saens. 3: Fjögur lög fyrlr sembal eftir frönsku tónskáldin Rameau og Daquin. b) Eyvindur Erlendsson les ann an lestur framhaldssögunnar: „Hippolytus læknir'. 16:00 Stundarkom með Chausson: Yehudi Menuhin og hljómsv. Philharmonia leika „Poéme', og Gérard Souzay syngur fáein lög. M:2Ö Tilkynningar. 16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- lns. 18:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 18:30 Efst á baugl Björn Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson greina frá er- lendum málefnum. 80:00 Gestur i útvarpssal: Ruben Varga leikur á fiölu tónverk eftir Bach, Paganini og sjálfan sig. 80:30 Útvarpssagan: Jrlannamunur' eftir Jón Mýrdal Séra Sveinn Víkingur . les (12). 81 d) Fréttir. 81:30 ÞJónusta viS Guð og fðSurland- ið. Dagskrá frá kristilegri viku á Akureyri i vetur. Erindi flytja Laufey SigurSar- dóttir frá Torfufelli og séra Bolli Gústafsson 1 Laufásl. Jakob Tryggvason leikur nokk- ur lög i orgel Akureyrarklrkju. 82:30 VeStifregnir. Danslög. 83:25 Fréttlr í stuttu Dagskráriok. Fösndagur S. T.-00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55, Bæn. 8f» Morgunlelkfimt. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:58 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaSanna. Tilkynningar. Fréttir. 10:10 18 f)0 Hádegisútvarp Tónlelkar. 12:25 Fréttir og veB- urfregnir. Tilkynningar. 18:15 Lesin dagskrá næstn viku. 13:25 V18 vinnuna: Tónlelkar. 14:40 Við. sem helma sitjum Rósa Gestsdóttir les söguna „Zinalda Fjodorovna' eftir Ant- on Tjekhov (8). 4. maí 15:00 Miödegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt Iög. 10:90 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Karlakór Reykjavíkur syng-ur lög eftir Sigfús Einarsson og Sigurð Þórðarson; Sigurður Þórð son stj. 17:45 Danshljómsveitir leika. Max Greger og Enzian sextett- inn leika polka og þvíumlíkt. hans leika bítlalög eftir Lennon Bob Hammer og hljómsvéit og McCartney. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- lns. 19:00 Fréttlr. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Úr Hrólfs sögu kraka Andrés Björnsson les (2). b) Þjóðhættir og þjóðsögur Hallfreður örn Eiríksson cand. mag. talar um íslenzka sagna- menn. c) „Skónála-Bjarni*. Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) l>órunn stóra Einarsdóttir Jónas Guðlaugsson flytur frá- söguþátt. e) Horft um öxl. Hersilía Sveinsdóttir fer með nokikrar stökur eftir Ólínu Jónasdóttur á Sauðárkróki og segir frá kynnum sínum af henni. 21K) Fréttir. 21:30 Víðsjá 21:45 Eínsöngur i útvarpssal: GuðmiUndur Jónsson syngur ís- lenzk lög. Ólafur Vignir AI- bertsson leikur með á píanó. 22:10 Kvoldsagan: „Landið týnda* eftir Johannes V. Jeneen. Sverrir Kristjánsson les (10). 22:30 Veðurfregnir. Sinfónía fyrir stóra hljómsveit eftir Vaclav Lídl. Fílharmoníu- sveitin á Mæri leikur; J. No- heji stj. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Einbýlishús Aðalfundur Ægis Aðalfundur Sundfélagsins Ægis, verður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi n.k. laug- ardag 7. þ.m. kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hjá Tomma RONSON KVEIKJARI RONSON HÁRÞURKUR RONSON FÁIÐ ÞIÐ hjá Tomma LAUGAVEGI 62. Tónleikar. 9:30 Tónleikar. 10:05 Veöurfregnir. Aðalfundur Flugfélags fslands h.f. verður haldinn fimmtudag- inn 1. júní n.k. í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 13:30. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins, Bændahöllinni 4. hgsð frá og með 29. maí. STJÓRNIN. Til sölu einbýlishús við Lækjárfit. Garðahreppi um 200 ferm. með 50 ferm. bílskúr. í kjallara eru geymslur, þvottahús og geymslur. Húsið er að mestu fullgert. Verð 1400 þús. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Einbýlishús við Sunnuflöt Garðahreppi, 180 ferm. ásámt tvöföldum bílskúr og 70 ferm. kjallararými. 4 m. lofthæð. Selst fokhelt. Einbýlishús í smíðum við Ægissund, selst fokhelt. Einbýlishús við Fagrabæ. Selst fokhelt. Keðjuhús (Sigvaldahús) tilbúin undir tréverk. Fasteignasalan HÚS og EIGNIR, Bankastræti 6 símar 16637, 18828, heimasímar 40863, 40396. Fundur Félags óháðra borgara Félag óháðra borgara, Hafnarfirði, heldur fund í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 6. maí n.k. kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Loftur Júlíusson, stýrimaður, flytur erindi um skuttogara. 2. Rætt um stofnun útgerðarhlutafélags í Hafn- arfirði skv. samþykkt bæjarstjórnar frá 31. jan. 1967. 3. Lög félagsins — síðari umræða og afgreiðsla. 4. Önnur mál (bæjarmál o. fl.). Kaffiveitingnar verða á fundinum. STJÓRNIN. Hestamannafél. Fákur Kappreiðar og i verður háð á skeiðvellinura við Elliðaár 2. hvítasunnudag 15. maí 1967. Keppt verður í skeiði, í folahlaupi, sprettfæri 250 m og stökki sprettfæri 350 m og 800 m. Æfing og skrásetning kappreiða og góð- hesta verður þriðjudagskvöld 9. maí kl. 8—10,30 á skeiðvellinum. Þeir hestar einir verða skrásettir í 800 m hlaupi, sem þjálf- aðir hafa verið á þessari vegalengd í vor. Verðlaun jafnhá og síðastliðið ár. Fyrstu verðlaun í 80Ö m stökki kr. 8000.— Vakin er athygli á því að hestar þeir sem skráðir verða þriðjudaginn 9. maí á veð- reiðar 2. hvítasunnudag, skulu mæta á laugardag 13. maí kl. 14 á skeiðvellinum til æfinga. STJÓRNIN. STÓRBINGÓ — ST ÓRBINGÓ f FÉLAGSBÍÓI í KEFLAVÍK annað kvöld föstuda g kl. 9. DREGIÐ IJT I KVÖLD ir 16 daga ferð til Mallorca. hr Sjálfvirk þvottavéL Frystikista 265 1. Grundig útvarpsfónn. it Húsgögn fyrir 15 þús. krónur. Nýtt - Nýtt - Nýtt Breytt fyrirkomu- lag meiri vinningar Þrír stórvinningar dregnir út í kvöld tækifæri Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. Verð aðgöngumiða kr. 30.—. Kortið kr. 40.— Athugið að tryggja yður miða í tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.