Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. Sjónvarpsloftnet Annast viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 daglega. Svefnbekkjaiðjan Síaukið úrval af ódýrum svefnbekkjum. Svefnbekkjaiðjan, Laufásveg 4, gengið niður sundið. Sími 13492. Gólfteppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 37434. Vélritun Vön vélritunarstúlka óskar eftir heimavinnu. UppL í síma 42313. Herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. UppL í síma 36974 og 32435. Ibúð óskast til leigu í HafnarfirðL Uppl. í sima 51485. Herbergi og eldhús óskast sem næst Landspítalanum. Vinsamlegast hringið 1 sima 8194L Ráðskona óskast á sumarhótel 1 n&grennl Reykjavíkur. Lysthafendur snú sér til Ráðningarstofu landbúnaðarins í Bænda- höllinnl Sími 19200. Tvær stúlkur úr 2. bekk Verzlunarskóla Islands óska eftir atvinnu strax. Eru vanar skrifstofu störfum. Uppl. í síma 51772 og 50130. Hraðbátur til sölu ásamt undirvagni. Mjög sanngjarnt verð. UppL í síma 41983. 'Willis jeppi Willis jeppi til sölu. Að nokkru leyti uppgerður. Ódýr. Sími 41983. Mercedes Benz mótor Mercedes Benz mótor með 611u tilheyrandi til sölu 110 hestöfl, ódýrt, gírkassi fylg ir með. UppL í síma 41983. *Til sölu 7 hestafla Bryggs og Stratt on (báta) vél er til sölu á netaverkstæði Harðar Höfðatúni 2. Ford Station Til sölu heimilisþvottavél, gerð 1956 með nýupptek- inni 8 cyl. véL Uppl. í síma 31922. Prjónasilki náttkjólar með löngum og stuttum ermum, prjónasilki undir- kjólar, nátkjólar sem ekki þarf að strauja á 184,50 kr. stykkið. Þorsteinshúð Snorrabraut 61 og Keflavík StorliA ÓClCý iwnnn 'í k að nú gæti hann ekki lengux orða bundist yfir vorfegurðinni við Tjörnina, og það eins þótt nokkuð væri kalt ennþá. Ég spígsporaði eftir endilöngum Tjarnarbakkanum snemma í gærmorgun, allt frá Þorfinns- tjörn eftir Tjarnargötu allt að Vonarstræti. Frostið var tvær gráður, en sakaði engan, því að k>gn var á, og allt í upprifinni gloriu hjá fuglunuxn á TjörninnL Svanur- inn var byrjaðux að helga sér minni hólmann, svo að augsýni- lega stendur nú eitthvað mikið tfl, Rauðhöfðaendur voru i hóp- um neðan við Tjarnarborg og geispuðu eftir nætursvefninn, og teigðu úr öllum skönkum, en út í Þorfinnshólma gat á að líta reisulegan Húsandarblika, aðalsættar norðan úr Þingeyjar- sýslu, lfklega frá Mývatni, sem steig djúpt 1 vænginn hjá bosmamikilli æðarkollu, en svona er lífið, að stuttu þar á eftir hljóp við fót skartibúinn Æðarbliki, sem sjálfsagt hefur ekkert verið um þetta gefið. Æ, sagði storkur, er það ekki alltai þessi eilífi þríhyrningur, og mætti 'bæta við, eins og Frakkiren segir, en hann er eins og kunn- ugt er sérfræðingur í ástamál- um: „Ou la femme?“ (Hvar er konan?) Þetta var ein herleg Sinfónia lífsins á Tjörninni, og ætti að geta komið öllum, sem athuga lífið þar og leggja við hlustirn- ar við þessa sinfóníu, í sumar- skap, þegar sólin skín, þótt eitthvað sé klat. Og var ég þá rétt búinn að gleyma því, að hér á dögunum fékk ég sjálfur eitt skemmtilegt ástar- bréf frá Húsöndinni minni að austan, og þar skrifar hún, blessunin, m.a. þetta spakmæli: Það er aðeins eitt storksnef á landinu, og ef þaH sést ekki, þá er blaðið „sem neflaus ásýnd er — augnalaus með“. —- og þetta voru orð í tíma töluð. Hún segist líka hafa verið hér á ferð um daginn, en haldið, að ég væri í fríi, og því ekki látið sjá sig. „Þess vegna voru þessar lín- ur núna“, skrifar hún, „um leið og ég átti leið framhjá — (Það hljómar kurteislegar en að ganga framihjá fólki!), — ég, já Húsöndin verður flogin út í buskann, þegar þú dregur reef undan væng, hún vaknar og flýgur með sól móti sól —. Mal- bikið sefur lengi á sunnudags- morgni“. Og storkurinn þurrkaði eilítið saknaðartár, sem læddist fram í annan augnkrókinn, austan- meginn, og sendi í huganum beztu þakkir fyrir bréfið, Hús- öndinni minni að austan, en taktu aldrei upp á þeim skolla að skjótast hjá, jafnvel þótt ég sofi með haus undir væng, vektu mig heldur, já, vektu mig heldur með . . . . á nefið. ÞVÍ að einn er Gnð, einn er og meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús (1. Tím. 52.). f dag er fimmtudagur 4. mal og er l>að X24. dagur ársins 1967. Eftir Ufa 241 dagur. Uppstigningardag- nr. 3. vika sumars hefst. Árdegis- háflæði kl 3:14. Síðdegisháflæði kl. 15:51. Tölurnar f gær voru rang- ar, vegna missbilnings, og eru Ies- endur beðnir afsökunar. Upplýsingar aro læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Hellsnvernd arstöðinni. Opir allan sólarhring iren — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tO 8 að morgnL Auk þessa aila helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema taugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, Iaugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kl. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í ur tekin fórn til styrktar Minn- ingarsjóði Margrétar Guðnadótt- ur, eins og gert hefur verið undanfarin ár þennan dag. Næsta laugardag verður söng- og hljómlistasamkoma á sama tima. Munið Geðverndarfélag Is- lands og frimerkjasöfnun fé- lagsins. Pósthólf 1308. Reykja vík. Gjörist virkir félagar. Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur kaffisölu sunnudaginn 7. maí kl. 3 e.h. I Silfurtúnglinu. Félagskonar, treystum á vin- semd yðar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 7. maí í samkomu- húsinu Lido Félagskonur og aðr ar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffi- sölunnar eru vinsamlega beðnar um að koma því í Lidó að morgni sunnudagsins kl. 9.-12. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna. Mun- ið fundinn fimmtudaginn 4. maí kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó og fleira til skemmtunar. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur afmælisfagnað I Sjálf- Reykjavík eftir áætlun apótek- anna er vikuna 29. april til 6. mai í Laugavegs Apóteki og Holts- apóteki. Verkfall lyfjafræðings kann að valda þarna einhverjum ruglingL Næturlæknir í HafnarfirðL helgidagavarzln og næturvarzla aðfaranótt 5. mai er Kristján Jóhannesson simi 50056, aðfara- nótt 6. mai er Jósef Ólafsson, sími 51820. Næturlæknir í Keflavík. 3/5. og 4/5. Kjartan Ólafsson. 5/5. Arinbjörn Ólafsson. Framvegls verSur teklS á mötl þefas er gefa vUJa blöð I Blóðbankann, sens hér segtr: Mánudaga. priðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. »—11 f.h. Sérstök athygll skai vakln á miS- vikudögnm, vegna kvöldtímans. Bilanasími Bafmagnsveltu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætu^ og helgldagavarzla 18230». Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, SmlSJustfg 1 mánudaga, miS- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simll 16373 Fundir á sama staS mánndags ki. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í síma 10008 I.O.O.F. 11 = 149548% = 9. 0. l.O.O.F. 1 = 149558% = 9. III, □ MÍMIR 5967546 = 2 Frl stæðishúsinu sunnudaginn 7. mal kl. 18:30. Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 8. mai kl. 8:30. Sig- urlaug Bjamadóttir frá Vigur flytur frásöguþátt. Kaffisalan 7. maí fellur niður. Merki verð» send félagskonum næstu daga. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður í félags- heimilinu Hallveigarstöðuna mánudaginn 8. maí kL 8. Að loknum aðalfundi verðoir spilað Bingó. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri minnir á kaffisölu sína sunnudaginn 7. maí kl. 3 í Skátaheimilinu. Gott happdrættL Fyrrverandi nem- endur sem vilja getfa kökur komi þeim í skátaheimilið sama dag frá kL 9—12 f.h. Upplýsingar I síma 40042 og 38266. Undirbún- ingsnetfndin. Vestfirðingafélagið í Reykja- vik heldur skemmtun i súlnasal á Hótel Sögu fimmtudagskvöld- ið 5. maí kl. 8:30. Þar verða mörg ágætis skemmtiatriði og allur ágóði renn'ur til aðistand- enda þeirra, sem misstu ástvini í sjóinn í vebur á Vestfjörðum. Og nú er þetta skrif mitt I dag sjálfsagt orðið allt otf langt, og ég slæ því bara botninn í það, þótt ég hatfi í upphatfi ætlað mér að enda með því að tala um vetrarríkið á norður- og austur- landi er kvu vera aldeilis voða- legt, eftir því er frómur flugimað ur „fortalti" mér í gær. En það verður að bíða, og með það kveð ég ykkur mínir elskanlegu með einu stefinu úr sinfórúu lífs ins á Tjörninni: „Varpaðu frá þér vetrarkvíða, vorsins er ei langt að bíða". FRÉTTIR Hörgshlið 12. Boðun fagnaðar- erindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. (Uppstigningardag). Sýning frá Hveragerði Sýning á myndum eftir skóla- börnin frá Hveragerði í glugga MorgunblaJðsins stendur fram á föstudag. Eru þvi síðustu for- vöð fyrir fólk að skoða þessar fallegu myndir barnanna. Systrafélag Keflavikurkirkjn Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Spilað verður Bingó. Stjórn in. Kristileg samkoma verður í samkomiusalnium Mjóuhlíð 16 I kvöld kL 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvennadeild Borgfirðingafé- Iagsins minnir ykkur á hið róm- aða veizluikatfíi sitt og skyndi- happdrætti í Tjarnarbúð sunnu- dagiren 7. maá kl. 2:30. Vinning- ar afhentir á staðnum. Lyklakippa Bjarna Brekk- manns er fnndin. Gfsli bróðir hans, bóndi á Brekku fann hana norðan við húsin. Þetta er tilkynning frá Bjarna í gær. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20:30 fagnaða- samkoma fyrir Kommandör Áhl- berg og frú (Yfirforingja Hjálp- ræðishersins fyrir Noreg, Fær- eyjar og ísland). Deildarstjór- inn Brigader Henny Driveklepp stjórnar. Foringjar og hermenn taka þátt. Við bjóðum þig hjart- anlega velkomin. Bamaheimilið Rauðhólum. Tekið á móti umsóknum fyrir börn til sumardvalar í Raiuð- hólum laugardag og sunnudag 6. og 7. maí kL 2—5 á skrif- stotfu verkakveimafélagsins Framsóknar. Tekin verða 4—5 og 6 ára börn. Barnaheimilsnefnd Vorboðans. Fíladelfía, Reykjavík f kvöld, Uppstigningardag, kl. 8:30 taia þau á samkomu Kristín Sæmunds og Guðmundur Mark- ússon. Á samkomu þessari verð- „OFT VELTIR LÍTILL STEINN (1200 KG) ÞUNGU HLASSI“. ... STAKK AF MED 2 L0G- REGLUÞJONA. UM B0RD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.