Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. 9 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishús- inu Framnesvegur 57 er til sölu. íbúðin er ein stofa og tvö svefnherb. eldhús og bað S góðu lagi. Er til sýnis í dag kL 14—18 og á morgun kl. '16—18. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttariögmenn Austurstræti 9. Simau' 21410 og 14400. Ný íbúð á efri hæð í tvíbýlishús á góð um stað á Seltjarnarnesi er til sölu. Stofa sem er um 40 ferm., svefnherb. og 2 barna- herb. Sérinng., sérhiti. Sér- þvottahús á hæðinnL Bílskúr fylgir. Óvenju glæsileg íbúð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmena Austurstræti 9. Sími 32147. Til sölu Glæsilegar íbúðir í Kópavogi 5 herb. 132 ferm. íbúðir á 2. og 3. hæð, ásamt 20 ferm. suðursvölum (12x1,7 m) við Geitland. Sérþvottahús er á hæðinni. Geymsla á 1. hæð ásamt sameign. Hitaveita. Sumum íbúðunum fylgja bílskúrsréttindi. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk með sameign frágenginni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar hygginganieistara og Gurtnars Jónssonar iögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414 Til sölu Fokheld 2ja herb. rúmgóð jarðhæð við Skólagerði. Útb 250 þús. Fokhelt 6 herb. einbýlishús við Fagrabæ. Raðhús 6 herb. með hitalögn og tilb. undir tréverk við Sæviðarsund. Skemmtilegt 6 herb. einbýlis- hús og raðihús á Flötunum Garðahreppi. Sum fokheld og tilb. undir tréverk, og málningu og lengra komin. Við Fellsmúla 6 herb. enda- íbúð. Tilb. undir tréverk. Máluð, og með öllum inni- hurðum. 2ja herb. hæðir fullbúnar við Kaplaskjólsveg og Grana- skjól. 3ja herb. hæðir við BirkimeL Ljósheima, Álftamýri, Sæ- viðarsund, alveg ný. 4ra herb. nýlegar hæðir við Álftamýri, Stóragerði, Hjarðarhaga, Sólheima, Hvassaleiti, Birkimel. 5 herb. hæðir við Bogahlíð, Skipholt, Goðheima, Rauða læk, Miðbraut, Háaleitis- braut, Grænuhlíð og Ból- staðahlíð. 6 herb. 3. hæð við Háaleitis- braut. 7 herb. nýlegt raðhús við Hvassaleiti. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. fasteignir til sölu Einbýlishús í smiðum við Lækjarfit. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fokheldar sérhæðir á góðum stöðum í KópavogL Bílskúr- ar. Góð íbúð í steinhúsi við Berg þórugötu. Raðhús við Álfhólsveg. 5 herb. hæðir við Digranes- veg, Lyngbrekku, Álfhóls- veg, Gnoðavog, Efstasund, Mávahlíð, Ásgarð og víðar. 4ra herb. hæðir við Reyni- hvamm, Birkihvamm, Víði- hvamm, Fögrubrekku o.v. Nýleg 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Laus. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga. Nýstandsett 3ja herb. íbúð í Miðbænum. Laus. Ausiurstræti 20 . Sfrni 19545 Htiseignir til sölu 4ra herb. endaíbúð í Stóra- gerði. 3ja herb. risíbúð með bílskúr. 4ra herb. endaibúð við Hvassa leiti, bílskur fylgir. 3ja herb. kjallaraibúð, útb. 250 þús. 6 herb. endaíbúð í Eskililíð. 5 herb. raðhús í Kópavogi. Raðhús við Háagerði, með ó- fullgerðu risi. Höfum fjársterka kaupendur að minni og stærri eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti. Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243. HIS 0« HYItYLI !2S| D°0I 2 ja herbergja íbúðir við Sörlaskjól, Grenimel og Hraunbæ. 3 ja herbergja tbúöir við Hraunbæ og víðar. Höfum einnig til sölu jarð- hæð hússins Óðinsgata 4. Húsnæðið er hentugt fyrir verzlun, iðnað eða skrif- stofur. i S M í Ð U M 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð 1 Árbæjar- hverfi. Glæsilegar fokheldar íbúðar- hæðir við Álfhólsveg í Kópa vogi. Einbýlishús við Sunnuflöt, Árbæjarhverfi og víðar. HCS (lt; HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Kvöldsími 21905. Síminn er 24309 íbúð óskast Höfum kaupanda, að góðri 8—9 herb. séríbúð, má vera hæð og ris eða sérstætt hús í borginni. Þarf ekki að losna fyrr en 1. okt. n.k. Góð út- borgun. Til sölu og sýnis á morgun. Nokkrar 2ja, 3ja 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni sum- ar nýjar og sumar sér með bíLskúrum. Einbýlisliús á eftirtöldum stöð um við Ásgarð, lítið raðhús, á sérlega hagstæðu verði, við Nönnugötu, útb. 300 þús., við Bragagötu, útb. aðeins 250 þús., við Freyjugötu, tvö steinhús á eignarlóðum, við Akurgerði, í góðu standi, við Grenimel, stórt hús, við Hvassaleiti, raðhús, ekki fullbúið, við Víghólastíg, með fallegum garði og vægri útb., við Miðbraut, hús ekki fullgert, við- Sel- vogsgrunn, lítið hús á góðri lóð, við Nesveg, lítið hús á 460 ferm. eignarlóð.í Kópa- vegi, lítið hús með útb. 250 þús. I smíðum Nj'tízku einbýlishús og 3ja og 6 herb. sérhæðir með bíl- skúrum og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Sjón er sögu ríkari Uýja fasteignasaian Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu í Kópavogi 2ja til 3ja herb. íbúð á hæð við Hlíðarveg. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg, laus strax. 3ja herb. íbúð við Lyngbrekku í nýlegu steinhúsi. 3ja herb. íbúð við Kópavogs- braut. 4ra herb. ný efri hæð við Borgarholtsbraut. 4ra herb. hæð við Kársnes- braut. 4ra herb. ný hæð við Reyni- hvamm, allt sér. 4ra herb. hæð við Víðihvamm, bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Holta- gerði, allt sér. 5 herb. efri hæð við Lyng- brekku, allt sér. 5 berb. einbýishús við Kárs- nesbraut, bílskúr. 5 herb. ný einbýlishús við Hjallaveg og Nýbýlaveg. Raðhús við Neðstutröð, Lyng- brekku og Löngubrekku. Arm Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu Mjög glæsileg einstaklings- íbúð í Vesturborginni. 3ja herb. stór íbúð á jarðhæð við Tómasarhaga. Sérlega vönduð og vistleg. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Vest- urborginni. Sérlega hag- stætt verð. Góður staður. MSTÍimSTOFAN Kirkjhvoli, 2. hæð. Sími 21718. Kvöldsími 42137. Til sölu 2ja herb. nýleg íbúð á fögr- um stað í Laugarneshverfi. 5 herb. ný og glæsileg efri hæð 120 ferm. á góðum stað í Garðahreppi. Vandaðar innréttingar, glæsileg gólf- teppi, ísskápur og sjálfvirk þvottavél fylgja með meiru. Mjög góð kjör. 3ja herb. glæsileg efri hæð rétt við Miklatún. Sérhita- veita. Hæðinni fylgir sér- vinnuhúsnæði, 50 ferm. með 3ja fasa rafmagnslögn. Góð kjör. 4ra herb. hæð með sérinng, við Skipasund. Teppalögð með góðum láhum. Góð kjör. 3ja—4ra herb. glæsilegar íbúð Lr í Heimunum. 3ja herb. góð íbúð við Rauða- læk. Mjög lítið niðurgraf- in með sérhitaveitu og sér- inng. 3ja herb. mjög góð kjallara- íbúð um 100 ferm. við Tóm- asarhaga, sérhitaveita, sér- inng. 2ja herb. góðar kjallaraíbúð- ir, við Skipasund, Nesveg, Sörlaskjól. 4ra herb. rishæð 110 ferm. í S kerjafirði. Með góðu baði og góðum svölum. Mjög lít- il útb. sem má skipta. I smíðum Giæsilegt einbýlisliús í Ár- bæjarhverfi, ásamt bílskúr. Gott einbýlishús, mjög vel staðsett í GarðahreppL með innbyggðum bílskúr. 140 ferm. læsileg efri hæð i smíðum við Álfhólsveg í Kópavogi. Grunnur í ArbæjarhverfL AIMENNA FASTCI6HASAUH tlHPARGATA » SÍMI 7115B Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Höfum til sölu m.a. I smíðum Einbýlishús við Sunnuflöt. Einbýlishús við Garðaflöt. Einbýlishús við Nesveg. Einbýlishús við Fagrabæ. Einbýlishús við Yorsabæ. Einbýlishús við Ægisgötu. Sérhæðir við Rauðagerði. Sérhæð við Álfhólsveg. Raðhús við Sæviðarsund. Raðhús við Garðaströnd. Raðhús við Látraströnd. Raðhús við Vogatungu. Raðhús við Brautarland. Raðhús við Hraunbraut. 4ra til 5 herb. íbúðir við Ás- braut og Ljósheima. Ennfremur fullbúið einbýlis- hús og raðhús við Otrateig, Sogaveg, Akurgerði, Kárs- nesbraut, Selásblett og víð- ar. 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð við Kambsveg og Bollagötu. Húsgrunnur við Barðaströnd. Mjög mikið úrval af 2ja—5 herb. íbúðum um alla borg- ina. Munið okkar alkunnu þjón- ustu. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Ný 2ja herb. íbúð við Hraun- bæ, suðursvalir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg, sérinng. Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós- heima, teppi á gólfum. 2ja herb. risíbúð við Skúla- götu, svalir. Nýleg 3ja herb. íbúð við Álfta mýri, teppi fylgja. Ný 3ja herb. íbúð við Klepps- veg, teppi á gólfum. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sérinng, sér- hiti. 3ja herb. íbúð við Sólheima, vönduð íbúð, tvennar sval- ir. 4ra herb. íbúð við Álfheima, í góðu standi. 4ra. herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg, í góðu standi. 4ra herb. íbúð við Stóragerði, teppi á gólfum. 5 herb. íbúð við Bugðulæk, sérinng, sérhiti, bílskúrs- réttur. 5 herb. íbúð við Gnoðavog, sérinng, sérhiti, bílskúr. 5 herb. vönduð íbúð við Skip- holt, góð lán áhvílandi. 6 herb. efri hæð við Þing- holtsbraut, sérinng, sérhiti. Ennfremur einbýlis'hús, rað- hús og parhús seljast fok- held. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566. Til sölu 2ja herb. nýjar íbúðir í sam- býlishúsi í Köpavogi. 3ja herb. nýlegar íbúðir í há- hýsum í Reykjavík. 4ra tíl 5 herb. endaibúðiir við Álftamýri, Háaleitisbraut. 5 herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. Teppalögð mjög vandaðar innrétting- ar. 5 herb. efri hæðir við Kópa- vogsbraut, Laugarnesveg, og víðar. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi, Garðahreppi og Reykjavík. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni Bankastræti 6. FASTEIGNA5 ALAR HÚS&EIGNIR BANKASTIÆTI « Sími 16637 og 18828. Heimas. 40863, 40396. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.