Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. Sundnámskeið hefjast i Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi mánudag. Innritun i Sundhöllinni. SUNDHÖLLIN. Atviima Óskum eftir að ráða húsgagnasmið og lagtæka menn. — Upplýsingar í síma 35252. Vinna Vantar mann á jarðýtu, helzt vanan, einnig mann vanan Massey Ferguson- gröfu. Malbikun h.f. Suðurlandsbraut 6, 3. hæð. Símar 36454, 42176, og 30422. Skíðaskólinn í Kerlingafjöllum Simi 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, Iaugard. kl. 1—3. Frá Barnaskólum Kópavogs Innritun nýrra nemenda. Bcrn fddd 1960 eiga að hefja skólagöngu á þessu ári. Innritun þeirra fer fram í skólum kaupstað- arins föstudaginn 12. maí 1967 kl. 2—4 eftir hádegi. Verða þau síðan nokkra daga í vorskóla. Eldri skólaböm er verið hafa í öðrum skólum en ætla að hefja skólagöngu í Kópavogi að hausti eru einnig beðin að láta innrita sig á sama tima. FRÆÐSLUFULLTRÚL jr Italskir barnaskór Frá Verzlunarskóla íslands Auglýsíng um próf utanskóla í 3. bekk Verzlunarskóia Islands Fyrirhugað er að halda inntökupróf inn í 3. bekk Verzlunar- skólans á vori komandi fyrir nemendur, sem gagnfræðaprófi ljúka í vor. Prófað verður í þessum greinum: íslenzku, dönsku, ensku, Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 15. mai Nánari greinargerð fyrir prófinu hefur verið send skólastjórum allra gagnfræðaskólanna. Alla nauðsynlega vitneskju um þetta efni er auk þess hægt að fá á skrifstofu skólans. SkólastjórL Ms. Gullfoss sumaráætlun 1967 brottfarardagar frá Reykjavík: 17/6, 1/7, 15/7, 29/7, 12/8, 26/8, 28/6, 9/9. frá Kaupmannahöfn: 10/6, 24/6, 8/7, 22/7, 5/8, 19/8, 2/9, 20/9. Skipið kemur við í Leith bæði á útleið og heimleið. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ÞoturPan Amerrcan eru fullkomnustu farartæki, sem völ er á miili Íslands og annarra ianda. HEIMSSYNINGIN í M0NRTEAL FARGJÖLD 0KKAB ERU ÞAU LÆGSTU. SEM VÖL ER A Hin sérstöku fargjöld okkar á heimssýninguna i Montreal eru þau fægstu, sem völ er á frá íslandi. Auðvelt væri að hafa viðkomu f borgum innan Bandarikjanna og Kanada gegn tiltölulega litlu viðbötargjaldi, þar sem millilandafarþegar Pan American njóta sérstakra kjara þegar um fram- haldsflug innan Bandarikjatina og Kanadá er að ræða. AFSLÁTTUR AF ÖÐRUM FARGJÖLDUM: UNGMENNI 'Á flugieiðum frá íslandi til Evröpufanda --og á Bðrum flugleiðum innan Evrópu - er veittur 25% afsiáttur af fargjöidum ungmenna á aidrinum 12-22 ára. NÁMSMENN Allir þeir, sem stunda nám erlendis, f einhverju Evrðpulanda fá 25% afslátt af fargjöldum sínum, með því að uppfylla ákveðin skilyrðj. 14-21 DAGAR Þeir sem eru 2-3 vikur f ferð til Bandaríkjanna og/éða Kanada fá sér- stakan afslátt, sem getur numið allt að 50%. V0R 0G HAUST Sérstök 30daga fargjöld eru f gildi vor og haust á flugleiðum milli Islands og margra Evrópuborga 25% afsláttur. FJÖLSKYLDUFARGJÖLD Á flugleiðum innan Bandaríkjanna eru fjölskyldufargjöld f gildi allt árið, en á tímabilinu frá 1. nóvómber til 31. marz frá íslandi til Norðurlanda. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða PAhT Hafnarstræti 19. simi 10275 Hvert viljið þérfara ? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þægilegast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.