Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 Bensín innifalið í leigugjaldi. SE N DU M ÍVIACINÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftirlokurtsimi 40381 S,M' 1-44-44 \mium Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíloleigan Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAIM V AKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. LPÆ/Uy/3P RAUÐARARSTfG 31 SlMI 22022 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Simi 15659. Opið kL 5—7 alla virka daga nema laugardaga. . JARL JÖNSSON * lögg. endurskoðandí Holtagerðj 22. KópavogL Sími 15209 LOfTUR hf Ingólfsstræti 6. Pantið tima i síma i-47-72. dagur lítið annað en endeiris- pylsuátsdagur með brennivíns lokaatriði og skrílslátum, af þvl að fólkinu leiðist. — Borgari". ^ Hjól 0£ sleði hverfa Hlýnar seint Það er vissulega ánægju- legt að vakna við það á morgn ana að sólin skíni inn um glugg ann. Svefndrunginn hverfur sem dögg, og jafnvel þeir morg unlötu eru farnir að tína á sig spjarirnar áðux en þeir vita af. En þegar komið ei út fyr- ir dyr, bregður mörgum í brún, að minnsta kosti beim, serr álitu óþarfa að grina frakkann sinn með, eða kápuna. Kuldi er í lofti og bítur i andli*;ð þeg- ar gengið er á ,-nóti no'"ðangjól unni. Þeir, sem lengí hafa átt heima við Faxaflóann vita vel að sólskinið og norðanáttin fylgjast hér venjulegast að, en Norðlendingar og Austfirðing- ar sem hér eru, átta sig ekki strax á þessu, því að í þeirra heimabyggðum fylgir sólin sunnan áttinni og hlýjunni. En hjá þeim er norðan garðurinn þeim mun nöturlegri Já, hann ætlar að hlýna seint, segja veg- farendur hver við aðra — því að veðrið er I dag eins og hina 364 daga ársins fyrsta umræðu- efnið. Þjóðhátíðar- dagurinn Hér fer á eftir hréf , Borg ara“ um hátíðahöld þjóðhá- tíðardagsins: „Kæri VelvakandL Væri ekki hægt að koma þeirri tillögu á framfæri við hlutaðeigandi aðila, að hátíðar höld þjóðhátíðardagsins verði losuð úr þeim þunglamalegu viðjum, sem þau hafa verið undanfarin ár. Væri ekki hægt að fá hingað einhvern mann úr þéttbýlislandi, sem veit hvérnig útiskemmtun á að vera. Við vitum vel hvernig hún á ekki að vera, og þó er eins og menn geti ekki lært af reynslunni, eða reyni ekki að leggja niður fyrir sér, hvernig úr megi bæta. Þjóðhátíðardagurinn hefur einkennzt af sölutjöldum og pylsuátL fólk þrammar göturn- ar fram og aftur án þess að nokkrar ráðstafanir séu gerð- ar til þess að það geti fengið sér sæti og hvílt sig nokkra stund. Æskulýð og raunar borgarbúum almennt er stefnt í þúsundatali niður á Austur- völl til þess eins að sjá nokkra fyrirmenn þjóðarinnar ganga 1 dómkirkjuna og hlýða þar á messu. Guðsþjónusta í kirkju er hátíðleg athöfn, en í gjall- andi hátölurum glatai hún öll- um virðuleik, enda gerist fólk þá brátt órótt og fer að rása fram og aftur — og börmn verða óþolinmóð. Já, börnin. Eftirhermur eft- ir stjórnmálamönnum eða póli- tískt skop er lítil skemmtun fyrir börn. Þeir, sem komið hafa í Tívolí í Kaupmannahöfn vita, að unglingar og reyndar fullorðnir líka hafa gaman af alls konar „akrobatik", kúnst- um og sýningum, sem einn eða tveir menn geta skemmt fólki með í klukkutíma eða svo. Það getur ekki kostað nein ósköp að fá hingað slíkt par. Og ég er sannfærður um að fólk myndi vilja kaupa merki dags- ins fyrir nokkrar krónur, ef það vissi að það fengi ein- hverja skemmtun í aðra hönd. Fyrir alla mimL komið með eitthvað nýtt, eitthvað, sem fólk hefur gaman af að horfa á — að öðrum kosti verður þessi Kona í Keflavík skrifar: „Hér á heimilinu eru allir orðnir fótalausir við að leita að hjóli, sem dóttir mín á. Það var skilið eftir fyrir utan búð- ardyr í 5 mínútur, en var tek- ið og hefur ekki sézt síðan“. Konan segir að um ' tveir og hálfur mánuður séu síðan þetta gerðist, en brófið hefur beðið birtingar um nokkurn tíma. Hjólið hafi verið nýuppgert, rauðlakkað með hvit bretti og brúnan hnakk. „En þetta er ekki allt“, seg- ir bréfritarL „fyrir hálfum mánuði hvarf sleði, sem bróðir hennar fékk í jólagjöf. Var hann tekinn hér heima við hús. Sleðinn er merktur svo það ætti að vera vandaiaust að sk.la honum. Nú vil ég skora á for- eidra að athuga, hvað börnin þeirra draga heim með sér á lóð eða inn í bílskúr" Bréf- ritari bendir á ■ lokin, að tbr- eldrar geri börnum sínum eng- an greiða með þvi að lofa beim að halda hlutum, sem þdU koma þannig með heim, bvl enginn veit bvaða afleiðingar það kann að hafa síðar meir. Luxor - Radionette Luxor sjónvörp komin aftur. Radionette útvarpsfónar komnir aftur. Eiginmenn athugið Tilvalin afmælisgjöf fyrir frúna. Til sölu er á Nesvegi 46 (hæðinni) silfurborðbúnaður fyrir 12. 124 stk. (danskt nýsilfur). I SIPOREX | LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun óþörf. aSparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar by ggingarkostnaðinn. HúsgagnaverzVunin Búslóð við Nóatún — Sími 18520. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu. sími 17533, Reykjavik. Jeki sófasettið Mikið áklæðaúrval. GLÆSILEGT VANDAÐ ÞÆGILEGT Laugaveg 26 Sími-22900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.