Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 4. MAl I»67. 17 Stjóramálasamvinna Evrópuríkja - eftir Per Federspiel fyrrum forseta Ráðgjafarþings Evrópurikja HINN 5. maí eru 18 ár liðin, síðan stofnskrá Evrópu- ráðsins var undirrituð í London. Af því tilefni er DAG- UR EVRÓPU hátíðlegur haldinn í þeim 18 ríkjum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu. í tilefni dagsins er birt hér í útdrætti ræða, sem Per Federspiel, danskur þjóðþing- niaður og fyrrverandi forseti Ráðgjafarþings Evrópuráðs ins, flutti fyrra mánudag, 24. apríl í Strasbourg. Ræðuna flutti hann sem framsögumaður stjórnamálanefndar ráðgjafarþingsins. — Federspiel lýsir þeirri skoðun sinni, að efnahagssamvinna og stjórnmálasamvinna sé sitt hvað. Hann telur efnahagssamvinnuna fara ört vax- andi, en á hinn hóginn álítur hann, að Bandaríki Ev- rópu verði ekki stofnuð í fyrirsjáanlegri framtíð. Þegar hreyfingin, sem stefnir að einingu Evrópu, tók að fá foyr í seglin um 1948, var því lítill gaumur gefinn, að efnahagsleg og stjórnmálaleg sameining er sitt hvað. Sameining var það, sem menn höfðu í huga, — eða, eins og Winston Ohur- Óhill sagði, einhvers konar Bandaríki Evrópu. Það var rúmt hugtak, og markmi'ðinu mátti vissulega ná með ýmsu móti. !>ví miður fór svo fljótlega, að leiðir okkar skildu við framlkvæmd hinnar miklu hug sjónar. >eir okkar, sem muna fyrstu árin á þessu þingi, minnast ákafra deilna milli þeirra, sem vildu eiginleg bandaríki, og þeirra, sem kusu samvinnu á afmörkuð- um sviðum. Allir höfðum við þó fast í huga, að lokamark- miðið var Sameinuð Evrópa. Stækkun Efnahagsbandalags- ins. Er það ekki enn marfcmiðið? Víst greinir okkuir á, en við höfum náð stórmerkum ár- angri við að brjóta niður ýmiss konar táimanir í álf- unni. >ótt erfiðleikar hafi um 10 ára bil farið vaxandi vegna skiptingar okkar í mismunandi hópa, erum við engu að síður nánar tengdir en nokkru sinni, síðan á dög- um rómverska keisaradæmis- ins. Vera má, að við nálgumst nú óðfluga mikilvægan áfanga stað á leiðinni til sterkrar, samhuga Evrópu. Hér er átt við stækfcun Efnahagsbanda- lagsins, sem til þessa hefur haft sex meðlimi. Sú stækk- un myndi verða með þeim hætti, að Bretland og önnur EFTA-ríki gerðust aðilar. Um það mál hefur margoft verið rætt hér á ráðgjafarþinginu. Eg mun ekki fjaUa um hin mörgu rök varðandi stækfcun Efnahagdbandalagsins í þágu framfara, friðar og bættra samskipta við nágranna ofck- ar. Við bíðum nú ákvarðana brezku ríkisstjórnarinnar um það, hvernig Bretar haga um- sókn sinni um a'ðild, og um það, hvenær þeir leggja hana fram. Eins og stendur verða engin ráð frá okkur að gagni. >ví minna, sem við segjum nú um málið, þvi betra. S tj órnmálasamvinna. Stjórnmálanefnd ráðgjafar- þings Evrópuráðsins hefur vegna þessa beint athyglinni að öðru atriði. >að er stjórn- málaleg eining álfunnar. Játa verður, að erfitt er að greina milli efnahagslegrar og stjóm málalegrar einingar eða sam- einingar. >egar komið er á efnahagslegri sameiningu, þarf til þess stjórnmálaákvarð anir af mikilvægasta tagi. Á hinn bóginn mun það, að efnahagsstofnunum er komið á fót, óhjákvæmilega leiða til stjórnmálastarfsemi. Engu að síður er hér um tvö atriði að ræða. Ég tel, að það stafi af því, að stjórn- málahugmyndir hafa áhrif án tillits til reglna og reglu- gerða. Hins vegar má hafa tök á efnahagsstarfsemi með réttarreglum, sem ríki hafa samið um, t.d. reglum um verzlun, fjármál og samgöngu mál. Að því er siðargreindu at- riðin varðar höfum við viður kennt nauðsyn þess að afsala talsverðu af fullveldi okfcar í hendur sameiginlegra stofn ana. >etta á ekki aðeins við um Efnahagsbandalagið, Per Federspiel í forsetastóli á ráðgjafarþingi Evrópuráðsins. athafnafrelsi í skiptum við önnur lönd í hendur einhverr ar alþjólðlegrar nefndar eða stofnunar? Ég held, að svar- ið myndi verða: Mjög fáir. >ar á móti er víst, að lang- flestir okkar viðurkenna, að við erum hver öðrum óhjá- kvæmilega háðir. Við viljum þess vegna mjög gjarna ráðg- ast við vini ofckar, sem við eigum samstarf við á svo mörgum sviðum, áður en við tökum stjórnmálaákvarðanir, sem gætu haft mifcil áhrif á samskipti okkar. Af þessum ástæðum vil ég mega halda því fram að stefna megi að stjórnmála- samvinnu í Evrópu án þess það sé gert í tengslum við efnahagslega sameiningu. Ógnanir utan að voru mik- ilvæg ásteeða til þess, að Evrópuráðið var stofnsett 1949. Með því að sameinast á þann ófullkomna hátt, sem - raun er á orðin, höfum við þetta a með mismunandi öðlazt sjálfsvirðingu á ný og hætti við um aðrar alþjóða- sbofnanir. f hvert skipti, sem við undirritum alþjóðasamn- ing, takmörkum við í raun réttri hið svofcallaða fullveldi og göngumst undir sameigin- legar reglur. Stjórnmálastarf og fullveldi. >essu er á annan veg farið um stjórnmálastarfsemi, þeg- ar orðið stjórnmálastarfsemi er notað um að fylgja vissri stefnu í utanríkismálum. Hve margir okkar myndu hrein- skilningslega talað vera revðu- búnir tU að afsala að fullu unnið okkur stöðu í heimin- um. f tvö síðustu skiptin, sem við höfurn haft almenn- ar stjórnmálaumræður hér á ráðgj afarþinginu, höfðum við fjallað um bætta sam/búð við nágranna okkar í austri. Fram kom, að engin mótsögn er í því fólgin að stefna í senn að bættri samfoúð við löndin í Austur-Evrópu og að aukinni samvinnu aðildar- rfkja Evrópuráðsins. >vert á móti er vafasamt, hvort sá árangur, sem náðst hefur í samstarfinu austur á bóginn, hefði náðst, ef við hefðum verið 18 sundruð og mátt- vana ríki. Mismunandi hagsmunir. >etta minnir enn á nauðsyn aukinnar stjórnmálasam- vinnu milli aðildarríkja EvrópuráðSins. En við skul- um gera okfcur vel ljóst, að í stjórnmálasamvinnu felst ekki óhjákvæmilega, að skoð- anir allra á öllum pólitísk- um atriðum séu hinar sömu. Ekki þurfum við heldur all- ir að bregða á sama ráð f málum, sem kunna að vera sérstök áhuga- eða hagsmuna efni einfovers tiltekins lands. >egar við litumst um í Evrópu, sézt glögglega, að ekki eru sömu mál efst á baugi í öllum Evrópuráðs- löndum. f Bretlandi er aðild- in að Efnafoagsbandalaginu mál málanna, en það væri óraunsæi, ef sagt væri, að svo hlyti einnig að vera í nú- verandi aðildarríkjum banda- lagsins. Enginn vafi er, að í >ýzka- sambandslýðveldinu eru sam- skiptin við Austur-Evrópu mjög á dagskrá, bæði vegna öryggis landsins og samein- ingar þýzfcalands. >ótt þessi atriði skipti öll Evrópulönd máli, er óraunhæft að gera sér í hugarlund, að sá hátt- ur, sem >ýzka sambaindslýð- veldið hefur á því að fjalla um málið, eigi að vera háður ákvörðun einlhverrar Evrópu- stofnunar, sem væri einstök- um ríkjum æðri. Jafnóviðeigandi væri, að einhver stofnun allra Evrópu- ríkja hefði afskipti af sam- skiptum Frakklands og Sovét ríkjanna eða Frakklands og rikjanna í Austur-Asíu. En að því leyti, sem þessi atilði varða okkur alla, ættum við að ráðgast um þau í hrein- skilni og án þvingana. Sérstaklega ætti í slíkum viðræðum að skýra orsakir þess, að ríki stíga tiltekin spor í utanríkismálum, svo sem rétt er, að gert sé milli vina, sem eru hver öðrum háðir og eiga öryggi sitt und- ir því, að mistök verði ekki. Mikilvægur þáttur franskr- ar utanríkisstefnu er sjálf- stæði Evrópu í samskiptum við Bandaríkin. f mínum aug- um er hér ekki um að ræða neitt ágreiningsefni við Banda ríkin. >að hlýtur að vera beggja hagur, að Evrópa verði ekki eins og byrði á herðum Bandaríkjanna um alla framtíð. Áfram þarf að halda í anda jafnréttis sam- skiptum við Bandaríkin í til- trú og trausti. Eins og oft hefur verið sagt í þessum þingsal, getur þetta því aðeins orðið, að við í Evrópu myndum aðra af af tveimur burðarsúlum, sem haldi við hlið Bandarfkjanna uppi hinum frjálsa foeimi. Eitt helzta verkefnið, sem hér þarf að leysa, er að brúa „tæknigjána". Við eigum mannaflið og aðstöðuna til að gera það, en þó því aðeins, að við sameinum kraftana. Hlutverk Evrópuráiðisins. Við höfum orðið vitni að mörgum árangurslausum til- raunum til að koma á stjórn- málasameiningu Evrópu. Á sviði efnahagsmálanna hefur miklu meira gerzt. Á hinutn stjórnmálalega vanda er eng in einföld lausn til. Ekki er fyrirsjáanlegt, að Sambands- ríki Evrópu verði stofnuð. En þekking okkar hvers á öðrum er nú meiri en nokkru sinni. Árangur okkar er geysi mikill, þegar haft er í huga, að fyrir 25 árum háðum við ekki einasta styrjöld okkar í milli. >á var allt meginland álfunnar vitni að auðmjkj- andi mannlegri smán >ar voru þrælkunarbúðir, heilum hópum fólks var útrýmt og synjað var um frumstæðustu mannréttindi. Við höfum komizt upp úr þessari rotþró. Er til of mik- ils mælzt, að við tryggjum þann frið, sem við höfum öðlast, með því að koma á fót kerfisbundinni stjórn- málasamvinnu og viðræðum? Lausnin er í okkar eigin höndum. Hún er þetta ráð- gjafarþing. Ráðherranefnd Evrópuráðsins er einnig vett vangur til pólitískra við- ræðna. En eitt skiljrrði þarf að uppfylla — og aðeins eitt. >að er, að ríkisstjórnir okk- ar hafi vilja til að nota þenn an vettvang í þeim tilgangi, sem til var ætlazt af þeim, er að stofnun Evrópuráðsins stóðu. Tilgangurinn var sá, að stuðla að einingu Evrópu. „HunangsS3mur## á Litla sviðinu Tvæi bækui bá Oxfoid Univeisity Piess FIMMTUDAGINN 11. maí nk. Hunangsilmur eftir enska leik- ritahöfundin, Shelagh Delaney, og verður leikurinn sýndur á Litla sviðinu. >ýðandi leiksins er Ásgeir Hjartarson. Höfundur leiksins, Shelagh Delaney, var aðeins 19 ára þegar hún skrifaði þetta leikrit og ▼ann þá í verksmiðju í Manch- ester. Hún sendi leikinn til Jean Littlewood og setti Littlewood leikinn á svið í leikhúsi sínu. Theatre Workshop í Theatres Royal, Stratford. Leikrit þetta hlaut mjög góða dóma og var síðan flutt til London og sýnt þar í 18 mánuði. Leikurinn var frumsýndur í maí 1958 og hlaut verðlaun sem bezta nýja leikrit- ið, sem sýnt var í London þetta leikár. Síðar var leikritið kvik- myndað og gerði höfundurinn sjálfur kvikmyndahandritið. Myndin var sýnd hér fyrlr nokkru. Shelagh Delaney, hefur skrif- að fleiri leikrit og má í því sam- bandi nefna leikritið „The Lion in Love“, sem var frumsýnt árið 1950 og hlaut ágæta dóma. Auk þess hefur hún skrifað margar smásögur, sem hafa verið gefn- ar út. Leikendur f Hunangsilmi, eru aðeins fimm, og eru þaS leik- ararnir Brynja Benediktsdóttir, (Helga Valtýsdóttir, Bessi Bjarnason, Gísli Alfreðsson og Sigurður Skúlason, sem leika í þessum leik. Leikstjóri er Ke- vin Palmer, en leikmyndir og búningateikningar eru gerðar af Una Collins. Morgunblaðinu hafa nýlega borizt tvær nýútkomnar bækur frá Oxford University Press, The Reconstruction of the Nation, eða Enduruppbygging þjóðarinnar, eftir Rembert W. Patrick og Elites in Latin America, sem er nánast Úrvalsfólkið í Mið- og Suður-Ameríku, sem er gefin út af Seymour Martin Lipset og Aldo Solari. Enduruppbygging þjóðarinnar fjallar um sögu Bandaríkjanna eftir borgarastyrjöldina, eða á árunum 1865 til 1877. Hefur höf- undurinn fyrr fjallað um þetta efni í bókum, sem einkum hafa verið um sögu Suðurríkjanna. Sagt er, að í þessari bók sé i fyrsta sinn spjallað um endur- uppbyggingu Bandaríkjanna 1 heild. Úrvalsfólkið í Mið- og Suður- Ameríku er safn greina eftir marga fræðimenn. Byggist bók- in á fyrirlestrum, sem haldnir voru við háskólann í Montevideo í Uruguay í júní 1965, þar sem færustu sérfræðingar fjölluðu um úrval einstakra hópa í Mið- og Suður-Ameríku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.