Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. í dag mæðradagurinn Opið austan f jalls og vestan Nýkomið úrval af norskum koparvörum, svo sem blóma vösum, skálum og blóma- grindum. Einnig stórir koparpottar, hentugir fyrir blóm, eða fyrir viðarkubba við arin. Verðið ótrúlega lágt. Eigum ennþá úrval af blómlaukum. Begóniur — Freesia Cloxiniur — Montbretía EKTE RESY KOBBER Animómur — Ixía Liljur 15 teg. Ornitogaleum Ammaryllis. Munið vinsælu laukana í lokuðu pottunum, sem að- eins fást í EDEN. EDEN við Egilsgötu simi 23390. EDEN, Hveragerði sími 99. Námskeið í blástursaðferð Námskeið í hjálp í viðlögum fyrir almenning hefst þriðjudaginn 9. maí n.k. Áherzla lögð á að kenna lífgun með blástursaðferð. Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu R.K.Í., Öldugötu 4, sími 14658. Kenn- arar verða frú Unnur Bjarnadóttir og Jón Oddgeir Jónsson. Kennsla er ókeypis. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu steyptra gangstétta í Háa- leitishverfi. Útboðsgögn fást afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000.— króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 12. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSIRÆTI 8 - SÍMI 18800 BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI: Bogahlíð Aðalstræti Vesturgata 1 Lambastaðahverfi Miðbær Talið við afgreiðsluna sami 22480 Bezf að auglýsa í Mo rgunblaðinu KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS. Sumartízkuf alisaður inn BYRJAÐUR AÐ KOMA F R Á London París — Kaupmannohöin Dömudeild Hsrradeild • SPORTBUXUR • SPORTJAKKAR LIME — ORANGE ALLAR STÆRÐIR GULAR • HERRABUXUR FRÁ • PILS — MARGAR SCOPES — FRÆG- GERÐIR OG LITIR ASTA BUXNAFIRMA • KJÓLAR — NÝ BRETA SENDING • SKYRTUR í ÚRVALI • KÁPUR NÝ SENDING • PEYSUR — BLÚSSUR • BINDI — HÁLS- O. M. FL. KLÚTAR • PEYSUR O. M. FL. Karnabær Týsgötu 1 Sími 12330 drengjuhuttar mjög fallegt úrval. Nýkomnir. V E R Z LU N I N QEíSÍP! Fatadeildin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.