Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 16
16 MOKQUNBLAÐIÖ, FIMMTUDAGUR t MAI 1067 Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: f lausasölu kr. Áskriftargj.ald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinssorl. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sím'i 22480. 7.00 eintakið. á mánuði inrianlands. MARKAÐSKL OFNING URINN í V-EVRÖPU C'á klofningur í markaðs- ^ máium Vestur-Bvrópu, sem gætt hefur í stöðugt rík- ara maeli á síðustu árum, hófst með stofnun Bfnahags bandalags Evrópu fyrir u.þ.b. 10 árum. Margir gerðu sér þá þegar grein fyrir, að stofn- un slíks bandalags, sem að- eins 6 rfki voru aðilar að, gæti haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir þróun mála í álifunni. í því skyni að reyna að hindra klofning vesturhLuta álfunnar í tvær viðskiptaheildir, ef sifkt væri unnt, fóru því á árunum 1957 til 1958 fram víðtækar um- ræður á vegum Efnahagssam vinnustofnunar Bvrópu, OE EC (nú OECD, Efnahags- og framfarastof nunin), u/m að koma á stóru fríverzLunar- svæði. íslendingar voru aðilar að þessum viðræðum, enda gerðu þeir sér Ijósft, að æski- legasta lausnin á markaðs- málunum fyrir ísland yrði stofnun stórs fríverzilunar- svæðis, sem öll helztu við- slkiptalönd íslendinga í Vest- ur-Evrópu yrðu aðdlar að. Því marki varð hins vegar ekki nóð og fóru viðræðurn- ar út um þúfur. Það gerðist svo næst í þess- um efnum, að 7 riki, sem öll stóðu utan Efnahagsbanda- lags Evrópu tóku sig saman um að koma á fót sérstöku fríverzlunarsvæði — og stofniuðu FríverzLunarbanda- lag Evrópu (EFTA) síðla árs 1959. Með samstarfi sínu iHnan vébanda EFTA hefur rfkjum þessum tekizt að efla mjög viðskipti sán í miLLi og styrkja í heild aðstöðu sína tál markaðsmála álfunar. Meðal aðiLdarrfkja EFTA eru öll Norðurlöndin nema ís- land, — FinniLand þó auka- aðilá. Eru það eðcki sízit Norð- urlöndin, sem verið hafa ánægð með árangur EFTA- samstarfsáns. Stofnun viðskiptabanda- laganna tveggja hefiur á ýms- an hótt gert okkur íslend- ingum erfiðara fyrir. Hún hefur í sumum tilvikum orð- ið til þess að þrengja mögu- leika okkar til sölu útflutn- ingsafurðanna — og í öðrum valdið því, að við verðum að sætta okkur við mun lakari kjör en ella. Og eftir því sem viðskiptasamstarfi í álfunná fleygir lengra fram, er ekki við öðru að búast en aðstaða okkar versni enn, svo framar- lega, sem ekki verða gerðar náðstafanir til að tryggja hlut dkkar. Hið vandasama ástand í þessum efnum kemur m. a glöggt fram í viðtali við ELn- ar Benediktsson, senidiráðu- naut hér í blaðinu si. föstu- dag. Þar sagði hann m.a.: „Á hinn bóginn er degin- um ljósara, að Kennedy-við- ræðurnar munu ekki leysa á neinn viðunandi hátt við- Skiptavandamáll íslands út á við. Útflutningur okkar mun eftir sem áður í heild mæta verulegri tollvernd og öðrum viðskiptatálmunum í inn- f 1 Ut n i ngsl öndu nu m. Alvar- legast er þó, að vegna mark- aðsbandaiaganna í Evrópu er nú svo komdð, að ýmsir keppinautar okkar í fiskverzl uninni hafa frjálsan aðgang að markaði, þar sem við meg um klffa tollmúrinn.“ Það ástand, sem við raú stöndum andspænis er þann- ig miklu alvarfegra en svo, að við því verði skellt sköllaeyr- um. ATHUGUN TÍMABÆR ¥ sambandi við þau atriði, *■ sem að framan eru rakin er ástæða tál að minna á þá stefnu í markaðsmálunum, sem nýafstaðinn Landsfund- ur Sjálfstæðisflokk&ins mar'k- aði. í stjórnamálaályktun hans sagði svo um þetta: „Leggja ber ríka áherzlu á að tryggja útflutning&vörum þjóðarinnar sem öruggasta markaði og hagstæðasrt. verð- lag. Á meðal brýnustu verk- efna er að vinna að því innan allþjóða viðskipta- og tolla- nefndarinnar (GATT) og með viðræðum við helztu við- skiptaþjóðir íslendinga að forðast hdn alvarlegu áhrif af toflilverndarstefnu efnahags- bandalaganna. Verði í því sambandi kannað endanlega möguleikar íslands til þátt- töku í Fríverzlunarbandalag- inu (EFTA) og leitað aðild- ar að því, fáist hún með við- Mýtandi kjörum og þau kynnt öllum þeim, sem hags- muna eiga þar að gæta. Jafn- framt verði hraðað kerfis- bundinni áætlun um lækkun aðlflutningsgjalda og sam- hliða ráðstöfunum tdl stuðn- ingis íslenzkum iðnaði til að tryggja samkeppnisaðstöðu hans og stuðla að sem fjöl- breyttastri iðnþróun í Land- inu.“ öllum er ljóst, að fara verð ur að með fuillri varfærni í málum þeseum og huga vand James Bede og flugvélin, sem hann hyggst fljúga í umhverfis jörðu án þess að nema stað- ar og án þess að taka eldsneytL Æfintýralegt flug umhverf is iörðu í einum áfanga Sl. Iaugardag lauk banda- rískur flugvélaverkfræðingur undirbúningi sinum undir einhverja æfintýralegustu flugferð, sem nokkru sinni hefur verið fyrirhuguð. Hann hyggst fljúga eins hreyfils flugvél aleinn umhverfis jörðina eða um 40.000 km. án þess að nema staðar og án þess að taka neins staðar eldsneyti. Þessa ferð sína hef- ur hann ráðgert að fara i næsta mánuði. Maiffur þessi heitir James Bede, er 34 ára garaall, kvæntur og 4 barna faðir. Þegar hann var spurður af blaðamönnum urn hið fyrir- hugaða ferðalag sitt, vísaði hann á bug öllum ummælum / um, að hér væir uim nokkra hetjudáð að ræða, en sagði aðeins: „Mig langaði aðeins til þess að skoða mig um í heiminum, án þess að þurfa að gangast uwdir allar þessar ankanalegu bólusetningar“. Hann játaði það samt engu að síður, að hann hefði látið bólusetja sig með venjuleg- um hætti og gert er ráð fyrir fer'ðalög umihverfis jörðu. Áform Bades er að hefja flugferð sína síðari hluta maí, leggja af stað frá Cleve- land, fljúga síðan yfir New York og þaðan yfir Atlants- hafið til Spánar. Síðan mun hann halda áfram flugferð sinni yfir Miðjarðarhafið, yfir Egyptaland og Rauða hafið og þaðan áfraim yfir hið víð- áttumikla Indlandsihaf til Pertih í Ástralíu. Loks mun hann beina flugvél sinni út á Kyrrahafið, yfir Hawaii og Los Angeles og lenda aftur í Cleveland. í Madrid á Spáni og Perth í ÁstraMu iminu verða til staðar, er Bede flýgur yfir þessar borg- ir, eftirlitsmenn á jörðu niðri, sem eiga að fylgjast með flugi Bades og geta staðfest, að hann hafði flogið þar yfir. Flugvélin, sem Bede hyggst nota í flugferð sinni, er mjög létt með stóra vængi og eld- sneytisgeimi, sem taka á 2.140 lítra, sem á að geta nægt til tæplega 46.000 km. flugs. Þá verður flugvélin enn fremur útíbúin sjálfstýris- tækjum, sem eiga að geta haldið flugvélinni á réttri braut, meðan Bede sefur, en hann gerir ráð fyrir, að flug- ferð sín muni taka um 154 kluklkutíma eða um 614 dag. Áformar hann að sofa tvo tíma samfleytt í senn. Lega að bvers kyns álhrifum, sem fylgt gætu þátttöku EFTA, ef til kæmi. Kemur slík þátttaka að sjálfsögðu ekki til greina nema alihliða athugun leiðd í ljós, að hún muni reynast okkur hag- kvæm. En þar sem sýnt er, að vandamál oikkar muniu óhjá- kvæmiilega fara vaxandi, ef við stöndium áfram utan við viðskiptasamistarf rfkjanna í Vestur-Evrópu, og á hinn bóginn, að flest bendir tiú, að verulegur styrkur gæti orðið í aðild að EFTA, er fyLliiega tímabært að kanna til hlítar, hvort aðild er fá- anleg með þeim skilxnálum, sem við áLítum okkur feng að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.