Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.05.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1967. ' 31 Réttarsalurinn (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Ffölsóttis fondir Sjálístæðis- félnprano í Stnrateýsln — Réttarhöldin Framihald al bls. 32. — Ekki nema málningarburst- um. — Voru einhver vopn í brúnni? — Nei. — Hvað gerðu lögregluþjón- amir, þegar þeir brutust inn í brúna? — Báðu mig að snúa til hafn- •r. — Báðu, en skipuðu ekki? 1 Já, ég srvaraði því til að ég væri upptekinn og önnur skip að koma á móti okkur og bað Þá um að vera hljóða. — Var eitthvað talað um eld? ' — Já, ég sagði að það vœri eldur niðri. — • Og var það satt? — Já, það var eldur í kyndi- klp/fanum. — Viðurkennið þér að annar lögregluþjónninn hafi hringt á ítopp? — Já, Þorkell gerði það en ég talaði við vélarrúmið gegn- um talsíma og sagði þeim a'*' halda fullri ferð. Ég bjóst við að þeir myndu reyna eitthvað sríkt. — Yttuð þér eða hrintuð Þoi keli frá vélsímanum? — Nel. — Hvert ætluðuð þér að Aalda? — Það var ekki ákveðið. ' Hann var minntur á yfirlýs- ingu sem hann hafði gefið þess efnis, að hann ætlaði til heima hafnar og sagði þá: — Það var ein hugmynd mín ég var ekki viss um í hvaða höfn við færum fyrst. — Menntadeild Framhald af bls. 32. Inni mundu verða 18—20 á viku ■vetrarlangt, og væri gert ráð íyrir mikilli heimavinnu nem- enda. Yrði námið það mikið, að þeir sem það stunduðu, yrðu að 'gefa sig að því óskiptir. Nám þetta er ætlað starfandi kennur- um á stigi skyldunáms, og yrði ikennslan við það miðuð, hvort heldur væri upprifjun eða kynn- íng á nýju efni eða kennsluað- ferðum. Náminu ætti siðan að Ijúka með prófi. Sagði dr. Broddi að kennslan yrði þvi aðeins hafin i áðurtöld- um námsgreinum, að næg þátt- faka fengist, en umsóknir um deildina þurfa að hafa borizt Kennaraskólanum fyrir 1. júní nk. Dr. Broddi upplýsti að um 30 nemendur væru þegar búnir að sækja um menntadeildina, og teldi hann hana fullskipaða, þar sem örugglega yrði við byrjunar- örðugleika að etja. í mennta- deildinni yrðu væntanlega kennd ■enska, þýzka, saga, félagsfræði, uppeldisfræði, líffræði óg siðan yrði valfrelsi milli latínu og eðl- isfræði. Eins og áður segir er ennfrem- •ur áformað að hefja byggingu Æfinga- og tilraunaskóla Kenn- 'araskólans nú í sumar. Sagði dr. Broddi, að þar með yrði hrundið í framkvæmd miklu nauðsynja- máli, er lengi hefði verið á döf- inng éða allt frá stofnun Kenn- araskólans 1908. Mikill skortur værj á hagstæðri aðstöðu til æf- ingakennslu og hefði það. staðið kennaramenntuninni tilfinnan- lega fyrir þrifum. Guðmundur I. Guðjónsson, yf- irkennari Æfingaskólans, skýrði — Ætluðuð þér kannske um borð í annan togara? — Nei, alls ekki. Newton viðurkenndi að hafa málað togarann í þeim tilgang; að dulbúa nann, að hafa sagf að fyrr skylai skipinu sökkt en hann stö'ðvaði það. Aað hafa tek- ið eftir gæzluvélinni og vitað hver hún var og að lögreglu- þjónarnir hefðu vakið athygli sína á merkjasendingum henn- ar. Hann sagði að þegar varð- skipið hefði miðað á þá byssU sinni og skipað honum að stöðva hefði Þorkell verið búinn að hringja á stopp, og hann að gefa skipunina gegnum talsíma sinn. Sækjandi krafðist þess sem fyrr segir að Newton verði sek- ur fundinn um ólöglegar veiðar innan landhelgi og refsað í sam- ræmi við það, m.a. með því að veiðarfæri og afli verði uipotæk gerr og honum gert að greiða allan sakarkostnað. Einnig að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar vegna framkomu sinnar við flóttatil- raun. Verjandinn krafðist þess að Newton yrði sýknaður af öll- um ákærum. Hann hefði verfð að reyna að bjarga skipi sínu frá því sem hann taldi vera tun^urdufl og við það rekið inn fyrir landhelgismörkin. Að vísu væri hann tæknilega séð sekur, „Færeyjakaffi“ BLAÐIÐ hefur verið beðið að minna á kaffisölu í færeyska sjómannaheimilinu í dag milli kl. 2.30 og 23 til ágóða fyrir byggingu nýs sjómannaheimilis fyrir færeyska sjómenn hér. frá því að í vetur hefðu um 200 nemendur Kennaraskólans stund að æfingakennslu og hefði orðið að leita til allra barnaskóla í borginni og Hafnarfirði og Kópa- *vogi. Sá háttur hefði verið á 'hafður, að einn dag í viku hefðu nemendur Kennaraskólans farið út í skólana til æfinga, auk þess að ein vika hefði verið helguð æfingarkennslu, og þá lögð á- herzla á, að kennaraefni störf- uðu sem sjálfstæðast að kennslu sinni. Sagði Guðmundur að í Kennaraskólanum væru nú að- eins 7 barnadeildir er hefðu yfir 3 kennslustofum að ráða. Aðeins 16 af 115 kennaraefnum er nú hefðu lokið kennsluprófum hefðu tekið það í Kennaraskólanum. Ákveðið er að Æfinga- og til- raunaskólinn verði um leið skóli skyldunáms fyrir ákveðið hverfi Reykjavíkurborgar. Með samn- ingi ríkisstjórnarinnar og borgar- stjórnar Reykjavíkur 1960 var hverfið fyrst ákvarðað, og skal skólinn taka við börnum úr svæði, sem takmarkast af Miklu- brauit að sunnan, Lönguhlíð að vestan, Suðurlandsbraut að norð- an og Kringlumýri að austan. Síðan hefur verið ákveðið að vesturmörk hverfisins flytjist frá Lönguhlíð að Snorrabraut. Eins og áður segir er áætlað að byggíng skólans hefjist í sum- ar og að haustið 1968 verði þar 15 kennslustofur tilbúnar. Þá kvað dr. Broddi það mjög brýnt að haldið yrði áfram með byggingu skólahús Kennaraskól- ans, en þar væri nú ofsetinn bekkurinn. í hinu stóra húsi skólans eru aðeins sjö almennar kennslustofur, en blaðamenn ’kynntust því er þeir gengu um skólann í fylgd skólastjórans, að þar er. kennt í svo að segja ’hverri smugu. þar sem hann héfði verið með veiðarfærin útbyrðis, en tími væri til kominn að gyðja rétt- laétisins fengi að opna augun. Hvað flóttann snerti hefði New- ton ekki fengið opinbera til- kynningu um að hann væri kyrr settur, og efaðist verjandi því um réttmæti þess að „ráðast að togarnum með vopnavaldi úti á miðju hafi“. Ýmislegt fleira fór á milli sem of langt yrði að rekja hér. Dómur verður kveð- inn upp á föstudaginn. - EBE Framhald af bls. 1 það, að við getum ekki skilið okkur frá meginlandinu. Brezk aðild að Efnahagsbandalaginu er komin undir örlögunum, von- inni og de Gaulle og af þessu skiptir de Gaulle mestu máli“, heldur blaðið áfram. „Frakk- land getur skellt dyrunum á nef ið á okkur einu sinni enn, en ef það gerðist, yrði það hörmuleg- ur atburður bæði fyrir Bretland og Evrópu". Hið óháða blað Financial Tim- es segir: „Aðild að Efnahags- bandalaginu myndi verða bezta lausnin á stjórnmálalegum og efnahagslegum vandamálum Bretlands til langs' frama. Ef hún hins vegar ekki fæst, þá er bezt að það verði ljóst eins fljótt og unnt er“. í hinu frjálslynda blaði The Guardian segir: „De Gaulle hers höfðingi hefur viðurkennt, að Bretland verði einhvern tímann að gerast hluti af Evrópu. Frum kvæði brezku stjórnarinnar skap ar honum nú tækifæri til þess að eiga þátt í að móta þessa E'vr- ópu framtíðarinnar". Einungis hið hægri sinnaða blað, Daily Express, sem lengi hefur verið andsnúið hugmynd- inni um aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu tekur neikvæða afstöðu til ákvörðunar ríkis- stjórnarinnar. Danir sækja enn um aðild. „Ríkisstjórnin mun vinna að því, að eins fljótt og unnt er, verði teknar upp viðræður að nýju um aðild Danmerkur að Efnahagsbandalaginu", sag'ði danski verzlunar- og markaðs- málaráðherrann, Tyge Dahlgárd í þjóðþinginu í dag. Lagði hann áherzlu á, að hagsmunir Dana ættu mikið komið undir evrópskri samvinnu á breiðum grundvelli, vegna þess að vel- ferð hins danska þjóðfélags het’ði alltaf byggst á samskiptum þess við önnur lönd. — „Ríkisstjórnin mun leggja mikla áherzlu á, að hinir nor- rænu nágrannar okkar taki þátt í hinu mikla evrópska sam- starfi og stjórnin hefur í hyggju að hafa nóið samband við ríkis- stjórnir hinna Norðurlandanna í framtíðinni“, sagði Dahlgárd. Hólmavík, miðvikudag. Sjálfstæðisfélag ' Strandasýslu boðaði til almenns stjórnmála- fundar að Drangsnesi sl. sunnu- dagskvöld. Hófst hann kl. 8,30 sd. Kristján Jónsson, kennari, setti fundinn og stjórnaði hon- um, en Sigurður Bjamason al- þingismaður frá Vigur flutti framsöguræðu um héraðsmál og landsmál. Miklar umræður urðu á fundinum, og tóku þessir menn til máls: Guðmundur frá Bæ, Elías Jónsison, Guðmundur Sigurgeirs- son, Ingimundur' Ingimundarson, oddviti, og Magnús Backman. Fundurinn var ágætlega sóttur, og fór hið bezta fram. Fundurinn i Ámesi Á mánudag, 1. maí, kl. 5 sd. boðaði Sjálfstæðisfélag Ámes- hrepps til almenns stjórnmála- fundar í Árnesi. Jón Guðmunds- Brekkukots- annáll „Best readlng66 í Time í Bandaríska tímaritinu Time frá 28. apríl s.l. er Brekkukots- annáll Halldórs Laxness, sem í enskri þýðingu hefur fengið heit ið „The fish can sing“ meðal bóka á bókaskrá þeirri er tíma- ritið birtir í viku hverri og ber yfirskriftina „Best Reading." - GRIKKLAND Framhald af bls. 1 fagnað af mannfjöldanum, sem safnazt hafði saman á götum borgarinnar. Viðstaddir miðnæt- urmessuna í dómkirkju Aþenu- borgar voru einnig Kollias for- sætisráðherra og aðrir í hinni nýju ríkisstjórn Grikklands, ásamt mörgum yfirmönnum landhers, flughers og flota Grikkja, embættismönnum ýms- um og öðru stÓTmenni þarlendu. Hin nýja stjórn Grikklands til- kynnti í dag U Thant aðalritara SÞ í New York, að engir pólitísk ir fangar í Grikklandi og þá ekki heldur kommúnistaleiðtog- inn Manolis Glezos, hefðu verið eða væru nú í nokkurri hættu staddir. Tilkynning þessi var svar við fyrirspurn U Thants í fyrri viku um fangana og beiðni hans um að þeim yrði ekki mein gert. Minningarathöfn um Genghis Khan Taipei, Formósu, — AP — Minningarathöfn var haldin í Taipei sl- laugardag um Genghis Khan, mongólska sigurherrann, sem íézt árið 1229 og hafði þá ríkt yfir Kínaveldi í 23 ár, og lagt undir sig ótalin lönd önn- ur allt til Evrópu, svo sem seg- ir frá í fomum sögum. son béndi í Stóru-Ávík, settl fundinn og stjórnaði honum. Sig- urður Bjamason flutti framsögu- ræðu um héraðsmál og stjórn- málaviðhorfið. Þessir tóku til máls að framsögu lokmni: Torfi Guðmundisson, skóla- stjóri, Gunnar Guðjónsson, Eyri, Guðjón Magnússon, oddviti, Benedikt Valgeirsson, Ingólfur Guðjónsson, Eyri, og Ágústa Samúelsdóttir, Seljanesi. Fund- urinn var vel sóttur, og ríkir áhugi meðal Sjálfstæðismanna I Árneehreppi fyrir sigri Sjálf- stæðisflokksins í kosningunum. Voru Sigurði Bjarnasyni sér- staklega þökkuð störf hans 1 þágu héraðsins. - FLUGSLYSIÐ Framhald af bls. 1. og sér þegar að honum er brugð ið. Samkv. upplýsingum Bjöma Guðmundsisonar var flugvélin komin yfir Vestmannaeyjar kL 18.05. Hafði þá flugvöllurinn lok- azt og flugvallarstjórinn tilkynnt um það, enda var skyggni mjög slæmt, logndrífa og stórar flygs- ur. Flugvélin sveimaði yfir bæn- um og ætlaði auðsjáanlega að vita, hvort unnt væri að lenda, og telur Björn, að skyggni hafi varla verið meira en um 150 metrar. Flugvallarstjórinn hafði samband við vélina kl. rúmlega 6, en skömmu síðar rofnaði það. Kervíkurfjall er lítið fjall eða höfði, sem gengur austur úr Heimaey á milli Litlahöfða og Sæfells. Fjallið er standberg nið- ur í sjó um 50 m frá bjargbrún og niður. Fyrir ofan eru grasi grónar brekkur, brattar en hæst er fjallið 115 m. Flugvélin lenti utan í brekkunum rétt ofan við miðju í um það bil 70 m hæð ofan við sjávarmál. Guðleifur Ólafsson, fiskimats- maður, var staddur við býlið Lyngfell ásamt Oddi Guðlaugs- syni. Urðu þeir báðir varir við flugvélina og heyrðu í henni í bæði skiptin. í síðara skiptið heyra þeir, þegar hún kemur inn og litlu síðar skruðninga. í sama mund sáu þeir mökk stiga upp handan fjallsins, hlaupa strax og finna þá brátt slysstaðinn. Var flugvélin þá hröpuð fyrir björgin nema hreyflarnir, sem grafizt höfðu til hálfs í jarð- veginn. Einnig var brak og varn ingur þar á víð og dreif. Flug- vélaflakið sjálft lá á hvolfi £ sjónum og stóðu hjólin upp úr. Vængirnir virtust nokkuð heil- legir. Bátar úr Vestmannaeyjum komu fljótlega á staðinn og hófu að leita í braki, sem flaut á sjónum í Stakkabót. Um allan sjó var benz- ínbrák, og á slysstað var mikil benzínstybba, sem bendir til þess að ekki hafi kviknað i vél- inni. Austfirðingur var með varn- ing frá Sanitas h.f. gosdrykki og efnagerðavöru. Hafði vélin ár degis í gær farið til Neskaup- staðar. Lögreglumenn og björgunar- sveit úr Vestmannaeyjum komu fljótlega á staðinn, en þeirra var ekki þörf. Meðal þess, sem fundizt hafði úr vélinni í gærkveldi, var flug- tímabók hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.