Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBOK 61. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins LoSnulöndun í Grindavík. — i Ólafur K. Magnússon tók | myndina úr flugvél nýlega. 24 millj. ferða- manna til Spánar SPÆNSKA tférðamálaráðu-1 neytið hefur sent frá sér end- j anlegar töilur um fjöllda ferða- , manna, sem 'koimi til Spánar ‘ á árinu 1970. Komiu samitalis | 24.105.312 ferðamenn þangað | og varð 11,2% autenimg iniðað , við árið 1969. í>ar af komu 82% frá Evrópulöndum og I 6,2% frá Bandaríkjunum. Tekjur Spánverja af erlend-, um ferðamönmum árið 1970' urðu 1.680 miMjónir dollara og ' etr það 28,2% meira en á árinu | 1969. Rússar hafa áhuga á friðargæzluliði New NTB- Yoiik, -AP. 13. marz. JAKOB Malik, aðstoðarutanrík- isráðherra Sovétríkjanna, hefur lýst sig fylgjandi því að fjór- veldin taki þátt í störfum friðar- gæzluliðs í Miðausturlöndum, samkvæmt áreiðanlegum Jieim- ildum í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Malik mun hafa gert grein fyrir afstöðu Rússa á síð- asta fundi fulltrúa Bandaríkj- anna, Bretlands, Frakklands og Sovétríkjanna í aðalstöðvunum um deilumálin í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Golda Meir, forsæfisráðherra ísrael's, hefur sagt að lið ísra- elskra og ef til vill egypzkra hermanmia eigi að tiryiggja að vopnllauisu svæði verði komið á þegar vopmiaMé hefur verið sam- Egyptar innrás í hóta Sinai Kairó, 13. marz AP. MUHAMMED Hassanein Ileikal, ritstjóri blaðsins A1 Ahram í Kairó sem er háifopinbert mál- gagn egypzku stjórnarinnar, hót- aði í dag að Egyptar kynnu að grípa til þess ráðs að ráðast inn í Sinaiskaga til að endurlieimta svæði þau, sem ísraelar hertóku í sex daga stríðinu 1967. Hann kvaðst ekki ætla að gera lítið úr þeim erfiðleikum, sem Egyptar myndu eiga við að glíma, ef þeir tækju þessa ákvörðun. En hann sagði, að egypzkar hersveitir væru reiðubúnar að hefjast handa og gerðust óþolinmóðar vegna þeirrar þróunar, sem hefði orðið í deilunni i Miðausturlönd- um. Heikad lagði áherzllu á það í greimimini, að eMf'laugastöðvar Egypta við Súez myndu hafa takmarkað gildi í árás imn á Sinaiskaga og dró ekki í efa að ísraelar gerðu hvað þeir gætu til að stöðva framisókn liðis frá Egyptalandi inn á slkaganin. Var Heikal þeirra skoðunar, að Egyptar gætu ek'ki treyst á að- stoð frá öðrum Arabaríkjum og vitnaði í því sambandi ti] orða Kaddafi, leiðtoga Líbýu. Sagði Heikal að bardagar þeir, sein þarna kynmu að verða háðir yrðu einhveirjir þeir erfiðuistu í sögunni. þykkt, en í viðtaji við brezkt blað í dag ítrekar hún að ísraels- mienn verði að haMa virkisbæn- uim Sharm-ed Sheik við Tiran- sumd. Hún sagði ennifremiur að ísraeismienn miundu eíkki hörfa frá Golan-hæðum og ítrekaði að ísraelsmenm mundu viðhalda yfinráðum sínum yfir allri Jerú.salem. J. W. Fullbright, formaðun- utanríkisnefndair ÖldumgadeiMair Banidarílkjaþings, kveðst teija að Rússar muni taka þátt í störfúm friðargæziuliðs Samteimiuðu þjóð- arrna ef þess verður farið á l'eit við þá. Bandarískir embættis- menn segja, að oft hafi verið minnzt á þátittöku Bandaríkja- manna og Rússa í slíku friðar- gæzliu liði sem mögu'leika. Samkvæmt heimildumum í aðalstöðvuim SÞ sagði Malik ekki Framhald á bls. 31. Stjórnar- kreppa í Finn- landi? Helsinlgfors, 13. marz. NTB. 1 AHTI Karjalainen, forsætis- I ráðherra Finnlands, hefur | lagt fram tillögu til lausnar verðlagsdeilunni i landinu og ' er talið að hún geti valdið | stjórnarkreppu. 80.000 bygg- i ingaverkamenn eru í verkfalli og vinnuveitendur hafa boðað I verkbann frá þriðjudegi á þá I verkamenn sem ekki eru í i verkfalli og mun það ná til 11.000 verkamanna. Þingað í Ankara Anikara, 13. marz. AP—NTB. SUNAY Tyrklandsforseti hélt áfram i dag viðræðum sínuni við stjórnmálaleiðtoga um skipun nýrrar stjórnar í stað stjórnar Demirels forsætisráðherra sem herinn neyddi til þess að segja af sér í gær. Forsetinn hyggst einnig ræða við yfirmenn liers- ins, sem hótuðu að taka völdin í sínar hendur, og á morgun flytur hann útvarpsávarp til þjóðarinnar. Blöð í Tyrklandi hafa anmað hvorit iýst sig samþykk brott- vikndngu Demirels eða ekki látið í ljós álit. Stuðningsibil'öð Demireilis og málgögn LýðveMis- lliök'ksins biinta fréttina án at- hugasemda, en blöð anidstæðinga hans láta í Ijós ánætgju sína. Stærsta blaðið ,,Hui”riiyet“, sem eir hófsamit, tetar brottviknimg- uina nauðsynlega ráðstöfun til vairnar lýðveMinu. Vinstra blaðið „Gumhúriyet" telur brottvikn- imguma merki þess að lýðræðið sé rotið og þinigið getuiaust. Brottflutningur frá Laos hafinn HERLIÐ Suður-Víetnama i Laos verður samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Saigon flutt til nokkurra stöðva báðum megin landamæranna fyrir mánaða- mótin. Sagt er að fyrir þann tíma verði verketnum suður-víet- namska herliðsins í Laos lokið og að slæmt veður muni liamla aðstoð úr lofti. Suðúr-víetniamska herliðið hef- uir enmfremuir hafið þriðja og síðasta hluita árása siinm á Ho Chi Mimh-stíginin, samkvæmit heimiilduim í Saigon og sækir fót- göngulið fram eftir mikilvægum kafla lieiðarinnar er liggur í suð- austur frá bænum Sepome, sem liggur á þýðinigarmiklum kross- götum. Að því er fréttir frá Saigon herma er óttazt að mörg þúsund Norður-Víetmama muni gera árásir í nágremni Sepone og þess vegna voru rúmilega 1.000 suðuir- víetinam'skir hermenn fiuttir þaðan í þyrllum í gær. Mikill fjöldi bandarískra þyrlma flu'tti hermennina á hrott. Suður-víetnömsku hermennirn- ir hafa hreiðrað um sig á hæð- um umhverfis Seponie, en bær- inn er illa leikinn eftir sprengju- árásir. Samkvæmit þessum frétf- um gerðu bandarískar fluigvélar aí gerðinni B-52 árásir á bæinin þegar suður-víeitnömsku her- mennirnir höfðu hörfað frá hon- um. Duke Ellington í Sænsku tónlistarakademíuna New York, 13. marz. AP. DUKE Ellington hefur verið gerður félagi í Sænsku tón- listiarakademíunni, og er það í fyrsta skipti sem tónlliistarimiað ur sem fllytur jazz eða létta tónllist tekur sæti í akademd- unni. Akadem-ían hefur starf- að í 200 ár. FjöMi erlendra fuillltrúa í henini er takmark- aður við fimmtíu. UPI-fréttastofam hefur eftir áreiðanllegum heimiMum, að 1200 suður-'víetoamskir henmenn ti'l viðbótar hafi verið fluttir í banidarískum þyrfium til ókuinns ákvörðunarstaðar. Sagt er, að brottflutningurinn hafi verið fyrirskipaður þegar leyniþjón- uistufréttir höfðu hermt, að um 30.000 norður-víetmamskir her- menn væru á svæðinu umhverf- is Sepone. C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.