Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 19
r --------------------- -- ------------------------------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 19 Cólfdreglar Mikið úrval af dreglum og mottum í böð, eldhús og forstofur, úr plasti og einnig sisal með gúmmíundirlagi. Skoðið NÝJU ATLAS kæliskáp ana Skoðið vel og sjáið mumnn í . . . efnisvali frágangi tækni ■£$■ litum og formú A 1 Þorláksson & Norðmann M. Auglýsing um leigu 'á laxveiðiaðstöðu Til leigu er laxveiðiaðstaða (netaveiði) í Hvítá, fyrir landi öl- valdsstaða í Borgarhreppi, Mýrarsýslu, veiðiárin 1971 og 1972, Tilboð sendist undirrituðum fyrir 26. marz næstkomandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Björn H. Jónsson, Einar Runólfsson. FROST ATLAS býður fryrtiskópo (og -kistur), soiw» KULDI byggða kæli- og frystiskópa og kæliskópa, SVALI með eðd ón frystihólfs og valfrjálsri skipf* ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca. + 10°C). MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, iti.a. kælt- MÖGU- skápa og frystiskápa af sömú stæfð, setn LEIKAR geta staðið hlið við hlið eða_ hvor ofan á öðrum. . Allar gerðir ha'fa innbyggíngar* möguleika og fást með hægri eða vinstrl opun. ^ FULL- Alsjálfvirk þiðing —- ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur — og þiðingarvatnið gufar upp! Ytrct TÆKNI byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur ekjy til sín ryk, gerir samsetningarlista . óþarfa og þrif auðveld. á ♦ SIBIB6.1IA ÍO ♦ Framtíðaratvinna Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða verkstjóra á lager. Starfslýsing: Verkstjórn, sölumennska, afgreiðsla framleiðslu- vara, skrifa nótur og fylgibréf, uppgjör við sölumenn og fleira þess háttar. Vinnutími: Klukkan 8.00 til 18.00 nema laugadaga 8 00 til 12.00. Starfskröfur: Heiðarleiki, nákvæmni, reglusemi og skipulagsgáfa. Umsókn, merkt: „Nákvæmni 1971", er greini frá aldri, mennt- un, kaupkröfum, fyrri störfum og meðmælum, sendist Félagi íslenzkra iðnrekenda fyrir 20. þessa mánaðar. Tokið eftir — tokið eitir Höfum opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir nafninu HÚSMUNASKALINIM. Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og selja eldri gerð hús- gagna og húsmuna. Svo sem: Buffetskápa, fataskápa, bóka- skápa og hillur, skatthol, skrifborð, borðstofuborð og stóla, blómasúlur, útvörp, gömul má’lverk og myndir, klukkur, rokka, spegla og margt fleira. Það erum við sem staðgreiðum munina. Hringið, Við komum strax. Peningarnir á borðið. HÚSMUIMASKÁLINN, Klapparstíg 29, simi 10099. Sölumenn Viljum ráða 1—2 sölumenn sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrrí störf sendist í pósthólf 377. £ % SKRIFSTOFUVELAR H.F. x/\ ~ ^ * V ^ HVERFISGÖTU 33 “ SÍMI 205«® • PÖSTHÓLF 37? ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOO Nesti,sem örvar hæfileikana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út í atvinnulifið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru I dag. Námsgáfur þess þurfa því að njóta sín. Rétt fæði er ein forsendan. Smjör veitir þeim A og D vítamin. A vítamfn styrkir t. d. sjónina. Óstur er alhliða fæðutegund. I honum eru m. a. eggjahvítuefni (protein), vítamin og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vítamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vítamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. ÖrviS námshæfileika unga fólksins, gefið því holla næringu. Gefið því smjör og osta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.