Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAEMÐ, SUNNUÐAGUR 14. MARZ 1971 25 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleíðnt, en flest önn- ur einangrunarefra hafa, þar á meðal gleruH, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einartgrun. Vér hófum fyrstir affra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr piasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með bag- stæðu verðí. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi .. Skerjafjörður, sunnan flugvallar Talið viö afgreiðsl- una í síma 10100 INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í sínia 12826. HAFNARBÍÓ frumsýnir bandarísku gamanmyndina APRÍLGABB Jack Lemmon and Catherine Deneuve are "The April Fools” Also starring Peter Lawford, Jack Weston, Myrna Loy and Charles Boyer ísienzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKIPHOLL Sunnukvöld Fjölbreytt skemmtun og ferðakynning NÝTT — NÝTT — NÝTT FERÐABINGÓ: Hver vinnur Malloreaferð? SUNNUDAGINN 14. MARZ KL. 21.00, 1. Sýndar litmyndir frá liðnu sumri á Matlorca. 2. Sagt frá Sunnuferðum sem skipulagðar eni á nýbyrjuðu ári. 3. Ferðabingó: Virtningur Mallorcaférð. IILJÓ.MSVEITIN ÁSAR leikur gömlu og nýju dansana. Verið velkomin og takið með ykkur gesti. IMjótið góðrar skemmtunar og kynnist hinu fjöfbreytta ferðavali hjá SUNNU á yfirstandandi ári. Leikhúskjallarinn Kvöldvcrður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 'OPÍÖ^ I f’ "fSf *' '"mm á Bu8| - ffiJS ■'V-** 'H’ Q Mímir 59713157 — 1 Frl. I.O.O.F. 3 = 1523158 = &'/z O I.O.O.F. 10 s 1523158'/2 Ármenníngar — sktðafófk Sameiginteg æftng verður sunnudag, hittumst við Voga kf. 10. Á laugardag verða könnuð snjófög t nágrenrti Reykjavtkur. Þrælarnir. Systrafélag Keflavikurkirkju heldur aðaffund í Tjamarlundá mánudaginn 15. þ. m. kl. 9 síðdegis. Venjuteg aðalfundar- störf, myndasýning. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðaprestakalls Fundur verður mánudagtnn 15. marz kl. 8.30 í Réttarholts- skóla. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrtr stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánudags- kvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frartk M. Halldórs- son. Frá Farfuglum Skíðaferð verður farin ti! Ak- ureyrar um páskana. Flogið verður tíl Akureyrar. Uppl. t skrifstofunni að Laufásvegi 41. Sími 24950 á þriðjudags- og miðvtkudagskvöldum frá kl. 20.30—22. Tsfkynnið þátttöku í síðasta tagi þríðjudaginn 6. apríl. Samkoma í Færeyska sjómannaheimilitiu í dag kl. 5. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegiskaffi sunnudaginn 14. marz ki. 3. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Jóns ísteifs- sonar. Séra Frank M. Hall- dórsson talar. Þeir, sem þurfa á bíl að halda, hringi í sima 16093 og 15688. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun mánu* dag hefst félagsvistin kl. 2 e. h. Á miðvikudag verður „opið hús" frá kl. 1.30—5.30 eftir hádegi. Aðventkirkjan Reykjavík Samkoma í dag kl. 5. AlSr velkomnir. Bræðraborgarsttgur 34 Kristðeg samkoma í kvöld kf. 8.30. Sunnudagaskóti kl. 11.00, ÖH velkomin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Betaníu Lauf- ( ásvegi 13, mánudagskvöldið f 15. marz kl. 8.30. Séra Jónas Gíslason flytur framhald efnis- ins: Í fylling tímans. Allir karímenn velkomnir. Stjórnin. Hörgshlið 12 Atmenn samkoma — boðun fagnaðarerindtsins í kvötd, sunnudag, kl. 8. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumaður Einar Gíslason. Tveir ungir menn flytja ávarp. Safnaðarsamkoma kl. 2. BARNASTÚKAN ÆSKAN NR. 1 Fundur í dag kl. 1,30. Takið- blýanta með. — Gæzlumenn. ILETTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams VA JERKÁ. wHy-o you TROMP OH My FOOT ? A HUNOREO BUCKS» WHERE ARE WE GONNA GETTHAT , KINDA... . f STOP BEEFINQ, UERRy/WE 60T PLENTy OF MONEy INTHE,,, TZz’W x WAS ||JU JUST r FlGUR(N'...I'D GUES5,COUNTtN' PART5 AND LABOR...ABOUT AHUNDRED DOLLARS/ A OKAV VA GOT U5 IN A BIND, LEE ROV... WHAT'LL IT COST TO FIXOURCAR^ TO SHUTVOUR , OTHER END, MAN FOR THE LAST TIME, STOP TALKIN' ABOUT THE...yOU KNOW WHAT! Allt í lagi, I,ee Koy, það er ekki um annað að ræða en biða. Hvað kostar að gera við bílinn? Ég er að' reikna það út. Mér telst að með varahlutnm og vinnu kosti J»að tnu 160 dollaza. (2. inyntf) HLÍNÐBAB DOI.JLABA, ertu vitlans. Hvar eigrim \ið að fá svo niikla peninga? Vertu ekki að þessu röfli, Jerry, það er nög af peningum i . . . Aíæ ... (3. mynd) Þijóturinu þinn, þú tramjjaðir á fótinn á mér. Það var til að loka á þðr trant- imtm, fiflið þitt, ég segi Jær í síðasta skipti, HÆXTU að tala um . . . Jiú vei*t livað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.