Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 MELITA HEILDVERZLUN NÝLENDUGATA 15A - SÍMI 16020 Aftur fáanlegir hinir vinsælu „STAB“ PLASTIC CBYSTAL lampar Kynnið yður verð og gæði. ÚTSÖLUSTAÐIR, REYKJAVlK: LAMPINN, Laugavegi 87, LÝSING SF., Hverfisgötu 64, RAFMAGN HF., Vesturgötu 10, RAFORKA, Austurstræti 8, RAFORKA, Grandagarði 7. AKUREYRI: RAFORKA HF„ Glerárgötu 32. HÚSAVÍK: Raftækjavinnustofa GRÍMS og ÁRNA. VESTMANNAEYJAR: HARALDUR EIRÍKSSÖN HF. Áfram í dag sölusýning kl. 13.00-78.00 Skoðið nýja Skódann, það er þess virði SKÓDA 1971 glœsilegt dœmi um hagkvœmni og smekk TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Hás eða stór hæð óskast til kaups eða leigu fyrir veitinga- og skemmtistað. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Stórt húsnæði — 6760". Veitinga- og skemmtistaður í iullum rekstri til sölu Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl , merkt: „Veitinga- og skemmtistaður — 6899". Óskum að ráða nú þegar eða sem fyrst, mann eða stúlku til aðstoðar gjald- kera við ýmsar útréttingar svo sem í tolli, banka o. fl. störf. Reglusemi áskilin. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 18. marz merkt: „S — 488". Vegna mikillar eftirspurnar í skíðaferð ms. Gulifoss 19. marz til isafjarðar, hefur verið ákveðið að taka 30 farþega til við- bótar, með gistingu í landi, en allar máltíðir um borð í GuJI- fossi. Verð 4.218,00 kr. Máltíðir, þjónustugjald og söluskattur inni- falið. Fjórir dagar á ísafirði — Paradís skiðamanna. Allar nánari upplýsingar veitir Farþegadeild Eimskips, sími 2 14 60. FLUGSTÖÐIN SÍMI 11422 REYKJAVÍKURFLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.