Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 ,1 1 Félagasamtök — skólar Salur okkar er tilvalinn til veizlu- og skemmtanahalda fyrir minni eða stærri hópa. Kaldur eða heitur matur. Árshátíðin heppnast ávallt hjá okkur. Spyrjið þá sem reynt hafa. Upplýsingar gefnar í síma 83590 mánudaga — föstudaga kl. 10—13. LAS VEGAS. Fní Skotfélagi Reykjavíkur Aðalfundur Skotfélags Reykjavikur verður haldinn laugardag- inn 20. marz, klukkan 13.30 í hiúsi Prentarafélagsins. Hverfisgötu 21. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Útsala — Útsala Vikuna 15/3 — 20/3. veitum við 10% — 20% afslátt af öllu vegg- fóðri og málningu. Fjölbreytt úrval. KOMIÐ O G SANNFÆRIZT. Málningarverzlun Kr. Guðmundssonar og Co. hf. Hafnargötu 19, sími 2652 Keflavík. SKURÐGRÖFUR JCB skurðgröfurnar hafa farið sigurför um landið og eru nú lang- mest seldu skurðgröfurnar á Tslandi sem annars staðar. í Bretlandi er um 65r, af öllum hjólagröfum og 40% af öllum beltagröfum sem seldar eru, af JCB gerð. JCB framleiða fimm stærðir og gerðir af hjólagröfum og fjórar af beltagröfum. Verktakar, ræktunarsambönd og bæjarfélög kjósa JCB fram yfir aðr- ar gerðir. Við getum útvegað á 4—5 vikum flestar gerðir af JCB og veitum mjög hagstæða greiðsluskilmála. Komið, skrifið eða hringið og upplýsingar veittar um hæl. Globuse VÉLADEILD - LÁGMÚLÁ 5 - REYKJAVÍK Stálvaskar Danskir og norskir stálvaskar fyrirliggjandi í mörgum gerðum. o4. 'JóAajwson & SmitA Sími 2424/f (3 Émuk) Laust embœtti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Patreksfjarðarhéraði er laust til um- sóknar, laun sámkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 12. apríl næstkomandi Embaettið veitist frá 1. mai næstkomandi. Heilbrígðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 10. marz 1971. Laxveiðimenn Stjórn Veiðifélags Vestur-Eyfellinga leitar eftir tilboðum um leígu á Rimhúsaál og vatnasvæði hans, með tilliti til laxaræktar. Nánari upplýsingar veitir stjóm veiðrfélagsins, en formaður þess er Einar Sveinbjarnarson, Yzta-Skála, sími um Varmahlíð., Tilboðum sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 30. marz, merkt: „Veiði — 7102". Réttindi eru áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Blómahúsið ÁLFTAMÝRI 7, sími 83070. Alparósir eru tilvaldar tækifærisgjafir. Blómstra um þessar mundir. Leiðbeiningar fylgja um meðferð þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.