Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 24
' 24 MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. IIARZ 1971 — JJr verinu Framh. af bls. 3 Búið er að lamda um 5500 Aest- vm «f loðwu. GRINDAVÍK Netabátarmir hafa skipzt í tvwimt. Þeir, seim hafa verið i ’tafsamuim, hafa haildið sig út af Bldey og verið að fá oft ágæt- an afla. Til að mynda fékk Arn- íirðin/giuir einn daginn 69 lestir, algengast 15—35 Sestir í iróðri. — Hma vegar hefur verið rýrt hjá þeim, sem hafa haldið sig með iliamdimu á venjulegum þorrfisiilóð- uan, verið að fá þetta 5—10 lest- ir í róðri. Línuafii var góftur í vi’kiímni, aiimenant 7—13 lestir. Hæsti róð- urinn var hjá Þórkötlu, 15 Jestir. 5 bátair eru með troil og hefur verið tregt hjá þeim. G'rindvíkiinigar kvíða emgiu «n vertíðina og bemda á, að rnarz- mánuður hafi verið steindauður í fyrra alveg fram oð mámaða- mótvBn marz og apríl og samnt orðið metvertið. VESTMANNAEYJAR Afli hefur verið tregur and- anfanma daga í hvaða veiðaríæri sem er, eknma skást á límnnia, ekkert í trofflið og rýrt í metin. Meira að segja Joðmam hélt srtrrk- ið vestur og s'ást ekki síðoistu viku á Eyjasi'óðium. Nofckrir bát- ar tóku þorslknet, og fékk Hug- imn 26 ilestir af ýsu, Kristbjörg 14 lestir og Gullborg 8 lesfir. Búið er nú að ianda í Eyjum 50.000 lestuim af loðmu. MARKABSMÁE Freðfiskur. Verðlag á frosm- um fisfci hefur halldizt stöðugt í B.andaríkjutnum það sem af er árimu. Eftirspurinin hefur verið mifcia og meiri en hægt hefur verið að fullmægja, en nú fer sá tími í hömd, að framfooð af fisfci frá helztu viðsikiptailöodum Bamdaríkjanina, svo sem ísílandi, Kauada og Noregi, fer að aark- ast. Mesta athygli veikur jafmam blofckaverðið, en það er um 40 eerrt putndið og hefur verið það í nökkra mánuði með litflum frá- vikum. Þetta er eims og ödkim er Ijóst mjög gott verð, þegair það er borið samam við, að verð- ið á blokkinmi komst á kreppu- árunum, 1967 og 1968, jafnvel allt niður í 21 cemt pumdið. Verðið á flökum fyligdi hins vegar afldrei blokkunium, þó að það sllaknaði lítiils (háttar. í haust hækkaði það tvívegis verulega með frekar stuttu millifoifli. Bamdaríkj amarkaðurinn hefur verið fær um að táka stöðugt við rneá-x finosnum íiski með hverju ári, og eru nú framleiddar fyrir þann markað fisktegumdii’, sem Mtið eða ekkert seldust þar áður. Má nú heita, að til Bandaríkj- amina fari afllar teguauiir af fiski, sem veiðíst hér við fcmd að noklkim marki Þesisi auikna fisksala til Banda- ríkjanna hefur komið niður á sökxm til Sovétríkj annca. Emn er ekki vitað hvað Sovétir'íkin kaupa í ár eða hvaða verð þau fást tifl að greiða, því að samin- ixxgum er efcki lokið. SALTFISKUR Það er heldur bjart útJlit rnieð söliu á saltfiski, og hefuT þegar verið gengið frá samningum um % af venjuíliegri ársframileiðsllu, þó að hxxn sé nú breytileig. Verð- ið á blauitfiski hefuir haikkað venxlega. Verð á þurnfiski hefur stöðuigt verið að batraa tvö síð- uistu árin og hefur meiri áherz.la verið lögð á þurTkun en áður. SKREIÐ Út'l iit mieð söhx á skreið er hiiras vegar ekki sem bezt n'ema hjá þeim, sem geta ábyrgzt, að framlleiðslan sé svo góð, að húm gangi á Ítalíuirmarkað. Afrí'ka er enn álvag lokuð fyrir mmiflufin- ing á skreið. Þó nokkrar birgðir eru til af Ítalíuskneið og milkið af fiski, sem ætlaður er fyritr Nigeríu. Nú eru þar sendimenn frá Iglandi að reyna að selja. ÍSFISKUR Verð á ísfiski hefur aldrei verið hærra en þá tvo máouði, sem togaraverkfallið stóð. Mumaði svo milkið um iandanir ísilienzku togarainma, eð veruilegur fisk- slkartuir varð á ísfiskinarkaðoum. Verðið nwn nú hafa faiKið, en þó geira menn sér vonir um góðan pásikamarkað eins og uindan- farið. Eftir páska má gera ráð fyrir að ísfliemifcu togaramir fari álmennt að tetnda heima. MJÖL OG LÝSI Sæmileg eftirapium var eftir mjöli og flýsi í haiust, en tiún dofnaði eftir ára- mótin, og var jafnivel farið að búasit við veirðlæ'kkun. En nú hefluT markaðuTÍnn aftur styrkzt, einflcum við það að Norðmenn hafa ákveðið að hálda óbreyttu verði á mjöli, 27 shillingum fyrir eggjahvítueininguna, og eins hefuir Perú ákveðið að stöðva veiðarnar nú upp úr miðjum mánuðinum, þegar náð er því miagni, sem ákveðið var að veiða á mánuði. Einnig ætfla Perúmienn að stöðva alveg veiðar tvo máin- uði í sutmar og fláta ársfram- leiðsluna ekki fara fram úr 9 miWj. tonna yfir árið. íslendinigar hafa seTt mest a®t fyrirf-ram eða langt til, siem svar- ar til framlieiðslu þeirrar, er kemur úr þeinri loðnu, sem hing- að til hefur verið veidd. Það væri sízt ástæða fyrir þá að fara að gamga á undan með verð- lækkanir, enda nnun það svo að franvteiðslan þolir það ekki. ATHYGLISVERÐ STEFNA Norðmeran hafa í nokkur ár greitt styrk til þeirra, sem hafa rifið gömuil fiskiskip. Hefur þetta greitt fyrir endurnýjun flotams. Á síðastliðnu ári var til að mynda rifið niður 301 skip, sem mauit sflíiks styrks, samtals 125 milílj. króna. Fyrir árið 1969 og 1970 nam upphæðin um 250 mflUj. fcróna, ög hafði styrkuriinin á liest verið hækkaður nokkuð 1970 frá árimu áður, þó að upp- hæðin yrði ekki hærri. LOÐNA — LOÐNA Þetta töfraorð glymur nú jafnt í eyrum manna í Noregi sem á íslandi. Um síðustu mánaðamót voru Norðmenn búnir að aflla 700.000 testir. Þessi tala segir mönnum ekki mikið raema hægt sé að bera hana samam við ann- að, og má þannig til samanburð- ar geta þess ,að íslendingar eru nú búnir að afia 150.000 lesta. Þetta eru sem svarar 600 meðal- togarafatrmar af ísfiski. KAN.4DA ÝTIR FRÁ SÉR Kanada hefur nú bannað ölfl- um eríendum fiskiskipum veið- ar in-nan 12 mílnanna við Ný- fundnaland, og s-auð upp úr, þegar færeyskur togari fór með trollið yfir línu tveggja kana- diskra báta. Þetta er í fyrsta sinm, sem 9tjakað er við erlend- um fiskiskipum á hinum fiski- auðugu rniðum út af Nýfuindna- landi, þótt þau hafi verið innan 12 mílna marlkanna. HÁTT SfLDARVERÐ í DANMÖRKU Narðmenn hafa sent nokkuð af síltd till Dantmerkur, eftir að is- lenzku síldarskipin gáfuist upp á veiðunium þar vegna afla'leysis. Verðið á norskri stórsíld, sem seld var i Danmörku, var 25 kiónur kg. og blandaðri sífld 18 krónur kg. ÍSKYGGILEG ÞRÓUN í FÆREYJUM Sjómömnum, sem hafa aðaTat- vinnu af fiskveiðum í Færeyjum, hefur fækkað úr 4296, eins og þeir voru 1962, í 2670 fiiskimenn eins og þeir eru nú. Þykir þetta ekki spá góðu fyrir fiskveiðar Færeyimga í framtíðinnd. Eink- um er kennt um, að sjómenm verða að stunda veiðar fjarri heimilium sínium við Grænfland og Nýfundnaland, stundum 3 til 4 mánuði í einu og, svo býðst meixi og' hetiir borguð atvinna í landi. DÝRT SPAUG Norska fyrirtækið Norsilldmel hefur við enskan dómstól verið dæmí í 65 milfljón króna skaða- bætu r, þegar minkar höfðu drepizt í þúsundatali, esftir að þeir höfðu étið minkafæði, sem Norsildmel hafði selt. Rétitar- höldin stóðu í 9 ár og hafði \ erið áfirýjað til hæsrtarétitar, þar sem þessi málalofc urðu. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Reykjanes — Reykjanes K J ÖRDÆMASKIPAN Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi efna til almenns fundar um KJÖRDÆMASKIPAIM LANDSINS mánudaginn 15. marz n.k. kl. 20,30 í Félagsheimili Kópauogs neðri sal. Frummælandi: HALLDÓR BLÖIMDAL, kennari. öllum er heimil þátttaka. F.U.S. í Kjósarsýslu. Heimir F.U.S., Keflavik. Stefnir F.U.S., Hafnarfirði, Týr F.U.S., Kópavogi. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Smá- íbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Skemmti- og fræðslufundixr fyrir ungt fólk í Smáíbóða- og Bú- staða- og Fossvogshverfi verður haldinn i Las Vegas sunnu- daginn 14. marz n.k. kl. 20,30. 1. Þjóðlagasöngflokkurínn Drápan, sem er skipaður 4 ungum piltum úr hverfinu skemmtir. 2. Svavar Gests stjómar spurningarþætti í gamansömum stíl og verða veitt verðlaun. 3. Pétur Steingrímsson stjórnandi hins kunna útvarpsþáttar „Á nótum æskunnar" kyrmir og ræðir um nokkrar nýjar hljómplötur. 4. Ellert B. Scram lögfræðingur reifar málið „Á ungt fölk að sinna stjómmálum? og svarar hann síðan spurningum fundarmanna. Allt ungt fólk i Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi er hvatt til að mæta á þennan 1. útbreiðslufund Samtakanna fyrir ungt fólk í Smáíbúða, Bústaða- og Fossvogshverfi. — Aðgangur ókeypis — STJÓRN HVERFASAMTAKA SJÁLFSTÆÐISMANNA. Spilakvöld HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sjálfstæðisfélagarma í Reykjavik verður þriðju- daginn 16 marz að Hótel Sögu, kl. 20,30. Spiluð félagsvist. Avarp: Pétur Sigurðsson, a^xingismaður. Happdrættisvinningur. SpilavertHauw. AUK; hálfs mánaðarferðar Útsýnar til COSTA DEL SOL. sem er þriggja spilakvöldavirmingur. Dansað til kl. 1.00. Húsið opnað klukkan 20.00. Sætamiðar afhentir i Valhöll við Suðurgötu á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411. Landsmáiafélagið Vörðtxr. ^HAFNARFJÖRÐUR Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 15. marz kl. 8,30. Þorgeir fbsen skóiastjórí og Ólafur Proppé kennari ræða SKÓLAMÁL og svara fyrirspurmxm. Sjálfstæðiskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. LANDSMÁLAFELAGIÐ VÖRÐUR heldur almennan félagsfund i Sigtúni, mánudagínn 15. marz n.k. kl. 20,30. FUNDAREFNI: ÁHRIF SKATTA á ÞJÓÐFÉLAGSÞRÓUN — NÝ VIÐHORF í SKATTAMÁLUM. FRUMMÆLANDI: MAGNÚS JÓNSSON. fjármáíaráðherra. Maanús Jónsson Stjómín. fjármálaráðberra 5 I IHlÖT€IL5AtóI ! súlnasalur! Sunnukvöl d Fjölbreytt skemmtun og ferðakynning NÝTT — NÝTT — NÝTT FERÐABINGÓ: Hver vinnur Mallorcaferð? SUIMNUDAGINN 14. MARZ KL. 21.00. 1. Sýndar Irtmyndír frá liðnu sumrí á Mallorca. 2. Sýndar myndír úr Norðurlandaferð. 3. Sýndar myndir frá heimssýningunni og fl. 4. Ferðabíngó: Vinningur Mallorcaferð. Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR ieikur fyrír dansi m.a. vinsæl lög frá SPÁN1. Aðgangur ókeypis (nema rúttugjaldið) öllum frjáls. Parrtið borð tímanlega hjá yfirþjóni. Veríð velkomin og takið með ykkur gesti. Njótið góðrar skemmtunar og kynnist hinu fjölbreytta ferðavali hjá SUNNU á yfirstandandí árí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.