Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 13 Franceen Devon Ný söng- kona á Loftleiðum FRANCEEN Devon heitir ný bandariisk söngkona á Lafitleiða- hótielinu. Kom hún fyrir vitou, og verður hérrna í rúmam hálfan mánuð i viðbót. Heldur hún héðan beint heim- Grein Karls Kristjánssonar LÍNUBRENGL urðu i upphafi greinar Karls Kristjánssonar i blaðinu í gær, og er upphafið þvi endurprentað hér: I. Hinn mikilhæfi og gáfaði bæj- arstjóri Akureyrar, Bjarni Einarsson, lét frá sér fara furðu iega fjarstæðugrein í Morgun- blaðinu 25. og 26. f.m. um svo nefnda Laxárdeilu. Ekki minn- ist ég þess að hafa heyrt — eða séð — hann fyrr mæla óhæfu- orð í þessu máli. En þarna hleyp ir hann striðsfáiki mælsku sinnar ærið geyst og heldur með annarri hendi gunnfána hátt á lofit, en með hinni veifar hann sveðju ófágaðri. Sprettinn hefir hann sprenglangan. En þótt reisn hafi vafalaust átt að vera yfir upphlaupinu — og maðurinn sé myndarlegur — þá er mikill nauðvarnarblær á tiltektum, af því að málstaður- inn er svo afleitur. Hvað kemur til að bæjarstjór- inn hamast með þessum hætti? Augljóst má greina af fyrstu orðum hans, að hann héfir ekki lengur haft viðþol, vegna þess fordæmingarþunga, .sem upp á siðkastið hefir úr öllum áttum hlaðizt á undirsáta hans, Lax- árvirkjunarstjórn fyrir ofríkis- lega framkomu hennar. Karl- mennsku háns hefir fundizt sér renna blóð til skyldu. Hann vill gera rækilega tilraun til að drepa málinu á dreif. Mest virðist hafa farið í taug- ar bæjarstjórans afstaða Skáld- jöfra þjóðarinnár og annarra iistamanna, sem kveðið hafa upp þunga dóma yfir blindu til- litsieysi Laxárvirkjunarstjórnar við náttúru landsins o.g rétt þeirra, er hafa umráð landsins að lögum á líðandi stund og viija vernda það gegn spjöllum. Mínar innilegusitu þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsókinum, gjöf- um og 5>keytum og gerðu af- mælisdaginn mirm, 7. marz sil., mér ógleymanilegan. Guð blessi ykkur oll. Anna Áskelsdóttir frá Bassastöðuni, Laugarnesvegi 82. leiðis til að symgja i rtœurfcJúbb- um í heimalandinu. Ungfrúin kvað stanf sitt eikiki vera eims mikið sæidarbraut og margur hygði, því að því fyigdu miWair æfingar, aufk þess seim hún tælkí söng- og danstitma. Sömufleiðis sagði hún að sáleMt væri hætta á ofkæðingu fyrir söngfólk; í stanfi sánu þýddi það penángaitap, eif ekiki væri hægt að standa við gerða siamniniga. Ungur maður eða stúlka óskast strax til aknennra skrifstofustarfa, meðal annars launaútreikninga. Umsóknir er greini aldur og reynstu sendist Morgunblað- inu merkt: „6455". Námskeið í viðgerðum á Bröyt-vélskóflum. Dagana 29. marz til 7. apríl verður haldið námskeíð í viðgerð- um á Bröyt X2, X2B og X3. Nánari upplýsingar hjá umboðinu. unnai c^U^eiióóan h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Stmi 35200 Iðnaðarhúsnœði 200—300 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu fyrir bílaverkstæði. Uppíýsingar í síma 21574 og 83435. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir óskast nú þegar. Verkstæði staðsett í Árbaejarhverfi. Umsókn óskast send afgr. blaðsins, merkt: „Smiður — 7307". Ungur laghentur maður óskast nú þegar á verkstæði, staðsett í Arbæjarhverfi. Umsókn óskast send á afgr. blaðsins, merkt: „Laghentur — 7308", ^6-19' Nokkur hætta fylgir öllum störfum og þvi er hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggður. Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING. Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og slysa. Hún greiðir, á þann hátt veikindadaga í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjúk- dóma og dánarbætur af völdum slysa, Með viðbótar líftryggingu er hver og einn VEL tryggður. Við viljum sérstaklega benda á hagkvæmni þessarar tryggingar fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnurekstur og verða fyrir tekjumissi, ef veikindi eða slys ber að höndum. Ennfremur er hún hagkvæm fyrir þá, sem einhver laun fá, en missa þau t.d. eftir 1—3 mánuði. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýju tryggingaþjónustu okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.