Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLtAÐlÐ, SUNNUDAGUR 14, MAftZ 1871 9 mw [R 24300 Til sölu og sýnís 13 Hús og íbúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða i borginni. sér- staklega er óskað eftir ný- tizku 6—8 herb. einbýlíshús- um. raðhúsum. ekJri steinhús- um og góðu húsí i Smáibúða- hverfi. Einnig 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum í borginni. MIKLAR ÚTBORGANIR. Höfum til sölu I smiðum nýtízku einbýtishús um 160 fm á góðum stað i Garðahreppi. Búið er að steypa botnplotu og fylgja allar terkn- ingar. Nýlegt einbýlishús um 140 fm ásamt 60 fm brlskúr i Mos- felfssveit Nýlegt einbýlishús um 140 fm ásamt bíiskúr í Kópavogs- kaupstað og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \yja fastcignasalan Sími 24300 MORGUNBLAÐSHÚSINU ÞVOTTASNÚRUR F D L A X ÞVOTTASNÚRUR fyrir baðherbergi og þvottahús. Dregrtar út til notkunar. Dragast sjálfvirkt inn eftir notkun. FALLEGAR l ÚTLITI. Auðveldar í notkun. - ENDINGARGÓÐAR. Spyrjið eftir F I L A X og kynnið yður hið einstaklega hagstæða verð. Ný sending komin t byggingavöru og búsáhaldaverzlanir. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ANDVARI SMIDJUSTÍG4. SÍMI 204 33 ÚTBOÐ Tilboð óskast í vélavinnu við sorphaugana í Gufunesi ásamt vinnu við móttöku á sorpi þar á staðnum. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 30. marz nk. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Einbýlishús óskast nú þegar. Þarf að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 23237 klukkan 4—6. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval af alls konar tréskóm, klinikklossum og trésandölum V E R Z LU N I N GEfsiPP Fatabúðin. VINYL-veggfóðrið komið GLÆSILEGT LITAÚRVAL Veggfóðrarinn hf. Hverfisgötu 34. símar: 14484 og 13150. FERMINGARÚll Öll nýjustu PIERPONT- úrin og úrval af öðr- um þekkturn merkjum. Úraviðgerðir. Kaupið fermingarúrin tímanlega. Oskar úrsmiiur Laugavegi 70 — Sími 24910.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.