Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 29 Sunnudagur 14. marz 8,30 Létt morgunlög Fílharmoníusveitin í Vín leiikur lög eftir Gluck og Schubert, Rud- olf Kempe stjórnar. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. Frá 19. alþjóðlegu orgelvikunni í Ntirnberg sl. sumar. Anton Heiller organisti frá Vín og St. Ólafs-kór- inn frá Bandaríkjunum flytja. a) Tokkata eftir Georg Muffat. b) Sálm-partíta eftir Bach. .c) ,,90. sálmur Davíðs“ eftir Charl es Ives. d) Magnificat eftir Berger. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Kristján Kristjánsson skipstjóra um björgunarskútuna Sæbjörgu. 11,00 Messa í Ólafsvíkurkirkju <hljóðrituð 7. f.m.) Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organleikari: Björg Finnbogadóttir. 12.15 Dagskráin. Tónieikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Kynferðisafbrot og viðurlög við þeim Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur síðara hádegiserindi sitt. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlist- arhátíðinni í Salzburg í fyrra ,,Magdalena fagra“ lagaflokkur opus 33 eftir Joh. Brahmts. Dietrich Fischer-Diskau syngur. Svjotoslav Rikhter leikur. Árni Kristjánsson, tónlistarstjóri Sunnudagur 14. marz 18,00 Á helgum degi Umsjónarmaður þáttarins, sr. Ing- ólfur Guðmundsson, ræðir við Valdimar Sæmundsson, flugvirkja. 18,15 Stundin okkar Iiananú! Vinirnir Glámur og Skrámur ræða málin. Hljóðfærin. Björn Ólafsson, kon- sertmeistari. kynnir fiðluna. Sigga og skessan í fjailinu Brúðuleikrit eftir Hérdísi Egils- dóttur. „Leikbrúðulandið“ flytur. Vangaveltur. örlygur Richter legg- ur þrautir fyrir börn úr Hvassa- leitisskóla og Kársnesskóla. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Hver, hvar, hvenær? Spurningaleikur. Stjórnandi Kristinn Hallsson. 21,00 Leikföng Stutt kanadísk mynd. 21,05 Dauðasyndirnar sjö Erpingham-búðirnar 1. þáttur af sjö um hinar ýmsu myndir mannlegs breyskleika. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21,55 Varðveizla Feneyja Mynd um Giorgio Cini-stofnunina, sem vinnur að rannsóknum á sögu Feneyja, og varðveizlu borgarinn- ar og menningar þei*rrar, sem þar hefur þróazt um aldir. tEuroviision — ítalska sjónvarpið). Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22,25 Dagskrárlok. Mánudagur 15. marz 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 í leikhúsinu Flutt verða atriði úr sýningu Leik- félags Reykjavíkur á ,,Hitabylgju“ eftir Ted Willis og sýningu Kenp- araskólanema á „Jakobi eða upp- eldinu" eftir Eugene Ionesco. Um'sjónarmaður ömólfur Árnason. 21,05 Markaðstorg hégómans {Vanity Fair) Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáldsögú eftir Thack- eray. 2. þáttur Fordæðan Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk Susan Hampshire, Marilyn Taylerson. Bryan Mars- hall, Dyson Lovell, John Moffat og Roy Marsden. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. Efni 1. þáttar: Bekka Sharp, sem nýlega hefur missf föður sinn! dveist um tímd á heimili vinkonu sinnar. Amelíu Sedley. Þar kyrtnist hún bróður hennar, Jos, og fleiri ungum mönn um. Skömmu síðar* ræðst hún kennslukona á h'eimiíi Sir. Pitt Crawleys/ en líkar vistin miðlungi vel. ' . Amelfa ef 'heitbundin kaupmánns syninum, Géorge Osborne, en þ$g- ar faðir hennar verður gjáldþrota. ákveður Osbórne' eldri að slíta þessari tfúlofun sonar síns. 21,50 Poppmúsík Frönsk hljómsveit leikur nokkvrr K>g. - 22,00. Sökin er sönnuð Bandarísk bíómynd um' skaðsemi tóbaksreykinga. Þýðandi og þulur Hersteinn Páls- són. J2,20 Kirkjan í Sovétríkjunum Framhald á bls. 30. TÁNINGABiADID -M. L núlío Blað fyrir ungt fólk Fjölbreytt efni Plakat af Sigurði Rúnari — Náttúru Verð aðeins 45 krónur Dreyfingu á blaðinu að verða lokið kynnir. 15,20 Kaffitíminn Borgarhljómsveitin í Vín leikur lög eftir Stolz, Benatsky og fleiri, og Veikko Ahvenainen leikur á harmoniiku. 16,00 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í loka- þætti, sem nefnist: ,,Hinn seki“: Paul Temple Gunnar Eyjólfsson Steve: Helga Bachmann Betty Wayne: Margrét Helga Jóhannsdóttir Lance Reynolds: Steindór Hjörleifsson. Wilfred Stirling: Rúrik Haraldsson Sir Graham Forbes: Jón Aðils Kingston lögregluforingi: Baldvin Halldórsson Fabian: Benedikt Árnason. Johnson: Gúðmundur Magnússon Charlie: Pétur Einarsson 16,35 Kórsöngur Drengjakórinn í Regensburg syng- ur þýzk þjóðlög með hljómsveit, Theobald Schrems stj. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími a) Dýrasaga Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. b) Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri seg- ir frá Bjarna Sæmundssyni fiski- fræðingi. c) M?iría .Poppins Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson syngja lög úr kvik- myndiiini með hljómsveit Ingimars Eydals. d) „Hvernig kokið á hvalnum varð þröngt“ smásaga eftir Kipling í þýðingu Halldórs Stefánssonar. Sigrún Björnsdóttir les. e) Framhaldsleikrit: „Börnin frá Víðigerðl“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr sam- nefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Persónur og leikendur í fimmta þætti: Stjáni ....... Borgar Garðarsson Geiri ....... Þórhallur Sigurðsson Árni ............... Jón Júlíusson Helga .... Margrét Guðmiundsdóttir Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. 18,00 Stundarkorn nieð rússneska píanóleikaranum Pavel Serebrja- koff sem leikur etýður eftir Ra-kmanin- off. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. Framhald á bls. 30, Ljóma smjörlíki á pönnuna LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKI LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI !•] smjörliki hf. a> c3 Friðrika skrifar ugr teiknar: í síðasta vikudálki lauk spjallinu áður en blúnduefmmum höfðu verið gerð full skil. Mig lang- aði sérstaklega tii þess að minna éldri konurnar á þá ótal möguleika sem þæi* hafa, til að fá sérstaklega fallega kjóla úr blúndu- efnum. Allar móðurlegar, myndarlegar konur sem hafa stóru, blíðu, bútt- uðu og elskulegustu formin —* sem er þó svo erfitt að hemja í þunnu prjónasilki og sem vaxa að mun í svellandi satíni eða þykkasta, þykkasta upphleyptu brokade, (sem klæðir ágætlega grennri konur, eldri og yngri). Blúnda getur klætt þær stóru sérstaklega vel. T.d. blúndu- kjóll með flegnum fóðurkjól og ófóðruðum ermum. Blúndan nær þá upp 1 háls eða er létt flegin, en háls málið á fóðurkjólnum mætti vera sniðið skemmtilega og mikið flegið ef vill. Blúndukjóllinn í stórri stærð ætti ekki að vera mjög aðskorinn, en víkka hóflega í hliðunum t.d. frá handvegi eða brjóstsaum. Ég sting upp á blúnduefni í dragt — skyrtu- blússukjól — síða eða stutta opna blúndukápu utan yfir einlitan, síð- an eða stuttan kjól <t.d. úr Glorett með crepeáferð 1.40 m, br. á 592/— pr. meter, eða Terylenesatíni 1,40 m, br. 540/— kr. pr. meter, eða Tery- lene-shantung, áferðin á því líkist thaisílki, 1.20 m. br. á 490/— kr. pr. meter). Síðar eða stuttar blúndiu- blússur utan yfir einlitan kjól eða við pils. Nú virðist sjálfsagt mörg- um blúnda vera í dýrari verðklassa, en munið að blúndan skreytir sig Sjálf. Það þárf ekkri skrautbönd eða leggingar sem oft skreyta einlita kjóla og gera þá mun dýrari, og sjaldnast þarf að heilfóðra blúndu- kjóla. Nú eru til í Vouge hvítar blúndur í brúðarkjóla, margar gerð- ir í blúndukjóla handa mömmu eða ömmu brúðaxinnar, fermingarbams- ins, léttar blúndur í stóra balLkjóla. Þunnar mattar blúndur og þykk ull- arblúiida — í ótrúlegu litaúrvali. Greiðvikið afgreiðslufólkið getur oftast hjálpað til að finna rétta lit- inn — og nú eru einmitt nýkomin McColls-snið sem vert er að athuga þegar þér lftið inn í Vogue Sjáumst á sama stað næsta sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.