Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 í Slóans-gelgja og álsnípa á 50—3000 metra dýpi eða meira beggja vegna Norðuratlainits- bafsi'ns, í Miðjarðarhaií'i, auistan- verðu Suðu.ratiliainitshaifi og í Imd- laindshafi. Aðrlr sjalldgæfir fiskar, sem Gunmair Jónsson nefihir í greim sinini eru: álsmípa — 115 sim löng, sem veiddist í ttet suðvfestur af Vestmannaeyjum, keiilubróðir, sem fanmst við Brimuirð í Vest- mannaeyjum, rauða saevesla, sem veiddist á línu við Norðaiustur- il'and, skrautglitnir, sem kom upp úr lúðu veiddri suðvesbur af Álsey, dílamjóri og hálifberi mjóri, en aif tveimur síðasttöldu tegundum veiddi V/s Snaefugí SU tvo fiska aif hvorri síðastliðið sum«r. Þrjár síðustu tegundirna'r eru 3vo svarthveðnir, grárönd- u mgur og sandlhverfa. Auk ofantalldra fisktegunda veiddist 80 sm löng sæsteimsuga við Surtsey á árinu 1970. * — sjaldséðir fiskar við Island Loðnan f arin að hrygna „Uppskera sjaldséðra fiska var heldur rýr á árinu 1970,“ segir í grein eftir Gunnar Jónsson, fiski- fræðing, sem birtist í nýjasta hefti Ægis, rits Fiskifélags ís- lands. Sá sjaldgæfasti af þeim sex tegundum, sem Hafrann- sóknastofnunin fékk, var slóans- gelgja, og er það þriðji fiskur þessarar tegundar, sem sögi*r fara af hér við land. Slóanfl-geilgjun'a fékk V/s Jök- uill ÞH þann 14. nóvember á 146 metra dýpi syðst á Paþagruinni. Fiskurkun, sem var 28 sm, kom upp úr U'fsa. Tvær fyrri Slóans- gelgjur hér við land vonu báðar mirtni en sú, sem V/s Jötoull fékk. Þann 16. febrúar farunist ein 10 sm löng rekin við Homafjarð- arós og örunur veiddist 1952 um 80—100 sjómílur vestur aif Snæ- feteniesi. Var sú 23 sm löng. Heimkynni glóans-gelgj umna r eru Slóans-gelgja. Vinna hafin í Svíþjóð Stoklkhólimi, 13. marz. NTB. JÁRNBRAUTASAMGÖNGUR í Sviþjóð komust í eðlilegt horf í morgun og voru eftir áætlun í fyrsta skipti í fimm vikur. Búizt er við að skólakennsla komist í eðlilegt horf á mánudag og að opinberar skrifstofur verði opnar. Meðan lögin um að binda enda á verkfall opin- berra starfsmanna verða í gildi næstu sex vikurnar verður reynt að ná sáttum i vinnudeilunni. Það var veðrið í gær í Reykjavík til að reyna sumarfötin. Stuttbuxur verða í tízku í sumar hér sem annars staðar. Stúlka sýnir þessar rúskinnsstuttbuxu r á tízkusýningunni á kaup- stefnunni íslenzkur fatnaður, þar sem innkaupastjórar hér og utan af landi kaupa inn í verzlanir sínar. Hekla tekur loðnu og síld STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla fór á hádegi í gær austur um land i hringferð. Var skipið með fullfermi að undanskildu nokkru afgangsrými í frystiklefa, enda á það að taka í hann í Vestmanna- eyjum 20—30 tonn af loðnu til Súgandafjarðar og 6 tonn af fros inni síld til Siglufjarðar. Töliuivert aif farmiiniuim á að losa á Hornafirði, þar af þumga- vimn'utæki, eitt 13 tonn að þyngd. En í staðimn iliggur fyrir að ta<ka, eif hægt er, 2400 tunmur aif salt- síld í viðbót við þau 600 tomm af saltsíld, sem komu fra Faxaiflóa- svæðitnu, fyrir niðursuðuiðnað- inn á Akureyri. Umbætur á frysti- húsinu í Hrísey AÐ undamförnu hafa staðið yfir miklar umbreytinigar á frystihús- - GM Framh. af bls. 32 hefði komið maður í vikunni frá öðru bandarísku fyrirtæki, sem væri að þreifa fyrir sér um það sama, hvort hugsanlegt væri að setja upp verksmiðju til að vinna úr áli, sem keypt væri bráðið beint frá Álverk- smiðjunni í Straumsvík. En uim sliikt væri lítið hægt að segja eins og er. Fyrst og fremst þyrft um við sjálf að ákveða Oktour með það hvort við viljum sækj- ast eftir sliku. Aðrar þjóðir keppast um að fá slík fyrirtæki til að setjast að hjá sér. Þjóðirnar, sem næst- ar okkur eru, svo sem Bretar, Norðmenn og írar leggja kapp lá það, svo ekki sé talað um meginlandsþjóðimar. Ef við vilj um það llka, þá þýðir ekki að sitja eins og kona, sem bíður þess að vera boðin upp í dans, sagði Gunnar. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 27. leikur svarts: drottning H4, sk«k. inu hér og er þeiim að l.jú'ka. Hefur það verið tekið tll gagn- gerðra breytimgþ. að innan og á nú að uppfýlla nútáimaikröfur, saigði Sigurður Fimnbogajson, er Mbl. leiitaði hjá honum frétta af staðnum. Tekur frystiihúsið til starfa uim næstu helgi. Atvinnuilíf hefur verið dauft, en 'hér leggj a upp um 30 bátar, ekiki þó aMir stórir. Þorskveiði er engin og grásleppuveiðar ekki byrjaðar. Mai'gir aetla að stunda grásleppuveiði í sumar og eru að búa sig undir það. dregur úr veiði LÍTIL loðnnveiði hefur verið tvo undanfarna daga og nm miðjan dag í gær var komin bræla og norðanátt á miðumim úti af Reykjanesi. Fjórir bátar komu með slatta til Reykjavik- ii r í gærmorgun, en þar er nú löndunarstöðvun í bili. Vitað var nm einn bát með afla á leið til Vestmannaeyja í gær. í gær hafði ekki frétzt af neinni veiði á miðiinuni við Ingólfshöfða. I gær hafði Morgumblaðið sam band við Hjálmar Vilhjáilmsson Fjármálaráðherra um skattamál — á Varðarfundi LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til almenns iundar í Sigtúni, annað kvöld, mánudagskvöld 15. marz. Á Eundinum mun Magnús Jóns- >on, fjármálaráðherra, flytja ræðu um áhrif skatta á þjóð- félagsþróun og ný viðhorf í ikattamálum. Að iokÍTm i ræðu fjármálaráð- lerra mun hann svara fyrir- ipurmum fuimdarmanina og frjáls- ir uimræður verða. Sjálf9tæðis- !ölk er hvaitt til þess að fjöl- nenn a á f'undimn, sem vafalaust /eróur fróðteguir, þar sem ýmsar oreytimgar eru á döfimni í skattá- máJliuim. Magnús Jónsson fis'kifræðing og sagði hann að ef dæma mætti eftir þeim sýn- ishornum, sem komið hafa til rannsókmar væri útlit fyrir að loðnan sem verið hefur vestan við Reykjanesið og norðvestur af Garðskaga sé farin að hrygna og þvi allar líkur á að aflabrögð in á þeim slóðum fari að skerð- ast. Hjálmar sagði einnig að leitarskipið Árni Friðriksson hefði kastað á loðnutorfur úti af Alviðruhömrum i fyrrinótt og hefði loðnan sem veiddist þar einnig verið í hrygnimgarástandi. Taldi Hjálmar líklegast að þarna væri um að ræða loðmu úr fyrstu göngunni, sem héfði orðið eftir þarna fyrir austan, þvi ven-juiega hrygndi loðna úr seinni göngunni síðair en sú sem kemur fyrst. Yfir 700 félags- menn í Hlíf VERKAMANNAFÉLAGIÖ Hlíf í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn fimmtudaginn 11. marz. Á fund- inum var lýst kjöri stjórnar en hana skipa: Hermann Guðmundsson, form., Gunnar S. Guðmundsson, vara- form., Halilgriimuir Pétuirsson, ritari, Sigvaldi Andrésson, gjald- keri, HáMdór Hel'gason, vararít- ari, Finnuir Sigurðsson, fjármála- ritari, Guðni Krisitjánsson, með- stjórnandi. Or stjórninni höfðu gengið samikvæmt eigin ósk Reynir Guðmundsson og Jón Kristjánsson. Á fundinum var Mutit skýrsla stjórnar og samþykktir reikning- ar. Fraim kom þar að veru'leg aukning hefur oröið á fédögum og eru nú yfir 700 félagsmenn í H'líí. Þá stendur fjárhagur fé- lagsins með blómia. Gerðir höfðu verið 5 sérsamm- ingar við atvinnurekemdur á starfstímamum og þeirra yfir- gripsmestur við íslenzka álifélag- Hitaveita í Hrísey? Athugun að ljúka 1 HRÍSEY fara fram atlhuganir á virkjun jarð'hita til hitaveitu og verða væntanlega teknar ákvarðanir um það innan skamims. Nýiega var borhola, sem boruð var árið 1965, mæld og reyndist þar uim 65 stiga hiti. Boraðar hafa verið tvær ho'lur og var mælit rennsli í þeirn fyrir tveimur árum og talið að þar væri að ha.fa nægiiega mikið vatn fyrir hitaveitiu i Hrísey, að því er Sigurður Finntoogasoti tjáði ok'kur, er við spurðum hann uim málið. 1 Hrísey eru tæpir 300 íbúar og talið að leggja þyrfti hita- veitu í um 70 hús, ef ti'l kæmi. Áætlanagerð fer nú frarn hjá Vermi sf. og verður tekin ákvörð un uim hitaveiitu í eyn ni, þegar hún liggur fyrir. ið. Samþyk'kt var á aðalfuindin- um að taika upp þá nýbreytni varðandi gjöld féflagsmanna, að þeir greidd'u vikulegt gjáld til félagstns kr. 50.00 í stað eins árs- gjalds, eins og verið hefur frá stofnun fél'agsins. Þá voru gerðar ályktanir utn Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, skor að á Alþinigi að loka Faxiaflóa fyrir dragnóta- og togveiðum, svo og skorað á ríkisstjórn og Alþin-gi að gera aliit landgrunn- ið í kring um landið að ístenzkri fi'Skveiðidögsögu. (Ftá Hiíf). Hætt við að sökkva eitur- efnaúrgangi New York, 13. marz. AP. BANDARÍSKT efnaverksmiðju- fyrirtæki hefur hætt við áætl- anir um að sökkva 80 lestum af eiturefnaúrgangi í Atlantshaf. Fyrirhugað hafði verið að sökkva úrgangintim um 240 km undan strönd Nýja-Englands. í úrganginum var um 1% af arseniki. Ákvörðun fyrirtækisins hafði sætt harðri gagnrýni í bandaríska þinginu, og fyrirtæk- ið hefur ákveðið að losa sig við eiturefnaúrganginn á eínhvém annan hátt. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.