Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 Rofeindotæknifræðingur Rafeindatæknifræðingur, búsettur útí á landi óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í sfma 33428 eftir klukkan 6, Ungur maður Ungur maður óskast nú þegar til að starfa í rafreiknideild vorri. Starfið er fólgið í því að vinna við rafreikni og aðrar skýrsluvélar. Áskílin menntun er stúdentspróf úr stærðfræðideild eða sam- bærileg menntun. Upplýsingar í skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9, Skýrsluvélar rfkisins og Reykjavikurborgar. Kvenstúdentafélog íslands Fundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 17. marz klukkan 20.30. Fundarefni: Fólk og fjölmiðlar, Þorbjörn Broddason, lektor, STJÓRNIN. Plastskolvaskar í þvottahús fyrirliggjandi. Hagstœtt verð J. Þorláksson & Norðmann hf. Ponfiac TEMPEST Tilboð óskast í Pontiac TEMPEST 1968, Billinn er nýkominn til landsins, litið ekinn. Með 8 cyl. sjálf- skiptri vél, POWER-stýri og VINIL-topp. Er til sýnis að Klapparstíg 37 eftir hádegi í dag Sím 2651S Fiskiskip Af sórstökum ástæðum er til sölu 67 tonna fiskibátur i fyrsta flokks standi, bæði bátur og vél. Vélin er 390 hestöfl, tegund MWM. í bátnum er nýr radar 48—65 mílna, ný stýrisvél, miðunarstöð, tveir símrad-dýptar- mælar, annar mælirinn með Astic-tæki, Upplýsingar i síma 15526, Reykjavík. Útibússtjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúi okkar, Hveragerði, sem fyrst, Aðeins reyndur verzlunarmaður kemur til greina. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist til kaupfélagsstjóra, Odds Sígur- bergssonar, fyrir 15. april næstkomandi, Kaupféiag Amesinga. STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Skemmtun Starfsstúlknafélagið Sókn efnir til kvöldskemmtunar sunnudag- inn 14. marz 1971, kt 8.30 e. h. að Hallveigarstöðum, TIL SKEMMTUNAR VERÐUR; 1. BINGÓ. 2. Kaffihlé. 3. D A N S . 4. Hvað skeður kl. 11. Fjölmennið! Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. |---------------------------------------------------- CASSIUS Clay er heldiur bet- ur búinn að fá málið aftur eft ir ósigiurinn í viðureigninni við Joe Frazier á þriðáudags- nótitina. Eftir kepipnina þótti Clay óvenju fámáll, sem vafa laust hefur komið til af því að kjammi hans var bólginn og illa farinn eftir leikiinn. En strax og bólgan fór að minnka tók kappinn að gefa út yfirlýsingar, eins og svo oft áðuir, óg heldur því staffír ugur fram, að hann hafi unn- ið 9 lotur í keppninni en Fraz ier 6, en það setm gerzt hafi sé að dómaramir hafi verið á móti sér. Clay segist eimn- ig sjá eftir því að hafa gefið sér svo mikinn tíma til þess að sinna áhorfendum í keppn inni, en eins og frá hefur ver- ið sagt, var hann stöðugt að kalla til þeitrra fyrstu loturn- ár, og lýsa yfir aumingja- skap Fraziérs. Enn hann gerði meira en að tala við áhorfenduma. Frazier segir að Clay hafi verið síkjaftandi í hringnum og verið með alls bonar held ur ógeðfelldar athugasemdir. 1 fyirstu lotu sagði hann m.a. við Frazier: „Ég skal drepa þig negrinn þinn“. — Ég bjóst við því að hann bæði mig afsökunar eftir Leikinn, sagði Frazier, — ég hélt að hann kynni að Cassius Clay — fyrir keppnina við Joe Frazier. Þá setti hann upp kórónu og sagði: „I am the king — I am the Greatest og sv. fr. Clay f ær málið af tur heldur því fram að hann hafi unnið 9 lotur af 15 tapa, en svo virðist alls ekki vera. Þjálfari Clays, Drew, Brown, er þó á annarri skoðun. Hann segir að það sé aðeins hluti af bardagaaðferð Clays að vera kjaftandi bæði fyrir og eftir leiki, en það fyrsta sem Clay hafi spurt sig að, eftir að þeir voru orðnir tveir ein- ir eftir leikinn, hvort hann hafði ekki barizt heiðarlega, og veitt Frazier verðuga keppni. Þjálfarinn segir það einnig Skoðun sina að þetta muni vera síðasta keppni Clays. Joe Frazier segist hins vegar vera reiðubúinn að eru sammála um yfimburði þess síðamefnda í keppninni, og segja, að það hafi fyrst og fremst verið hið mikla i stolt Clays sem kom í veg fyrir að hann gæfist upp fyrr i keppninni. •— Það þurfti meira en lít- ið til þess að standast þau þungu högg sem Frazier veitti honum, þegar líða tók á keppnina, létu þeir hafa eft ir sér. En Clay virtist þola ótrúlega mikið, og höggið sem sendi hann í gólfið í 15. loitu var það mikið, að fáir hnefa- leikarar hefðu staðið upp eft- ir það. En það fóru fleiri illa út úr þessari keppni en Cassi- us Clay. Tveir áhorfendur i að keppninni þoldu ekki / spennuna, fengu hjartaslag 1 og létust, og nokkra aðra á- 1 horfendur urðu sjúkraliðar að fjarlægja úr húsinu, eftiir að þeir höfðu misst meðvit- und. ■ Minna fór fyrir kappanum að leik loknum, og aldrei þessu vant er munnurinn lokaður. Sigrar Fraziers Frá því að Frazier hóf keppni sem atvinnuhnefaleikari, hefur hann unnið eftirtalda í keppn- um: 16. ágúst 1965. Woody Goss, USA — rothögg í 1. lotu. 20. sept. 1965 Mike Bruce, USA — rothögg I 3. lotu. 28. sept. 1965 Ray Staples, USA — rothögg í 2. lotu. 11. nóv. 1965 Abe Davis, USA — rothögg í 1. lotu. 17. janúar 1966 Mel Turnbow, USA — rothögg í 1. lotu. 4. marz 1966 D. Wippermann, USA — rothögg í 5. lotu. 4. apríl 1966 Charley Polite, USA — rothögg í 2. lotu. 28. apríl 1966 Ton Smith, USA — rothögg í 3. lotu. 19. maí 1966 Chuck Leslie, USA — rothögg í 3. lotu. 26. maí 1966 A1 Jones, USA — rothögg í 1. lotu. 25. júlí 1966 Billy Daniels, USA — rothögg í 6. lotu. 21. sept. 1966 Bonavena, Arg. — á stigum í 10. lotu. 21. nóv. 1966 Eddie Machen, USÁ — rothögg i 10. lotu. 21. febrúar 1967 Doug Jones, USA — rothögg í 6. lotu. 11. apríl 1967 Jeff Davis, USA — rothögg í 5. lotu. 4. maí 1967 George Johnson. USA — á stigum í 10. lotu. 19. júlí 1967 G. Chuvalo, Kanada — rothögg i 4. lotu. 17. okt. 1967 Tony Doyle, USA — rothögg í 2. lotu. 18. des. 1967 M. Connor, USA — rothögg í 3. lotu. 4. marz 1968 B. Matgis, USA — rothögg í 11. lotu. 24. júní 1968 M. Ramos, Mexikó — rothögg í 2. lotu. 10. des. 1968 O. Bonavena, Argent. — á stigum í 15. lotu. 22. apríl 1969 Dave Zyglewicz, USA — rothögg í 1. lotu. 23. júní 1969 Jerry Quarry, USA — á stigum í 7. lotu. 16. febrúar 1970 Jimmy Ellis, USA — á stigum í 5. lotu. 18. nóv. 1970 Bob Foster, USA — rothögg í 2. lotu. Fyrir þennan leik hafði Casui us Clay sigrað í 31 skipti í röð og oftast með rothöggi. Aðeins tveir af keppinautum hans höfðu staðið 15 lotur gegn honum, þeir George Chuvalo frá Kan- ada árið 1966 og Oscar Bona- vena frá Argentíu 7. des. sl. Leikið í Eyjum KNATTSPYRNULANDSLIÐIO mun leika sinn 10. æfingaleik í Vestmannaeyjiun nú í dag hefst liann kl. 2.30.1 upptalningm á leikmönnum sem valdir liafa verið I lamLsliðið vantaði tvö nöfn í frásögn í blaðinu í gær. Eru J»að |»eir Guðni K.jartanssoa, ÍBK og Ásgeir Elíasson, Frant. Verða það því 16 leikmenn sent fara tii Eyja,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.