Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 Framh. aí bls. 29 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. 19,55 Konsert fyrir Jjrjár fiðlnr og hljómsveit eftir Bach Tomotada Soh, Herbert Schers og Rudolf Baamert leika með Strengja- Wjómsveitinni í Luzem, Rudolf Baumgartner stj. Z0,20 Lestur fornrita Halldór Blöndal kennari les Reyk- dæla sögu og Víga-Skútu (6). 20,45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur. Flutt verða göonul lög við Passíusálma. 21,00 Vnglingakór Glasgow-borgar syngnr 'iög eftir Vaugham Williams, Gershwin, Lehár o.fl. Agnes Hoey stjómar. Ella Bullock leikur á píanó. 21,15 Andrej Amalrik og bækur hans Svava Jakobsdóttir sér um þáttinn. Með henni lesa upp Hjörtur Páls- oon og Kristimn Jóhannesson. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Banslög. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagi. r 15. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregmir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Björn Magnússon prófessor. 8,00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónleilkar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ýmissa lamdsmála- blaða. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún segir áfram söguna af Lottu (14). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Passíu- sálmalög: Guðmundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested syngja með orgelundirleik Páls ísólfssonar. önnur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (end- urt. þáttur). Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur: Úr heimahögum Gísli Kristjánsson ræðir við Hjöjrt Eldjárn Þórarinsson bónda á Tjörn i Sva/rfaðardal. 13,35 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Jens Munh“ eft- ir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína <14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Fílharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 88 eftir Brahms; Herbert von Karajan stj. Hermann Prey symgur Sex lög op. 48 eftir Beethoven við ljóð eftir Gellert; Gerald Moore leiikur á píanó. 16,15 Veðurfregnír. Endurtekið efni Þorsteinn ö. Stephensen leiklistar- stjóri les „Þankabrot og smámynd- ir“ eftir Solzhenitsyn 1 þýðingu séra Gunnars Ámasonar (áður útv. 30. jan. sl.). 17,00 Fréttir. Að tafli Ingvar Ásmundsson þátt. flytur síkák- 17,40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá börn- um. 18,00 Félags- og fundarstörf; sjötta- erindi Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um hlutverk félaga og Æor- ystumanna þeirra. 18,25 Tónleikar. Tilkynningar. Ii8,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson mennta9kólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptón- list. 20.25 f nágrenni Heljardalsheiðar Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri talar við Bjöm R. Árnason frá Atlastöðum. 21,05 fslenzk tónlist Jórunn Viðar leikur Pianósónötu nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. 21.25 fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21,45 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. Framh. af bls. 29 Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22,50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. marz 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,30 fsing á skipum Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri, fjallar um ísingu á skip um, orsakir hennar og hættulegar afleiðingar. 20,50 fslenzkt mál I fjölmiðlum Umtræðuþáttur í sjónvarpssal. Þátttakendur: Hrafnhildur Jóns- dóttir, yfirþýðandi Sjónvarpsins, málfræðingarnir Jón Böðvarsson og Stefán Karlsson, og Sigurður Friðþjófsson, fréttaritstjóri, sem jafnframt stýrir umræðum. 21,25 FFH Spegilmyndin Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,10 En francais 6. þáttur (endurtekinn) Umsjón: Vigdís Firmbogadóttir. 22,40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. marz 18,0« Úr ríki náUúrunnar Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Norska sjön- varpið). Afgreiðslumenn Sérverzlun í Miðborginnj óskar eftir að ráða duglega aígreiðslu- menn. Tilboð er greini frá aldri og fyrri störfum sendist Morgunblað- inu fyrir 19. marz, merkt: „Afgreiðsumenn — 7311", SÝHIR RYAN O'NEAL- LEIGH TAYLOR-YOUNG Framkvœmd astjóri Viljum ráða tæknimenntaðan mann til að veita forstöðu tré- smíðaverkstæði okkar á Selfossi. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnun fyrir- tækja. Geti séð um útreikninga á tilboðum og annað er við- kemur rekstri tréiðnaðarfyrirtækis. Starfið er laust frá 1. júlí en æskilegt væri, að ráðning gæti orðið sem fyrst. Skriflegar umsókjjk. er tílgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu, sendist til kaupfélagsstjóra, Odds Sigurbergs- sonar, fyrir 15. apríl næstkomandi. Kaupfélag Ámesinga. Bmmce Forherfa stúlkan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd klukkan 5 og 9. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma: Dr. Sigurður Nordal les (30). 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminnlng- um Páls Melsteds Einar Laxness les (3). 22,45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 18,10 Teiknimyndir Flækingskötturinn og Sesarío litli Þýðandi Kriistmann Eiðsson. 18,25 Skreppur seiðkarl 11. þáttyr. Gandreið Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 10. þáttar: Sa/mmi verður leiður á bústörfum og ræðst í vinnu hjá manni nokkr um, sem ferðast um í hjólhýsi, og tekur fuglasöng og fleira upp á segulbönd. Skreppur og Logi sann- Ljósmœður Skemmtifundur verður haldinn í Las Vegas, Grensásvegi 12, miðvikudaginn 17. marz, klukkan 20.30. Félagsmál — Kaffi — Tízkusýning. Skemmtínefnd L.M.F.Í. 20% AFSLÁTTUR á morgun mánudag aí öllum leðurskófatnaði verzlananna, aðeins á morgun mánudag Skóbúð Austurbœjar Laugavegi W0 og 103 færast um að þesst undarlegl mað- ur hafi komið Samaria fyrir katt- arnef. Þó keyrir fyrst um þverbak, þegar Skreppur heyrir rðdd Samima af segulbandinu. Hann verður trylltur af ótta og flýr sina leið, vafinn 1 segulbandaflækju. En Sammi kemur brátt í leitimar og hefur störf að nýju hjá föður Loga. 18,5« Skólasjónvarp Rúmmál 3. þáttur eðlisfræði fyrbj 13 ára nemendur (endurtekinn). Leiðbeinandi Þorsteinn Vilhjálms- son. 19,«5 Hl« 2«,«« Fréttir 2«,25 Veður og auglýsingar 2«,3« Shalom Israel Mynd þessa gerði Ásgeir Long 1 ísrael um jólaleytið 1809. Hann er jafnframt höfundur textans og þulur í myndinni. 21,«« Blinda réttvísinnar (Touch of Evil) Bandarísk biómynd frá árinu 1958, byggð á sögu eftir Whit Master- son. Myndin greinir frá lögreglu- manni við landamæri Bandaríkj- anna og Mexíkó, sem er helzt til einráður í umdæmi sinu, og fer eigiin leiðir í starfinu. Aðalhlutverk Charlton Heston, Janet Leigh og Orson Welles, sem jafnframt er leikstjóri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22,35 Dagskrárlok. Föstudagur 19. marz 20,00 Fréttlr 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Munir og minjar Fornminjar í Reykjavík Umsjónarmaður Þorleifur Einars- son, jarðfræðingur. 21,00 Músík á Mainau 5. þáttur dagskrár, sem sænska sjónvarpið gerði á eynni Mainau i Bodenvatni. Kammermúsíkflokkur frá Salzburg leikur Divertimento í B-dúr, nir. 9 eftir Mozart. Rudolf Klepac stjórnatr. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21,10 Mannix JWorðgátan %/ðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson, 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 20. marz 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 7. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 16,00 Endurtekið efni Einleikur í sjónvarpssal Erling Blöndal Bengtsson leilkur Suite en concert eftiir André Joli- vet. Áður flutt 11. des. 1970. 16,10 Náttúran, maðurinn og villi- dýrið Mynd um náttúruvernd og hið fjölbreytta dýralíf á Serengeti- Mara-sléttunum í Austur-Aflríku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son Áður sýnt 28. febrúar 1971. 16,55 Þjóðlagastund Vilborg Ámadóttir, Heimir Sindra- s»on og Jónas Tómasson syngja. Áður flutt 18. janúar 1971. 17,30 Enska knattlpyrnan Derby County gegn Manchester City. 18,15 íþróttir M.a. körfuknattleikskeppni 1 1. deild milli KR og HSK og skíða- stökkkeppni í Vakesund í Noregi. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson, Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjarl Smart er ég nefndur 1. hluti af þremur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Sögufrægir andstæðingar Mussolini og Selassie í mynd þessari er fjallað um að- draganda innrásar ítala í Eþíópíu og tilraunir Haile Selassies til að fá hjálp Þjóðabandalagsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson 21,20 Þetta allt og himininn líka Bandarídk bíómynd frá árinu 1940, byggð á sögu eftir Rachel Field. Ensk stúlka er ráðin barnfósitra á heimili fransks hertoga um miðja síðustu öld. Bömin á heimilinu hænast þegar að henni, en öðru máli gegnir um húsmóðurina. Aðalhlutverk Bette Davis og Charl- es Boyer. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23,35 Dagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.