Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 23 - Sigur Indiru Framliald af bls. 10 flokksleiðtogarnir mjög gegn yfirlýsingunni, en þar var Morarji Desai fremstur í flokki. f stað þess að hefja langar deilur lýsti Indira Gandhi því þá yfir að ein breytinganna, sem hún legði til í stefnuyfirlýsingunni — þ.e. þjóðnýting banka — tæki þegar gildi. Jafnframt tilkynnti hún að Desai væri þar með vikið úr embsetti fjármálaráðherxa. í>etta var djörf ákvörðun, en hún bar árangur. STJÓRNKÆNSKA í nýafstöðnum kosningum hlaut Indira Gandhi yfirgnæf andi þakkir þjóðar sinnar fyrir störf sín, og er þá rétt að spyrja hverju hún hafi áorkað? Mesta afrek hennar er það hvernig henni tókst að mæta erfiðleikunum, er fylgdu tveggj a ára uppskerubresti (árin 1966 og 1967). Með stjórnkænsku og samninga- lipurð tókst henni bæði að sameina þjóðina til sameig- inslegs átaks og tryggja sér aðstoð í Bandaríkjunum og víðar. Hún hefur barizt með góðum árangri gegn héraða- deilum og kynþáttahatri, og engum stjórnmálamanmi öðr- um hefur tekizt að afla sér jafn mikils trausts meðal þjóðarbrotanna á Indlandi. Það er ef til vill ekki rétt að færa árangur „grænu bylt ingarinnar" svonendu, sem orðið hefur á ráðherradögum Indiru Gandhi, henni til tekna, því hún er afleiðing vísindanna, en með „bylt- ingu“ þessari hafa möguleik- ar Indverja til að afla sér fæðu aukizt stórlega. Sumir segja að þakka beri vísinda- mönnunum einum fyrir ár- angurinn, en aðrir benda á að „heppni" sé nauðsynleg stjórnmálamönnum ekki síð- Kryddsíld Rjómasíld Karrysíld Tómatsíld Appelsínusíld Piparrótarsíld Cherrysíld ur en hershöfðingjum, og úr því Indira Gandhi þurfi að taka á sig sökina fyrir það, sem aflaga fari, sé réttmætt að þakka henni það, sem til bóta er. Hvað sem öðru líður þá hefur þjóðin sýnt þakkir sín- ar við kjörborðin. Flokks- Sinnepssíld Rússneskt síldarsalat Dillsíld Mintsíld Hvannarótarsíld Sardínur í tómat Sardínur í olíu stjórnin í flokki frú Gandhi, Kongressflokksins, kemur saman til fundar á miðviku- dag til að endurkjósa hana sem forsætisráðherra næsta kjörtímabil, og eftir viku sver nýja stjórnin væntan- lega embættiseiða sína. Frú Indiru Gandhi hafa verið veitt mikil völd með þessum nýafstöðnu kosningum, og getur orðið athyglisvert að fylgjast með því á næstunni hvernig hún beítir þeim. V* Borðapantanir í síma 82200. ttHHlELtt Sð n 808 Kaupum vel prjónaðar lopapeysur. FRAMTÍÐIN, Laugavegi 45. Rafmótor Viljum kaupa rafmótor, 110 hö., 1400 sn. 220/380 volt, Upplýsingar i síma 38850. 3/u herbergja íbúð Höfum tiil sölu 3ja heirb. mjög vandaða íbúð á 2. hæð um 80—90 ferm. í járnklæddu timburhúsi við Njálsgötu. íbúðin er öli nýstandsett, svefnherberg- isskápur úr harðplasti. Eldhúsinnréttinig úr harð- plasti með nýrri eldavél, allt rafmagn nýtt, allt ný málað og veggfóður nýtt á baði. Ibúðin er öll teppa- lögð og einnig stigagangur. Verð 1 milljón, útb. 400 þús. Laus til íbúðar rnú þegar. Mjög góð kaup í þessari íbúð, enda er hún í sérflokki. Eignarlóð. íbúðin verður til sýnis í dag frá kl. 2,00—4,00. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A. Sími 24850 Helgarsími 37272. SILFUR HAFSINS 15 tegundir síldarrétta tramreiddar í hádeginu alla daga Marineruð síld $ TAUNUS17M '71 Það er óþarfi að gá lengur - hér er allt sem ég vil hafa við bíl. Taunus er ekki bara fallegur bíll — það er unun að aka honum. Ekki of stór, en þó mikill. Hinn nýi Ford Taunus er næst hugmyndum yðar að bíl við hæfi — sport og lúxus sem þó er hægt að veita sér. Bíll sem sýnir yður hvað hægt er að fá út úr nýjustu tækni og þrotlaus- um tilraunum. Vélin vinnur betur og hljóðar án þess að eyða meira. Komið, sjáið og reynið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.