Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAöIÐ, SUUNUOAGUR 14. MARZ 1971 Snnmmnwmw I NtCt & w Ntturör FADO VELJUM ISLENZKT! Heildverzlun G. Ö. NIELSEN, Aðalstræti 8, sími 18582 BLUUTLUUTinriraiW g nuiT m RENAUU RENNUR ÚT Öryggi — aksturshæfni — þægindi og spar- neytni. Góð viðhaldsþjónusta. Bif reiðaeigendur! Nú er rétti tíminn til að panta fyrir vorið. Semj.ð um kaupin og afgreiðslutíma. Frönsk tækni og vandvirkni er bersýnileg á Renault-bílunum. KRISTIINIIM GUÐIMASOIM KLAPPARSTIG 25-27 SIMI 22675 Ný sending af RÝA-TEPPUM Verzlunin MANCHESTER Skólavörðustíg 4, Árshátíð Breiðfirðingafélagsins verður í Tjamarbúð laugardaginn 20. þ m. og hefst með borð- haldi klukkan 7.30 eftir hádegi, DAGSKRÁ: Ávarp: Sr. Árelíus Níelsson. Þrjú á patlí skemmta Heiðursgestur kvöldsins, Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum. Dans Miðar seldir í Tjarnarbúð miðvikudaginn 17. þessa mánaðar, klukkan 4—7 eítir hádegi. Borð tekin frá á sama tíma. Upplýsingar í síma 40251. STJÖRNIN. Framkvœmdastjóri Stórt og vaxandi verzlunarfyrirtæki í kaupstað utan Reykja- víkur, óskar eftir að ráða framkvaemdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist Kaupmannasamtökum Islands, Marargötu 2 og eru þar veittar nánari upplýsingar. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Klám og fíknilyf FIMMTUDAGINN 11. marr 1971 var haldinn málfundur í M. T. og var umræðuefnið — „Pornó og dóp“ (klám og fíkni- lyf). Urðu umræður allmiklar og fróðlegar og var m.a. hlustað á viðtal við fíknilyfjaneytanda af segulbandi. Snerust umræður að allega um fiknilyf og fíknilyfja neyzlu og var eftirfarandi álykt un samþykkt á fundinum: „Málfundur haldinn í M. T. lýsir yfir vanþóknun sinni á hvers konar neyzlu og sölu þeirra fíknilyfja, sem ekki eru leyfð í dag. Einnig skorar hann á öll skólafélög svo og önnur félagasamtök á landinu að leggja sinn skerf af mörkum í barátt- unni gegn lyfjum þessum. ,— Einnig lýsir fundurinn yfir ánægju sinni um framkomnar tillögur á Alþingi um bann við tóbaksauglýsingum." Gestir fundarins voru þeir Jón as Pálsson sálfræðingur og Þor björn Broddason félagsfræðing- ur. Var fundurinn mjög vel sótt ur og sátu hann um 48% af nemendum skólans, þegar bezt iét. (Frá málfundafélaginu Andvara). Höfum nú fengið margar gerðir af SOFASETTUM Gamla Kompaníið, síðumúia 33, simar 36500 - 36503 ® Tauscher Erum að taka heim nýjar sendingar af hinum vinsælu TAUSCHER sokkabuxum. 30 den. og 20 den. Kaupmenn og innkaupastjórar! Vinsamlegast hafið samband við okkur, sem fyrst, vegna mikillar eftirspurnar. Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN H F. Sími 2 2 1 0 0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.