Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 31 Ferðir Gullfoss til ísafjarðar vinsælar Sanna aukinn áhuga á vetrarferðum innanlands MJÖG mikil aðsókn er að ferð- um ms. „GULLFOSS“ með skiðafólk til ísafjarðar. Eru allir farmiðar upppantaðir í báðar ferðirnar auk þess eru margrir á biðlista ef farþegarúm skyldi losna. í fyrri ferðina verður farið frá Reykjavík hinn 19. þ.m., en í þa síðari miðvikudaginn fyrir páska, 7. apríl. Vegma himar miklu þátittöku í ferðunum er ákveðið að flytja í hvorri ferð 30 farþega úmfnam það sem gebur búið uim borð í skipinu á ísafirði. í fyrri ferð- imni gista þessir farþé'gar í skíða- hóteliinu í Söljalandsdal, en í þeirn síðari gista þeir > Iðn- skólamuim á Ísaíirði. Að öðru leyti verður þátttaka þessara farlþega eins og aon/atTa í f’erðuin- uim og þeir borða í skipinu. Tvær áætil'uinarbifir'edðir verða í förum milli skipsins -og skíða- ákáianis, og flytja farþegana að koatniaðariliauBu. Uá verðiutr skíðalkemnari mieð í báðum ferð- unium og leiðbeiinir fairþegu'nium,. Kvö'ldvökuir og damisleikir vearða uim borð eða í landi. I?á hefluir diskóteki verið komi'ð upp í skip- inu íyrir yingri kyinislóðina. Hin auflana þát'ttaka í ferðum ms. „GULLFOSS" með skíðafól’k sýnir að það fer í vöxt að fólk taki hllu'ta af órlofi sínu á öðruim árstímia en suimarlagi, og ver til ferða inmanilands. Harðir bardag- ar við Sepone — Eldflaugastöð kommúnista eyðilögð í Laos Saigon og Bangkok, 11. mairz, NTB, AP. MIKLIR bardagar eiga sér nú stað umhverfis bæinn Sepone í Laos, en hann stendur sem kunnugt er á krossgötum á Ho Chi Minh-stígnum svonefnda. Sagt er að Norður-Víetnamar safni nú miklu liði, studdu skrið- drekum á þessum slóðum, og er tílgangurinn sagður að reyna að ná aftur birgðastöð einni um 14 km frá Sepone, sem hermenn Suður-Víetnams hafa náð á sitt vaid. Bandaríkjamenn segja, að að mimnsta kosti 600 hermieinirr kommún'iista bafi fafflið í Laos sil. sóiaæhrimg og mikið inagn her- gagna og vist'a hafi verið eyði- lagt með loftárásum. Þá segja Bandaríkjam’enn, að sprengju- fhngvélar þeirra hafi í dag eyði- Lagt eldfl'au'gasiöð í Laos, og er það fyrsta eldflaugasitöðin, sem finnst og er eyðilögð þar í l'aindi, Thai'lendingar hafa ákveðið að hefja heimikvaðningu thailenzkra hermianna frá Suðuir-Víetniam'- í júlí í sumar, en um 12.000 þeirra eru í Suðiur - Víet n am. Var tilllkyninit í dag um að forsætis- r'áðherra Thailands og uitanríkia- ráðherira Suður-Víetmams hafðlu glert samining um brotitlfliut'ninig- inn. Taka imun hálft áir að kveðja a®a heirmieintn Thailiamds heim, en stjórnin teliuir að hún þuirfi á þeim að halda vegna versmandi ástands í Thailandi. Gullfoss í ísafjarðarhöfn England: Öhagstæður vöru- skiptajöfnuður LUNDÚNUM 11. marz, AP. — Brezka iðnaðar- og verzlumar- miál'aráð'umeytið. tillkyniniti í dag að vör’uskiptajöfouiðu'r l'ands- ma'mma hefði verið óhagstæðuir um 63 milljónir sterliragspunda í febrúar, en bemti á, að póst- maninaverkfaillið í laindiniu hefði verið höfuðorsöfein, þar sem ekki var hægt að senda útfliuitnings- skjoil með venjulegurn hætti í pósti. Sagði í tiflkyminiinigunini að þessi öhaigstæði jöfn'uður gæfi ekki rétta mynd aif útfluitnimgs- verzlun landsims. Missti [ fingur VINNUSLYS varð á miðvScudaff í Fisk.ðjurini í Keflavík. Maður lenti í blásara og missti eintni fingur. Tildrög voru þau að verk-' smiðjuistjóiranium var- tifflkynpife biliun í eimum blásararana og fór haran þegar á stað og lnngðlsti athuga málið. Sýndist homuirrtj blásariran vera stöðvaðuir. . og' heyrði ekki í honum, svo hann, setti h'emdiima í hainn. Skipti engum togum að litli fingur kubbaðist aí. Hafði blásariran ekki ailiveg náð að stöðvast og ekki heyrðilst í horaum vegna þess að hamn hafði stiifliazit. — Rússar Framhald af bls. 1. bemlín'is að Rússar væru reiðu- búnir að láta í té hermienm í irið- argæzlulið á vegum Sameimuóu þjóðanina, en sagt er að það hafi lcomið fram óbeinilínis í yfi'rflýs- in.gu hans uim þær tryggingar sem stórveldin yrðu að veita til að tryggja alþjóðlegt öryggi í sambandi við friðsamtlega lausn í Miðauistiurliönduim. í yfirlýsiing- unnd komiu fram nokkrar at- hugasemdir sem voriu fjamds'am- legar Bandaríkjumum og ísrael, en þó telja surnir að yfirlýsingin hafi verið uppörvamdi, í Washiiragtom er sagt að svar ísraels við síðuistiu orðsendinigu Gummars Jamrings sáttasemjara hafi valdið vombrigðum þar sem þar hafi greimi’liega verið tekið fram hvað ísrael'smenn gætu ekki fallizt á en efeki hvað þeir gætu fafflizt á. Svar Egypta er hins vegar talið jákvætt, enda hafi þar verið failllizt á dvöld friðar- gæálluliðs á laindamiærum fsraels, meðal aramars í Sharm el Sheife. Bezta auglýsingablaöið - Bygginga- framkvæmdir Framh. af bls. 32 sem til greina kemur að byggja á. 1 Hafnarfirði er þegar búið að úthluta lóðum fyrir fjölbýl- ishús með yfir 100 íbúðum, all- mörg raðhús og verzlunarmið- stöð, en ráðgert er að auk þess verði úthlutað um 20—30 ein- bý lishúsalóðum og ef til víll fleiri lóðum undir fjölbýlishús. í árslok 1970 voru í smíðum í Hafnarfirði 142 hús með 358 íbúðum, en á sl. ári var byrjað á 46 húsum með 153 íbúðum. Á árinu 1970 var lokið við smíði 15 húsa með 50 íbúðir samtals. Auk þess var lokið við 10 verzlunar- og iðnaðarhús, svo og allmargar bílageymslur og viðbyggingar við eldri hús. Um sl. áramót voru 300 íbúð- ir r smíðum í Kópavogi, en á árimu 1970 voru fullgerðar 137 íbúðir í bænium. Eniguim lóðum hefur verið úthlutað það sem af er árinu, en í apríl næstkom- andi verður úthlutað 50 íbúða- lóðum, en auk þess hefjast bygg ingarframkvæmdir innan skamms á mörgum lóðum, sem úthlutað var á sl. ári. Á Akranesi hefuir verið ve.itt leyfi fyrir 10 íbúðarhús og þar af eitt fjölbýlishús, það sem af er árinu. Auk þess ráðgerir bær inn að byggja við gagnfræða- skólann á staðnum og jafnvel að hefja smíði elliheimilis á ár- inu. Á ál. ári voru tekin í nötflcuin 13 ný íbúðarhús auk prent- smiðju, flugeldagerðar, bifvéla- verkstæðis og fleiri smærri verkstæða, en í árslok voru um það bil 95 íbúðir ófullgerðar á Akranesi. Að sögn byggingarfulltrúans á staðnum, Jóhannesar Ingi- bjartssonar, er útlit fyrir að meiri byggingarframkvæmdir verði á Akranesi á árinu 1971 en á sl. ári. Á ísafirði eru i byggingu tvö raðhús með samtals 7 íbúðum hvert, en í sumar verður hafin bygging 3ja raðhúsa í viðbót með 3 íbúðum hvert um sig. Engin lóð hefur verið veitt fyr- ir einbýlishús ennþá, en sam- kvæmt skipulagi á að halda áfram með Urðaveg, sem tengist Sieljalandsvegi og þar eru fyrir- hugaðar lóðir fyrir 20 einbýlis- hús, sem verður úthlutað strax og gatan verður tilbúiin. Að sögn Jóns Guðlaugs Magnússon- ar bæjarstjóra er fyrirhugað að hefjast handa við 50—60 metra breiða uppfyllingu við norðan- verða Fjarðarbraut í vor en á henni á áð rísa 8 hæða fjölbýl- ishús með 56 íbúðum. Um þessar mundir er unnið að teikningu á væntanleári heimavistarbyggingu Mennta- skólans og standa vonir til að hægt verði að byrja á grunnin- um í haust. Að sögn bæjar- stjórans hefur fengizt 6 milljón króna fjárveiting til byggingar læknamiðstöðvar og sagðist hann vonast til að hægt yrði að hefjast handa á því verki á þessu sumri. Verður læknamið- stöð þessi fyrir Bolungarvík, Súðavík, Suðureyri og ísafjörð, en á ísafirði er mikill hugur í mönnum að byggja auk þess sjúkrahús og elliheimili, sem ef til vill yrði tengt saman á ein hvern hátt. Á Sauðárkróki er þegar búið að úthluta lóðum undir 14 íbúð- arhús en þó er útlit fyrir að ekki verði byrjað á eins mörg- um íbúðum í ár og á sl. ári, en þá var byrjað á óvenjulega mörgum íbúðum. Á árinu 1970 var byrjað á 35 íbúðum, 8 bílageymslum og 3 öðrum byggingum, en af eldri byggimgum í smdðuim eru 20 íbúðir, 6 bílageymslur og 5 aðr- ar byggingar. Á sl. ári var lokið við smíði 19 íbúða á Sauðár- króki, 10 bílageymslur voru full gerðar og 4 aðrar byggingar en um áramótin voru 55 íbúðir í smíðum á Sauðárkróki Meðal þeirra lóða, sem búið er að veita á þessu ári er lóð fyrir raðhús með 4 íbúðum. Eru íbúðir þessar ætlaðar fyrir aldr- að fólk á staðmum og verður væntanlega hafnar framkvæmd ir á þessu verki með vorimu. Ekkert leyfi' til bygginga hef- ur verið veitt það sem af er þessu ári á Siglufirði, og á ár- inu 1970 var heldur ekkert leyfi veitt. Á sl. ári var lokið við byggingu á einu íbúðarhúsi á Siglufirði, en í árslok voru 16 byggingar í smíðum á staðnum. Þar af eru 5 opinberar bygging- ar, 8 íbúðarhús, 1 verzhnnian'hús og 2 iðnaðarhús. Á Ólafsfirði hefur verið sótt um lóðir fyrir tvær raðhúsasam stæður með 8—9 íbúðum sam- tals, einnig, hafa borizt 5 um- sóknir um einbýlishús og að sögn bæjarstjórans í Ólafsfirði bætast vænltanltega fteiri við þar sem mikill húsnæðisskortur er á Ólafsfirði og verður þeim, sem sækja um lóðir, væntan- lega öllum veittar löðir þar sem nóg landrými er til byggingar- framkvæmda á Ólafsfirði. Á Ólafsfirði er unnið að byggingu gagnfræðaskóla og er 1. áfangi kominn undir þak og verður væntanlega tekinn til notkunar í haust. í undirbúningi er einnig endurbygging á vinnslustöð Kraðfrystihúss Ólafsfjarðar. Að sögn bæjarstjórans á Ólafs firði eru nú í byggmgu 10—15 íbúðir á Ólafsfirði og komast þær væntanlega allar í gagnið á þessu ári. Á Akureyri er búið að veita lóðir undir 117-120 íbúðir á þessu ári, og þar af eru 13 íbúð- ir r einbýlishúsum, 75 í fjöl- býlíshúsum og afgangurinn í raðhúsum. Byrjað er á nýju hverfi hjá Grafarholti og þar er búið að samþykkja byggingu á 17 raðhúsum. Á vegum bæjar- ins er nú unnið að frágjingi inn- anhúss í Iðnskólanum og til greina kemur að hefja smíði dagheimilis á þessu ári. Einnig er fyrirhugað að byrja á 1. áfanga nýs barnaskóla við Höfðahlíð r Glerárhverfi og verður sá áfangi 5660 rúmmetr- ar. Teikningar af skólahúsinu enu teragt 'komraar. Undirbúniingi að stækkun sjúkrahússins er haldið áfram og er stefnt að þvi að byrja á þeirri stækkun á næsta ári. Líkur eru á því að á næstunni verði húsið Goðafoss, sem stendur við Hafnarstræti rifið og KEA reisi þar nýtt hús þar sem m.a. Stjörnuapótek yrði til húsa, og Efnaverksmiðj- unni Sjöfn hefur verið veittur ádráttur um lóð fyrir nýtt verk- smiðjuhús norðan Glerár, þar sem saman koma Óseyri og Krossanesbraut. Á sl. ári var hafin bygging 27 íbúða með 97 íbúðum. Skráð voru full'Igerð á árirau 28 íbúðar- hús með 58 íbúðuim, en uim sl. áramót voru fokheld 44 hús rraeð 113 íbúðum og 15 íbúðarhús með 23 íbúðum voru skemmra á veg komin. Á árinu 1970 voru í Smíðum 87 íbúðarhús með 189 íbúðum. Á Húsavík eru 15 íbúðarhús í byggingu um þessar mundir, en fyrir skömmu voru veittar lóðir undir 17 íbúðarhús, og 2 raðhús með 5 íbúðir hvort um sig. Hefjast framkvæmdir á þeim lóðum með vorinu. Ýmsar stærri byggingar eru í simíðuTn á Húsa vik. Má þar t.d. nefna safnahúsbygginguna, sem verður lokið við innan skamms. Einnig er unnið að byggingu hótels og verður neðsta hæð hússins fokheld í sumar, auk þess eru í smíðum gagnfræðaskóli og sláturhús fyrir Suður-Þingeyjarsýslu. Á Seyðisfirði hefuir eragri lóð fyrir íbúðarhús vérið úthlutað það sem af er árinu, en á sl. ári var hafin bygging 5 húsa á staðnum. Á árinu 1970 voru full kláruð 3 hús á Seyðisfirði, en tvö hús eru í smíðum. Hafin verður bygging símstöðfvar á Seyðisfirði á þessu ári. Á sl. ári var byggð skemma fyrir skipa- smíðar á Seyðisfirði, og Vél- smiðja Seyðisfjarðar lét byggja stóra geymslu og skriifstofuhús. Á Neskaupstað er búið að veita lóð fyrir blokk með 6 íbúðum og auk þess liggja fyrir umsóknir um nokkur byggingar- leyfi á einbýlishúsum. Einnig eru horfur á að byrjað verði á að stækka barnaskóla staðarins og unnið er að því að byggt verði við gagnfræðaskólann. Á sl. ári voru í smíðum 28 íbúðir og var lokið við bygg- ingu 11 þeirra. Auk þess var lokið við smíði á húsi fyrir Póst og síma; lokið við smrði niðuirliagnira<garverksimiðj'u, skemmu fyrir bátasmíðastöð, hluta af barnaheimili og lok; var gengið frá nýju rþróttahús .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.