Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur I dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. MALMAR Alla brotamálma nema járn, kaupir allra hæsta verði ARINCO, Skúlagötu 55, sím- ar 12806 og 33821. FALLEG sumarbústaðalönd við veiðivatn í Borgarfirði til leigu. — Þeir, sem hafa áhuga, sendi svar til afgr. Mbl. merkt „Borgarfjörður — 485". HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. ÞRlTUGUR MAÐUR óskar eftir starfi. Vanur verð- útreikningum, spjaldskrám og bókhaldi. Tilb. merkt „Vanur 7313" óskast send Mbl. fyrir föstudag. FIAT 850 tM sötu, lítið keyrður. Upp- lýsingar í síma 10933. TIL SÖLU Fiat 1500 C, árgerð 1966. Mjög vel með farinn. Til sýnis og sölu í Drápuhlíð 23. Sími 13541. KÍLÓHREINSUN kemisk hreinsun, gufupressun. Vandaður frágangur. Opið frá kl. 08.00. Efnalaugin Heimalaug Sólheimum 33, sími 36292. TIL SÖLU Hillman Hunter 1970 til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 92-1411 milli kl. 7 og 9 eftir hádegi. KEFLAVlK — SUÐURNES Við höfum eitt fai'legasta úr- val á landinu af glugga- tjaldaefnum. Nýjar sendingar komnar. Verzlun Sigríðar Skúladóttur, áími 2051. SCANIA '56 árgerð 1967, keyrður 90 þ. km, til sölu. Sími 95-4223 og 18895. KENNSLA — SMELTI Lausir tímar í marz í smefti, taumálun, tauþrykki, útsaumi og fleiru. Sími 84223. Jóhanna Snorradóttir. BRONCO '66 Góður og vel með farinn. Fæst með góðum kjörum, ef um góða tryggingu er að ræða. Upplýsingar í síma 16289. CORTINA tveggja dyra, '67 eða '68 óskast. Aðeins bíH í góðu ásigkomulagi kemur til gr. Uppfýsingar í síma 33043. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast tPl leigu sem fyrst. Uppl. í síma 82735 eftir kl. 19. -_________________________ Aukasýning á Sólness Vegrna mildllar aðsóknar að imdanförnu á leikritið Sólness bygg:- ingameistara, hefur verið ákveðið að hafa eina aukasýningu á leikritinu og verður hún n.k. sunnudag þann 14. marz. Síðasta sýning leiksins var auglýst sl. fimmtudag og var áhorf- endasalurinn þéttsetinn á þeirri sýningu. Leikurinn hefur nú verið sýndur 18 sinnum við mjög góðar undir- tektir. Myndin er af Rúrik í hlutverki Sólness. ÁHNAÐ IIKILLA Gefin voru saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju af séra Jakob Jónssyni ungfrú Oddný M. Ragnarsdóttir, Hörgshlíð 2á, Reykjavík og Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Sléttahrauni 23, Hafnarfirði. Heimili þeirra er i Hafnarfirði. Ljóism. Jón Kaldal. 75 ára verður á morgun, mánu dag, frú Annie Kjærnested, Bauganesi 11. Þann 7. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði af séra Gefín voru saman i njona- band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Sigrún Einarsdóttir og Jón Kristfinnsson. Heimili þeirra er á Laugarnesvegi 58. Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18a. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Anna B. Ragnarsdóttir og Sigurjón Mýrdal. Heimili þeirra er að Snorrabraut 83, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7, Hf. Nafn Drottins er sterkur turn. (Orðskv. 18.10). í dag er sunnudagur 14. marz og er það 73. dagur ársins 1971. Eftir lifa 292 dagar. 3. sxmnudagur í föstu. Árdegisháflæði Id. 7.43. (Úr Islands almanakinu). Uáðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. MESSUR í DAG Sjá dagbók í gær Kirkjumyndir Jóns biskups Garpsdalskirkja 1917. Með lögum var Garpdalsprestakall lagt nið- ur árið 1890 og sameinað Staðarhólsþingum. Prestakall þetta var fremur lítið og naumast mildð keppikefli prestum. Enda var því oft þjónað frá Stað á Reykjanesi. Þann 6. febrúar voru gefin saman i hjónaband í Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Kristín B. Benediktsdóttir og Friðjón G. Sæmundsson. Heim- ili þeirra er að Gullteig 29, Reykjavik. Ljósmyndastocfa Kristjáns Skerseyrarvegi 7, Hf. cyÁst en.. . . . að láta beztu eigin- leikana ætíð njóta sín. CopyrÍBM 1W| tOS ANGflíS TlMtS Spakmæli dagsins Ég, þessi ölmusumaður, er jafnvel fátækur af þakklæti. — Shakespeare. Mengun Fölir stofnar frá foldu teygjast, til ríkis háV í hæðum. Þeir signa sig og sviknir segjast. 1 heimi vér þá hræðum. Því menguð moild og mistruð angan hefta lif og limi. Um dýrðar ár og daginn langan hvergi hreinn er kimi. Grútarbræla yfir gullnu landi. Sorrin ský og sull í barði. Hvar er nú hinn hreini andi, er hug og hreysti varði? Kvæðið er um hið margumtalaða vandamá’, mong- unina. Stefán Stefánsson, menntaskólanemi. Mistruð angan: þ.e. anganin er hneppt í mistur. Dómarinn: „Er það satt, að þú heitir P.P.P. Petersen?" Sá ákærði: „Já, það er sannarlega satt; presturinr sem skýrði mig, stamaði svo voðalega."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.