Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1971 Sigríður Minning Fædd 21. apríl 1913 Dáin 6. marz 1971. FÁEIN KVEÐJTJORÐ Fyrir um það bil 28 árum kynrutist ég og fjölskylda mín fyrst Sigríði Eiríksdóttur og urðu þau kynni bæði löng og góð og var hún ávallt kölluð Sigga af allri miinini fjölsikyldu. í 19 ár var Sigga hjá írænku minni, Guðrúnu Mödler, og tók mikinn þátt í uppeldi sonar Guð- rúniair, Borta MöEer, og var hann ávallt mjög hændur að, og þótti vænt um Siggu, og ávaillt kallaði hún hann drengiirm si.nn, og ef til viil ekki að ástæðuilaiusu, því móðiir hains va«nn úti og Sigga hafði veg og vamda af gæzlu hans á meðan. Trygglyndi var aðalsmerki Siggu, hún var svo góð og trygg í umgengni sinni við alla, og ekki hvað sízt við t Móðir okkar, Guðfinna Þorsteinsdóttir, andaðisit 10. þ.m. Margrét Jóhannsdóttir, Þorsteinn Jóhannsson. t Faðir okkar og tengdafaðir, Steinþór Benjamínsson frá Þingeyri, andaðist í sjúkradeild Hrafn- istu 12. roarz. Brynhildur Steinþórsdóttir, Birgir Steinþórsson, Kristín Ingimundardóttir. t Faðir okkar, tewgdafaðir og afi, Þorsteinn Bjarnason, trésmiður, Austurgötu 34, Hafnarfirði, andaðist að Sólvangi 12. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Móðir Okkar, Jónína Stefánsdóttir frá Seyðisfirði, andaðist 12. marz. Helga Jóhannsdóttir, Stefán Jóhannsson, Þór Jóhannsson. t Móðir mín, systir og mág- kona, Margrét Kr. Lárusdóttir, lézt í sjúkrahúsinu í Stykk- ishólmi 5. þ.m. Utförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Lára Guðmundsdóttir, Snorri Lárusson, Unnur Sveinsdóttir, Bagnheiður Blandon. Eiríksdóttir yngri kyimsilóðima. í 19 ár fy'lgdist hún með Berta sánum og á hanm hernni eins og gefur að skiija margs góðs upp að umna, og þyk- ir því mikið miður að geta nú . ekki fyligt þessari góðu vinu sinni síðasta spölinn, en hamn dvelur nú við skyldiustörf vest- an hafs ásamt fjölslkyldu simmi. Hef ég verið beðinn að skila al- úðar samúðarkveðjum tii systk- ina hans og þau kveðja með söknuði hina góðu og tryggu vin- konu sína. Fyrir um það bii 9 árum kom svo Sigga á heimiii mitt til dvalar. Var það gleðistund og eftirmirmi leg, og hjá okkur var hún þar tii hún lagðist bana’ egun.a fyrir um það bil 4 vikum, er hún var fiutt fárveik á Borgarspítalamm, þar sem hún andaðist 6. þ. m. Er Sigga kom á heimili mitt var þar fyrir ungur dóttursonur minn, Grímur Inigi. Sigga tók þegar miklu ástfóstri við þenn- an eins árs gamla dreng og með honum var hún öliium stundium og hlúði að og hjúkraði honum á erfiðum fyrstu árum hams. — Hinn ungi drengur famrn brátt hina imnilegu hjartahlýju er til hans streymdi frá þessari góðu konu, og frá því hanm fyirst mátti mæla kallaði hanm hama ávaMt t Utför mannsins míns og föður okkar, Árna Jónssonar frá Varmá. er lézt að Sólvamgi 6. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. þ.m. kl. 3 e.h. Branddís Guðmundsdóttlr, daetur, tengdasynir, barnabörn og harnabarnabörn. t Otför mannsins míns, Jóns Þorgríms Jóh annssonar, Rauðalæk 28, sem andaðist 9. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- dagiran 17. marz kl. 3. Fyrir mína hönd og bama mirana, Jóhanna Einarsdóttir. t Systir okkar, Sigríður Eiríksdóttir, Skaftahlíð 11, Rvík, verður jarðisungm frá Foss- vogskirkju mánudaginn 15. marz kl. 13.30. Bióm vinsamlega afþökkuð. Ása Eiríksdóttir, Jóhanna Eiríksdóttir, Brynjólfur Eiríksson. t Móðir okkar, Jónína Hermannsdóttir, Njálsgötu 87, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 16. marz kl. 13.30. Hermína Halldórsdóttir, Málfríður Halldórsdóttir, Gróa Halldórsdóttir, Sæbjörg Halldörsdóttir, Jónas Halldórsson, Þorsteinn Halldórsson. Siggu „sína“, önnur „Sigga“ komst ekki fyrir í hiuiga hains. f gegnum árin bundust æ trauatari bönd miilli Siggu og Gríms Inga, og þegar haran svo fyrir röskum 3 árum hvasrf með móður sinni af lamdi buirt til Kölnar í Þýzkaliandi var sem Sigga hefði misst nær allan til- gamg lífs síms. Sigga og Grímur Iragi skrifuðust oft á, og veit ég að 'hún geymdi bréfin frá „kóng- inium símum“, en þaranig kallaði hún ávalilt Grím Imga, sem sína dýrmætustu eign, og las þau aft- ur og aftur. Mikilil söknuður er nú hjá iitla 10 ára gaimia vimim- um henmar Siggu, svo og móður harns, að bafa misst þessa góðu og hjacrtahlýju vimkomu sína. Við hjónim, börmin okkar tvö og barmabömiin ásamt Guðirúmu frænku mimmi, söknum Siggu mlkið, aliira himinia göfugu gjörða heranar fyrir okkur öl. Heramar koma til landsim® handain iífsims hefuir áreiðamlega verið fögur, og við þökkum ÖJI Siggu fyrir herenar mikLu tryggð er hún veitti okkur öM árin er við þekkt um hana. Þessum fátæklegu kveðjuorðum vil ég ljúka með sérstakri og inmilegri kveðju frá drengjunum heranar, Berta og Grími Imiga, sem sökum fjarlægð ar í framamdi löndum geta ekki fylgt henni síðustu sporin, en óska af hjartans ein'lægni að henni iíði mú vel. Blessuð sé minming henmar. Fjölskylda mín ÖM sendir systkinum Siggu og fjöls'kyidum þeirra okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Sigrfður verður jarðsett frá Fossvogskapelilu mánudaginn 15. marz kl. 1.30. Grímur Gíslason. t Innilegar þakikir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Pálínu Vernharðsdóttur. Jóhann Grímur Guðmundsson, Verna Jóhannsdóttir, Halidór Auðunsson, Giiðmundiir Jóhannsson, Sesseljn Stefánsdóttir. t Þökkum öllum, sem auðsýnt hafa okbur samúð og veitt okfcur ómetanlega aðstoð við hið sviplega fráfal bræðr- arana Vilbergs og Sigurþórs Sigurðssona. Sérstaklega þökkum við Slysa varnaíélagi íslands og öllum, er þátt tóku í leitinni að vél- bátnum „Ásu“. Guð blessi ykkur ÖH. Kristín Árnadóttir, Jónhild Sigurðsson og börn, Sigurður Sigurðsson. Skrifstofustúlka óskust Nokkur bókhalds- og vélritunarkunnátta æskileg. Til greina kemur hálfdagsvinna fyrir vana stúlku. Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur, sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Samvizkusöm — 6447". Árskótíð Siglfirðingafélngsins verður á Hótel Sögu miðvikudaginn 7. apríl og hefst með borðhaldi klukkan 7. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. Bakarar Til sölu deiglögunarvélar og tvær brauðútlögunarvélar, Upplýsingar í síma 30580. Bakariið Kringlan. H afnarfjör&ur Byggingarfélag alþýðu hefur til sölu eina íbúð, 3ja herbergja, í húsi félagsins, Melabraut 5, og eina íbúð við Hólabraut. Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsins fyrir 19. þessa mánaðar. Félagsstjótnin. Þjálfarar óskast Knattspyrnufélag Akureyrar óskar eftir að ráða þjálfara í eftirtöldum greinum: Knattspyrnu — sumarið 1971. Handknattleik — veturinn 1971—1972. Körfuknattleik — veturinn 1971—1972. Upplýsingar gefa: Árni Sigurbjörnsson, Reykjavík, sími 24425, Stefán Gunnlaugsson, Akureyri, símar 11812 og 21717. heldur árshátíð sína í átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 20. marz kl. 7,30. Aðgöngumiðar fást í Rósinni Aðalstrœti Samkvæmisklæðnaður. Afgreiðslustúlkur Tvær vanar afgreiðslustúlkur óskast í kjörbúð. Umsóknareyðubiöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.