Morgunblaðið - 10.08.1986, Page 1

Morgunblaðið - 10.08.1986, Page 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 BLAÐ i Auglýsingar í spegli tí II ans Flestir Reykvíkingar kannast við Söluturninn á Lækjartorgi. Hann var reistur árið 1907. Auglýsingar hafa verið á veggjum hans frá upphafi. Áþessari mynd sem tekin er á öðr- um áratug þessarar aldar má sjá nokkrar forvitnilegar auglýsingar. í þeim stendur m.a. „Vefnaðarvöruverslun Egils Jacobsen er lang lang lang best og ódýrust á landinu" og „Thomsens magasín. Góðar vörur, ódýrar vörur, miklar vörur." Hér eru einnig sendi- sveinar af gamla skólanum, á reiðhjólum með skiltumþar sem á stendur wappelsínur". Á bls. 6B-7B er fjallað stuttlega um auglýsingar og brugðið upp dæmum frá síðustu öld allt til okkar daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.