Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.06.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 39 = HEÐINN = VÉLAVERSUUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER kona, vestræna kona. Ekki segja konur með múhammeðstrú nota getnaðarvöm. Þær vilja ekki. Allah gefa okkur nóg land handa öllum. Vesturlönd eiga láta okkur friði, þá við lifa og hafa allt gott.Þá allir hafa land og tíu böm,“ segir Harry tárvotum augum, eftir að hafa gert játningu fyrir henni. Svo að Charlotte fer heim, mörg- um kílóum léttari og reynslunni ríkari og skýrslan hennar hlýtur að verða sérkennileg. Ég veit ekki hvort þessi kilja er komin í búðir hér. Vonandi að það verði ekki löng bið á að svo verði. Fyrir utan að vera mjög fyndin býr hún yfir mjög svo athyglisverðum sannindum sem hollt er að lesa. ÆVINTÝRI í SULANASIU RYÐFRIAR HA-OG LÁGÞRÝSTI ÞREPADÆLUR 1 OG 3JA FASA Erlendar b«kur Jóhanna Kristjónsdóttir Jill Tweedie:Intemal Affairs Útg.Penguin 1987. Varla á allra færi að skrifa drep- fyndna bók um takmörkun bam- eigna í Suðaustur Asíu. En það hefur Jill Tweedie gert hér. Aðalsöguper- sónan er Charlotte Macanally, hún er akfeit og nýfráskilin. Félagsráð- gjafí og vinnur á heilsugæzlustöð í London, og á þeirri deild þar sem metin eru leyfi til fóstureyðinga. Charlotte gefst nú óvænt tækifæri að fara til Sulanesiu í Suðaustur Asíu og kynna sér þar, hvemig gengur að fá íbúa til að nota getnað- arvamir og gera ítarlega skýrslu um niðurstöðumar. Charlotte lætur tilleiðast og wyrstu dagana hennar í Sulanasiu þeytist hún um með fröken Millicep, örþreyttri og yfirstressaðri konu. Óborganlegar lýsingar á „merkileg- um“ fundum og hádegisverðarboð- um, sem fröken Millicep kemur í kring. Charlotte veltir fyrir sér, hvort skyn hennar sjálfrar sé eitt- hvað meira en lítið brenglað, því að hún getur ekki með nokkru móti talið vit i að eyða öllum tímanum á þennan hátt. A vegi hennar verður ástralskur blaðaljósmyndari, Keliy og hann slæst í för með henni út á landið. Þar er fylgdarmaður hennar ungur innfæddur maður, herra Harry. Hann fer með hana út um allt, og sýnir henni hveija heilsu- gæzlustöðina af annarri, verksmiðj- una og ég veit ekki hvað.Allt sem hann sýnir henni er til sönnur á hversu vel gengur með bamatak- markanimar. Og hann notar tækifæ- rið að kynna henni eitthvað af landi sínu. Herra Harry er sannfærður um, að áætlun hinna heittelskuðu stjómvalda er rétt. Tvö böm eru gleðigjafar. En ekki meir. Og hann segir Charlotte að allir séu svo ham- ingjusamir að geta nú fengið getnaðarvamir. Það er að segja kon- umar, því að karlmönnum verður náttúrlega ekki boðið upp á slíkt. í fyrstu tekur Charlotte þetta allt gott og gilt, sem henni er sagt. Þetta hljómar eins og það á að gera og sennilega getur hún samið um þetta hina merkustu skýrslu, þegar hún kemur heim. En málin em ekki eins augljós og henni fannst í fyrstu. Kelly er fyrri til að átta sig á því. Sæla lands- manna og gleði er beizkju blandin, þegar allt kemur til alls. Og meira að segja hinn dyggi og trúi Harry reynist ekki allur þar sem hann er séður. „Þú fara frá Sulanasiu, kristna Jill Tweedie kkur van samlnlisfólk I Skeifuna7 Nú er tækifærði að komast í Skeifuna fyrir framtíðina. Hafðu samband við fram- kvæmdastjóra JP-innréttinga í síma 83913 eða 31113. Þú ert líka velkominn á staðinn. Til leigu verslunar-, veitinga- og lagerhúsnæði samtals 920 m2. í Skeifunni 7, Reykjavík, er til leigu samtals 920 fermetra húsnæði sem skiptist í: A. Verslunarhú’snæði 255 m2 B. Lagerhúsnæði 330 m2 C. Veitinga- eða verslunarhúsnæði með gróðurskála 335 m2 Allt í kringum okkur er iðandi mannlíf og ört vaxandi þjónustu- og verslunarkjarni. Umhverfis húsið okkar er einstaklega snyrti- legt, fallegur trjágróður og feiki nóg af mal- bikuðum bílastæðum. Við lítum björtum aug- um til framtíðarinnar, og það munt þú líka gera í húsinu hjá okkur. í Skeifunni 7 eru þessi fyrirtæki: ÓSA-Ólafur Stephensen auglýsingar, almenningstengsl og JP-innréttingar. innréttingar Skeifan 7 - Reykjavik - Simar 83913 31113

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.