Morgunblaðið - 23.06.1987, Page 45

Morgunblaðið - 23.06.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 45 Lionsklúbbur Bolungarvíkur: Afhentu Bræðratungu gjöf LIONSKLÚBBUR Bolungarvík- ur afhenti fyrir skemmstu Bræðratungu, vistheimili og þjónustumiðstöð fyrir þroska- hefta á ísafirði, 50 þúsund krónur, sem ætlaðar eru til að auðvelda kaup á stólalyftu fyrir heimilið. ÞEKIU IÖRVARI BETUR ÞEKJU KJÖRVARI þekur viðinn miög vel og ver hann óblíðri íslenskri veðráttu. ÞEKJU KJÖRVARI hindrar ekki eðlilega útöndun viðarins. ÞEKJU KJÖRVARI hentar því vel á allar viðartegundir. ÍSftSí*. CUIOCA. HURtXR. CRINDVtW Oft WNSÞYHNANIECT'. HVUANOI. FÚAVARNA«Pft Á uppstigningardag, þegar gjöfín var afíient, buðu Lionsmenn í Bol- ungarvík heimilisfólki og starfsfólki Bræðratungu í dagsferð til Bolung- arvíkur. Ferðin hófst á því að vistmenn fóru í sund í hina glæsilegu sund- laug Bolvíkinga. Eftir að hafa notið skemmtunar þar við sund og af- slöppun í heitum pottum, var haldið í félagsheimilið. Þar var öllum boð- ið upp á glæsilegar veitingar í boði Lionsfélaga og eiginkvenna þeirra. Þar fór síðan fram afhending gjaf- arinnar. Einar Jónatansson, fráfar- andi formaður Lionsklúbbs Bolungarvíkur, afhenti Erling Níelssyni, forstöðumanni Bræðra- tungu, gjöfina. Að lokinni smá dansskemmtun í félagsheimilinu var haldið í stutta sjóferð. Farið var á Hauki ÍS undir skipstjórn Lionsfélagans, Vagns Hrólfssonar. Á meðfylgjandi mynd er Erling Níelsson, til vinstri, að taka á móti gjöf Lionsmanna úr hendi Einars ‘ Jónatanssonar. Aðrir á myndinni eru, talið frá vinstri: Sigurður E. Hannesson, fráfarandi gjaldkeri, Einar K. Guðfinnsson, formaður, og Hreinn Eggertsson, gjaldkeri. Hótel Þelamörk við Akureyri Við bjóðum gistingu í vistlegum eins og tveggja manna herbergjum. Heit og góð sundlaug á staðnum. Morgunverður og aðrar máltíðir eftir pöntunum. Svefnpokapláss fyrir einstaka hópa. Verið velkomin. Hótel Þelamörk, simi 96 21772 Þekjandi viðarvörn Ilmandi nýbakað krvddbrauð & smiör rúgbrauð & smiör fint brauð & smiör aróft brauð & smí Ekket t að fela. ALLORKA SJÖUNDA SUMARIÐ í RÖÐ. VIÐ BJOÐUM YKKUR KLASSA HÓTEL“ Já, vegna þúsunda ánægðra ATLANTIK- farþega, sem margir hverjir fara ár eftir ár! - Og þeir þiðja um sömu gisti- staðina, Royal Torrenova (ógleymanlegt andrúmsloft); Royal Jardin dei Mar (stór- kostleg aðstaða fyrir unga sem aldna); Royal Playa de Palma (glæsileiki, gæði - frábær staðsetning!) Og alls staðar sama góða þjónustan. - Þar eru hinir þrautreyndu íslensku fararstjórar ATLANTIK, engin undantekning. Þeirstanda fyr- ir skoðunarferðum, sem Ijóma í minningunni um ókomin ár. Og nú einnig íbúðahótelið Royal Magaluf á samnefndri strönd. Brottfarardagar: 4. júlí 6 sæti laus. 13. júlí 4 sæti laus. 25. júlí laus sæti- fjölskyldutilboð. 3. ágúst 12 sæti laus. 15. ágúst uppselt— biðlisti. 24. ágúst 16 sæti laus. 5. sept. 14 sæti laus. 14. sept. laus sæti- aukaferð fyrir aldraða 26. sept. uppselt- biðlisti. 5. okt. uppselt- biðlisti. <TTCO<VTH<I FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388-28580.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.