Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 37 raðauglýsingar — raðauglýsmgar — raðauglýsingar húsnæði í boði Tíl leigu 250 fm atvinnuhúsnæði við Skemmuveg 34. Húsnæðið er súlulaust og lofthæð 4 metrar. Stórar aðkeyrsludyr. Hentar vel fyrir litla heildverslun, lager eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 45544 eða 656621 á kvöldin.____________________________ Til leigu 100 fm. iðnaðarhúsnæði á 2. hæð á Ártúns- höfða. Sér inngangur og vörulúga, einnig aðgangur að lyftara. Upplýsingar í síma 673710 á kvöldin og um helgar og í síma 25775. | óskast keypt | Málverk Óska eftirvatnslitamynd eftirÁsgrím Jónsson. Tilboð með Ijósmynd og upplýsingum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vatnslita- mynd - 14217". | húsnæði óskast \ íbúð óskast Óska eftir 5-6 herb. íbúð, raðhúsi, parhúsi eða einbýlishúsi. Greiði 60 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í símum 19807 eða 13628 (Hildur). Jólafundur Hvatar veröur haldinn mánudaginn 5. desember nk. í Átthagasal Hótel Sögu. Húsið verður opnað kl. 20.00 en dagskrá hefst kl. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Guðrún Zoega formaður. Ræða: Sólveig Pétursdóttirvaraþingmaður. Jólahugvekja: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Ásdís Loftsdóttir stjómar tískusýningu. Jólahappdrætti. Kynnir Katrin Gunnarsdóttir. Haftiði Jónsson verður við pfanóið. SjálfstæöiSfólk fjölmennlð og takið meö ykkur gesti. Fundarboð Sjálfstæðisfélag Egilsstaöa heldur fund í bæjarmálaráöi sunnudaginn 4. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fundargerð bæjarstjórnar 6. desem- ber. 2. Önnur mál. Bæjarstórnarfulltrúarnir Helgi Halldórsson og Siguröur Ananiasson mæta á fundinn. Félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Húsnæðisnefnd Sjálfstæðis- flokksins Fundur verður í Valhöll kl. 17.00 mánudaginn 5. desember. Maria E. Ingvadóttir og Geir H. Haarde kynna drög að nýjum lögum um húsnæðislánakerfið, húsbréf og tillögur um vaxtabætur. Gestir fundarins verða Björn Þórhallsson ASl og bankastjórarnir Baldvin Tryggvason, Ragnar Önundarson og Tryggvi Pálsson. Allt áhugafólk um húsnæöismál velkomið. Nefndin. Akranes - jólafundur Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur sinn árlega jólafund mánudag- inn 5. des. í Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut kl. 20.00. Fram verður reiddur matur að hætti hússins og ýmsar uppákomur. Mætið allar og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur sjálfstæðisfélagsins Ingólfs í Hverageröi verður haldinn laugardaginn 3. desember kl. 14.00 í Hótel Ljósbrá, Hveragerði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Jólabingó Félag sjálfstæðismanna í Hliða- og Holtahverfi heldur jólabingó i Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 3. desember kl. 14.00. Veglegir vinningar. Árni Sigfússon borgarfulltrúi spjallar við gesti í kaffihléinu. Fjölmennum! Stjórnin. Mál og menning hefur geflð út nýja og óvanalega bók, Ég á afmæli í dag, eftir Björgu Ámadóttur og Ragnheiði Gestsdóttur. Þar er að flnna margar aðóvanalegum afmælisveislum, íþróttaralli og sjóræningjaboði. skemmtilegar hugmyndir Ld. ævintýraveislu, ídagmillikl. 2og4 sjóræningaveislu í Síðumúla 7. m.a. risastóra sjóræningjaköku. er öllum krökkum boðið í Þar verður boðið upp á veitingar, AUirvelkomnir meðan íjársjóðurinn endist. m ivsai ip|l oq menning Síðumúla7-9. Sími 68 85 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.