Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 18

Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 Varmavettllngar Varmanwrfatnaftur fyrir konur, karta, unglínga og börn VARMAHLIFAR Medima varmahlífarnar eru áhrifarík hjálp til að viöhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliöum, vöðvum, nýrum, blöðruhálskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum við einnig Medima nærfatnaö á böm og fullorðna. Stuttar og síöar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörurnar eru framleiddar úr blöndu af kanínuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráður. Medima vörurnar eru vestur-þýsk hágæðavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúöinni beint frá verksmiðju og er veröið sambærilegt við verðið út úr búð í Vestur-Þýskalandi. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. Varmasokkar Varmaaokkar Varmasokkar Álit fóst- urskóla- nefiidar Frá menntamála- ráðuneytinu: Mánudaginn 12. desember sl. var menntamálaráðherra afhent nefiidarálit frá Fósturskóla- nefiid, sem skipuð var 23. febrú- ar 1988. Nefiidin náði ekki sam- komulagi. Ráðuneytið hefur ekki fjallað um álitið og því ekki ákveðið næstu skref í málinu. Þar sem formaður nefndarinnar hefur engu að síður kosið að skrifa blaðagrein um málið eins og það horfir við frá hans bæjardyrum, telur ráðuneytið rétt að fjölmiðlum gefist kostur á að kynna sér við- horf allra nefndarmanna eins og þau birtast í áðumefndu skjali, þar á meðal sérálit Gyðu Jóhannsdótt- ur, skólastjóra Fósturskóla íslands, ásamt fylgiskjölum og bókun Jónas- ar Pálssonar rektors Kennarahá- skóla íslands. Af þessum skjölum kemur fram að verulegur ágreining- ur var í þessari nefnd Guðmundar Magnússonar og því nauðsynlegt að vanda þá ákvörðun sem tekið verður í málinu. Guðmundi Magnússyni var falið að endurskoða lög um Fósturskóla Islands og að ganga frá lagafrum- varpi um menntunarmál fóstra, þar með talin framhaldsmenntun þeirra. Nefndin skilaði ekki tillögu um lagafrumvarp. Þá átti frum- varpið að ij'alla um menntun annars starfsfólks sem vinnur við fóstur- störf á dagvistarstofnunum. Þótt enginn væri í nefndinni frá þeim hópi sem fjölmennastur er í starfi á dagvistarheimilum hér á landi. Ráðuneytið mun á næstunni til- kynna um afstöðu sína um máls- meðferð svo og um nefndarskipun til tillögugerðar varðandi forskóla- stigið í heild og um endurskoðun dagvistarmála. (Menntamálaráðuneytið) ENSKIR SKAPAR A FRABÆRU VERÐI KÆLISKAPUR 215 L 25.000,- stgr. GOTT VERÐ-GÓÐ KJÖR-GÖÐ WÖNDSTA KÆLISKAPUR MEÐ FRYSTI 113 L 20.900,- stgr. KÆLISKÁPUR 113 L 21.800,- stgr. KÆLISKAPUR MEÐ FRYSTI 215 L HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD HEKLAHF jLaugavegi 170-172 Simi 695500 g FYRIR ÞIG OG ELSKUIVA ÞÍNA. Bjóddu henni í heimsókn, settu ljúfa tónlist á fóninn, dempaðu Ijósin og leyfðu rómantíkinni að blómstra. Á rétta augnablikinu skaltu bjóða henni PARÍS. PARÍS er rjómaís með banana- og súkkulaðisósu og hnetum. í einum pakka: Tveir ísbikarar með loki sem jafnframt er fótur og tvær langar skeiðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.