Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 66

Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 FYRIR ALLA FJOLSKYLI HVERS VEGNA ER NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN AÐ FLYTJA INN ULLARVÖRUR? < Er íslenska ullin ekki nógu góð? Jú íslenska ullin er fróbœr, en hún hefur eínn ókost s' fyrir okkur sem erum að veslast upp f siðmenningunni. Hún er í grófara lagi og við sem erum með áróður uppi um það að allir eigi að vernda húðina og líkamann fyrir kulda heyrum þau svör aö hún stingl. Við í Náttúrulækningabúðinni höfum þá skoðun að allir þeir sem unna útiveru skuli eiga góð ullarnærföt. Því viljum við bjóða landsmönnum öllum, kornabömum, börnum og fólki á öllum aldri, ullarnærföt úr merinoull sem er fíngerðari og mýkri en nokkur önnur fjárull. Merinouli fyrlr: Ungbarnið í kerru og vagni, barnið í lelk og útiveru, skíðafólk, göngufólk, hestafólk, rjúpna- veiðimenn, sjómenn, iðnaðarmenn og alla þá sem starfa sinna vegna þurfa að vinna í ta klætt sig róttum ÚTSÖLUSTAÐIR 100% ANGÓRA Húfa, trefill og vettlingar úr íslenskri angóru frá FÍNULL allt í einum pakka. VERÐ KR. 2.390 FRAMLEIÐSLA - HEILDSALA - SMÁSALA V/ÁLAFOSSVEG - SÍMI91 -666006 REYKJAVÍK: Álafossbúöin, Vesturgötu 2 • Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B • Breiðholtsapótek, Módd • Droplaugarstaðir, verlsun • Ellingsen, Grandagarði • Garðsapótek, Sogavegi 10 • Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11 • Holtsapótek, Lang- holtsvegi 84 • Ingólfsapótek, Kringlunni • Laugavegsapótek, Laugavegi 16 • Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40 • Madam, Glæsibæ • Skátabúðin, Snorrabraut 60 • Sportval v/Hlemm • Sportval, Kringlunni • Veiðivon, Langholtsvegi 111» KÓPA- VOGUR: Bergval, Hamraborg 11 • GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Mið- vangi • Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34 • Hannyrðabúöin, Strandgötu 11 • KEFLAVlK: Vinnufatabúðin, Hafnargötu 32 • MOSFELLSBÆR: Apótek Mosfellsbæjar • Fínull hf. v/Álafossveg • AKRANES: Sjúkrahúsbúðin • STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör • BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjarðar • (SAFJÖRÐUR: Sporlhlaðan • BOLUNGARVlK: Einar Guðfinns- son hf. • FLATEYRI: Brauðgerðin • PATREKSFJÖRÐUR: Verslun Ara Jónssonar • TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjarnabúð • HÓLMAVlK: Kaupfólag Steingrímsfjarðar • VARMAHLlÐ: Kaupfélag Skagfirðinga • SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfiröingabúð • SIGLUFJÖRÐUR: Veiðafæraversl. Sig. Fanndal • AKUREYRI: Parls, Hafnarstrætl • DALVlK: Dalvlkurapótek • Versl- unin Kotra • ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg • HÚSAVfK: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar • MÝVATN: Verslunin Sel, Skútu- stöðum • EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Hóraösbúa • SEYÐISFJÖRÐUR: Verslun E.J. Waage • HÖFN: Kaupfélag A-Skaft- fellinga • HELLA: Rangárapótek • SELFOSS: Vöruhús KÁ • HVERAGERÐI: Heilsubúðin, Heilsuhæli NLFI • ölfusapótek • VESTMANNAEYJAR: Mozart. ~------ Ljósmynd/Laxakort Ungnr veiðimaður með fallega veiði, „Hvar er veiði- stöng'in mín?“ Fylgja verður eft- ir meðbyr stang- veiðiíþróttarmnar Veiöi .....4----------------- Gumundur Guðjónsson „Þegar litla tveggja ára gamla stelpukomið sá fossinn í Þjórsár- dalnum um Verslunarmannahelg- ina, fór hún öll að iða í bamastóln- um sínum og sagði svo önug þeg- ar hún var ekki losuð úr honum með hraði, „hvar er veiðistöngin mín“. Þetta er reyndar bam for- eldra sem bæði ganga með alvar- lega veiðibakteríu, en samt er þessi vakning hjá baminu að mörgu leyti táknræn fyrir ákveðna sveiflu á íslandi í dag. Sífellt fleiri böm em að ánetjast sportinu og með þeim í vaxandi mæli, foreldramir. Þetta er óðum að verða að fjölskyldusporti og þátttakendumir skipta nú þegar þúsundum, líklega meira að segja tugþúsundum. Þetta hefur gerst æði hratt, segja má að ofvöxtur hafí hlaupið í sportið. Ofvöxtur, vegna þess að það veldur þessu ekki, á öllum sviðum. Því þarf að huga að. Landssamband Stangveiðifélaga hefur bmgðið hart við, gengist fyrir „Veiðidegi fjölskyldunnar" síðustu árin og það sást kannski best í sumar hvað stangveiði er orðin vinsæl, en fjöldi þátttakenda var ótrúlega mikill þrátt fyrir að segja megi að veiðidaginn hafi bókstaflega rignt niður. LS hefur undir forystu Rafns Hafnfjörðs rekið mikinn áróður fyrir stang- veiði sem fjölskyldusporti, látið prenta veggspjöld og slagorð af öllum stærðum og gerðum, nú sfðast á sérstaka mslapoka fyrir veiðimenn. Allt þetta er góðra gjalda vert og þarft. Og gott til þess að vita að LS hafí bmgðið jafn hart við og orðið furðu mikið ágengt sérstaklega er mið er tek- ið af því að það er að mestu fjár- svelt samband og því ekki líklegt til stórræðanna. Vandinn er sá, að mikilvægt er að grípa til mikilla aðgerða, einmitt nú, meðan meðbyrinn er. Hvemig er t.d. með veiðivötnin okkar? Líklega em þau flest ofset- in, sem sagt fuli af dvergsilungi sem ekki er spennandi að veiða. Þá skortir margan nýliðann fræðslu, bæði um veiðitæki, veiði- tækni og veiðivötnin. Það em margir á leiðinni til fyrirheitna landsins, þeir læra að hnýta flug- ur, afla sér upplýsinga og þreifa sig áfram. En fjöldinn er mikill og alit of margir vita ekki nógu vel hvemig þeir eiga að snúa sér. Það þarf að hressa upp á eitthvað af þessum ofsetnu veiðivötnum, því margir munu ekki hafa þolin- mæði til þess að reyta upp einn og einn titt. Þetta heitir veiðiskap- ur vegna þess að málið snýst um að veiða físk. Það er hægt að njóta útiveru og fallegrar náttúm án stangar. Nú hefur Landssamband Veiði- félaga hafíst handa við að kynna veiðivötn landsins, fyrst með út- gáfu rítana „Vötn og Veiði" og síðan með bæklingi í samvinnu við Flugleiðir. Þá kemur senn handbók á markaðinn á vegum Fijáls framtaks með lýsingum og upplýsingum um hundmð veiði- vatna. Þetta er allt í áttina, en betur má ef duga skal. Allir sem málið varðar verða að taka á hon- um stóra sínum. Og það strax, meðan meðbyrinn blæs. Glæsilegar enskar «g amerískar bæknr til jolagjafa ) Bókabuð Steinars, Bergstadastræti 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.