Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 47

Morgunblaðið - 20.12.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988 47 Alþýðusamband Islands: Fj ár magnsko stnaður fiskvinnslu hefiir hækk- að um 150% en laun 4% Hlutur launa- og Qármagnskostnaðar af tekjum í ftystingu á árunum 1980 til 1988. Minning: Halldór Þorsteins- son frá Grýtubakka Fæddur 2. mai 1909 Dáinn 27. nóvember 1988 Þann 7. desember kvöddum við Halldór Þorsteinsson. Við kynnt- umst honum fyrir um það bil 30 árum er hann gerðist sambýlismað- ur móður okkar, Kristínar J. Guð- mundsdóttur. Bjó hann þeim nota- legt heimili að 2. götu nr. 7 við Rauðavatn. Þangað var alltaf gott að koma enda oft gestkvæmt í litla húsinu þeirra. Þau voru bæði glað- vær og með afbrigðum gestrisin og greiðug, vildu öllum gott gjöra. Dóri var alltaf hýr og hlýr í við- móti. Hann var okkur systkinunum mjög góður og eins bömum okkar en hann var sjálfur bamlaus. Dóri var félagslyndur og hafði yndi af að segja frá, hugmyndaríkur, upp- finningamaður og lagvirkur. Hann hefði getað náð langt hefði hann fengið iðnmennt við sitt hæfi en eins og mörg böm þess tíma, átti hann ekki kost á langri skóla- göngu. Hann var móður okkar ákaf- lega góður og eftirlátur. Ifyrir það fæmm við honum alúðarþakkir. Við þökkum einnig af alhug öllum þeim er sýndu honum umhyggju, hlýju og skilning og styttu honum ein- veruna síðustu árin. Við felum Dóra miskunnsömum föður. Fari hann í friði. Börn Kristínar Guðmundsdóttur. Forsala aðgöngumiða alla daga fróld. 10-18 Aldurstakmark 18 ára — Veró aðgöngumióa kr. 1.500,- i/nifiiN ÞÍ)RSC/«t Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335. Kveðjum gamla óríó og fögnum því nýju Sálin hans Jóns míns Skriðjöklar Vixlar i vanskilum & ábekkingur Óvæntar uppákomur Fjármagnskostnaður, sem hlutfall af tekjum fiskvinnslufyrir- tækja, hefur hækkað um 150% á milli áranna 1987 og 1988 en á sama tima hækkaði hlutfall launa af tekjum fyrirtækjanna um 4%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþýðusambandi íslands sem dreift var á blaðamannafundi sem ASÍ hélt í gær, mánudag. Hlutur Qármagnskostnaðar, sem hlutfall af tekjum fisk- vinnslufyrirtækja, hefur aukist um 60% á þessu ári miðað við meðaltal áranna 1980 til 1987 en á sama tima hefiir launakostnað- ur, sem hlutfall af tekjum fyrirtækjanna, aukist um 7,5%. Þetta eru niðurstöður hagdeildar ASÍ en þær byggjast á gögnum frá Þjóðhagsstofnun, segir í fréttatilkynningunni. hafa verið sýndar hér. Lækkun fjár- magnskostnaðar er hins vegar rök- rétt aðgerð," segir í greinargerð hagdeildar ASÍ. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá blaðamannafundi sem Alþýðusamband íslands hélt á mánudag- inn um launa- og Qármagnskostnað í fiskvinnslu. „Því hefur verið haldið fram að launakostnaður í fískvinnslu sé hlutfallslega meiri nú en nokkru sinni fyrr. Forsvarsmenn fiskvinnsl- unnar og ráðherrar hafa haldið því fram að stærri hluti tekna fisk- vinnslunnar fari til að greiða laun en verið hefur undanfarin ár. Nýjar tölur úr reikningum frystingarinnar sýna að þessi staðhæfing er ekki rétt,“ segir í greinargerð hagdeildar ASI. í greinargerðinni segir einnig, meðal annars, að hlutfall fjár- magnskostnaðar af tekjum fryst- ingarinnar sé rúmlega 60% hærra í ár en það var að meðaltali á árun- um 1980 til 1987. Fjármagnskostn- aður hafi verið um 55% af launa- kostnaði á árunum 1980 til 1987 en talið sé að þetta hlutfall verði um 83% á árinu 1988. Raunvextir af erlendum lánum hafi verið frem- ur lágir á árinu 1987. Þá hafi gengi verið fast á sama tíma og láns- kjaravísitalan hækkaði innlend lán. „A þessu ári hefur gengið verið fellt þrisvar sinnum. Afleiðingin af þessu er meðal annars að íj'ár- magnskostnaður hækkaði um 150% á milli áranna 1987 og 1988. Á sama tíma hækkaði hlutfall launa af tekjum um 4%. Þessi staðreynd sýnir raunar vel hve tvíbent gengis- felling er fyrir útflutningsgreinam- ar. Tekjuaukinn varir í stuttan tíma en skuldir og ýmis kostnaður hækka mikið. Launalækkun er alls ekki rökrétt miðað við þær tölur sem Meðalt. Mis- Hlutfalls 80-87 1988 munur hækkun Hráefni 47.3 50.1 2.8 5.8% Laun og launat.gj. 24.8 26.6 1.8 7.5% Umbúðir 3.5 3.8 0.3 7.0% Annar rekstrarkostnaður 11.6 14.1 2.5 21.9% Aðstöðugjald 0.6 0.6 0.0 2.0% Rekstrargjöld samtals 87.8 95.2 7.4 8.4% Afskriftir 4.4 4.9 0.5 9.6% Vaxtagjöld, verðb. og gengism. 13.6 22.0 8.4 61.4% Reikn. tekjur v. verðl.br. 6.8 11.2 4.4 64.2% Samanburður á helstu kostnaðarliðum frystingar, metið sem hlutfall af tekjum. Lmunm- komtnmdur FJimmgnm- komtnmdur Emnnnnnn PROSENT AF TEKJUM 268 25.8 — 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 G a m á r s k v ö d ARAMOTAFAGNAÐUR "> v ÁR5INS </' I Amadeus - Þórscaffé frá kl. 23.59-04.00 Tryggiö ykkur mióa i tima

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.